Klukkutíma sýnatökuröð úr sögunni eftir breytingar hjá heilsugæslunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. desember 2021 15:34 Langar raðir eftir PCR-prófi mynduðust á dögunum. Þær raðir ættu nú að vera úr sögunni eftir breytingar hjá heilsugæslunni. Vísir/Vilhelm Vel hefur gengið að taka Covid-sýni á Suðurlandsbraut síðustu daga, eftir að fréttir bárust af því nú um helgina að löng röð hafi myndast við sýnatökuhúsið og fólk jafnvel þurft að bíða í röð fyrir utan í meira en klukkustund. „Það er alveg hellings aðsókn, meiri en hefur verið, en engin röð því við erum búin að bæta fólki við og breyta. Við erum farin að taka sýni á tveimur stöðum í húsinu,“ segir Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri sýnatöku hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, aðspurð að því hvort röð hefði myndast í dag, líkt og greint var frá að hefði gerst dagana eftir aðfangadag. Hún segir klukkutíma langa bið í röðinni vera vandamál sem sé nú úr sögunni. „Það er bara búið að vera þannig að það var röð þegar við opnuðum fyrst, en hún var búin hálftíma seinna. Svo myndaðist aftur röð á matartíma hjá starfsfólkinu, en það tók líka bara hálftíma að vinna hana niður. Síðan hefur ekki verið nein röð,“ segir Ingibjörg Salóme. „Þetta er bara vandamál sem er búið að leysa.“ Þúsundir sýna á dag Í dag er búið að taka um 4.200 PCR-próf af þeim 4.500 sem bókuð hafa verið í dag, auk nokkurra sem áttu bókaðan tíma á morgun en komu í sýnatöku í dag. „Við erum bara komin langleiðina með þetta í dag. Við réðum inn fólk og vorum í smá vanda, sérstaklega á annan í jólum. En við erum búin að færa til og breyta og bæta við fólki og það er bara engin röð.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilsugæsla Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
„Það er alveg hellings aðsókn, meiri en hefur verið, en engin röð því við erum búin að bæta fólki við og breyta. Við erum farin að taka sýni á tveimur stöðum í húsinu,“ segir Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri sýnatöku hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, aðspurð að því hvort röð hefði myndast í dag, líkt og greint var frá að hefði gerst dagana eftir aðfangadag. Hún segir klukkutíma langa bið í röðinni vera vandamál sem sé nú úr sögunni. „Það er bara búið að vera þannig að það var röð þegar við opnuðum fyrst, en hún var búin hálftíma seinna. Svo myndaðist aftur röð á matartíma hjá starfsfólkinu, en það tók líka bara hálftíma að vinna hana niður. Síðan hefur ekki verið nein röð,“ segir Ingibjörg Salóme. „Þetta er bara vandamál sem er búið að leysa.“ Þúsundir sýna á dag Í dag er búið að taka um 4.200 PCR-próf af þeim 4.500 sem bókuð hafa verið í dag, auk nokkurra sem áttu bókaðan tíma á morgun en komu í sýnatöku í dag. „Við erum bara komin langleiðina með þetta í dag. Við réðum inn fólk og vorum í smá vanda, sérstaklega á annan í jólum. En við erum búin að færa til og breyta og bæta við fólki og það er bara engin röð.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilsugæsla Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira