Haraldur með Covid: „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. desember 2021 22:27 Haraldur Þorleifsson er stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno og hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín í þágu annarra á þessu ári. Vísir/Sigurjón Haraldur Þorleifsson, stjórnandi hjá Twitter og stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, er með Covid-19. Frá þessu greinir hann á Twitter. „Ég er með Covid. Enn sem komið er bara smá í hálsinum og engin önnur einkenni,“ skrifar Haraldur. Hann segist þá hafa fengið tvo skammta bóluefnis, auk örvunarskammts og hafi því takmarkaðar áhyggjur. „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir,“ skrifar hann að lokum, en það er blanda sem margir sem hafa þurft að sæta einangrun eða sóttkví á tímum heimsfaraldursins þekkja eflaust vel. I have covid. So far only mild throat issues and no other symptoms. I’ve got 2 doses plus a booster so I’m not too concerned. Going to eat some candy now and watch some movies.— Halli (@iamharaldur) December 28, 2021 Haraldur hefur vakið mikla athygli fyrir átakið „Römpum upp Reykjavík“ sem er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum í Reykjavík. Á Þorláksmessu bauðst Haraldur þá til þess að aðstoða fjárhagslega barnafólk með lítið á milli handanna um jólin, en Haraldur seldi hönnunarfyrirtækið Ueno til Twitter fyrr á þessu ári fyrir háar fjárhæðir. Haraldur er einn þeirra tíu sem tilnefnd eru sem Maður ársins hjá Vísi og Reykjavík síðdegis, en hægt er að kjósa um mann ársins hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
„Ég er með Covid. Enn sem komið er bara smá í hálsinum og engin önnur einkenni,“ skrifar Haraldur. Hann segist þá hafa fengið tvo skammta bóluefnis, auk örvunarskammts og hafi því takmarkaðar áhyggjur. „Nú ætla ég að borða nammi og horfa á myndir,“ skrifar hann að lokum, en það er blanda sem margir sem hafa þurft að sæta einangrun eða sóttkví á tímum heimsfaraldursins þekkja eflaust vel. I have covid. So far only mild throat issues and no other symptoms. I’ve got 2 doses plus a booster so I’m not too concerned. Going to eat some candy now and watch some movies.— Halli (@iamharaldur) December 28, 2021 Haraldur hefur vakið mikla athygli fyrir átakið „Römpum upp Reykjavík“ sem er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum í Reykjavík. Á Þorláksmessu bauðst Haraldur þá til þess að aðstoða fjárhagslega barnafólk með lítið á milli handanna um jólin, en Haraldur seldi hönnunarfyrirtækið Ueno til Twitter fyrr á þessu ári fyrir háar fjárhæðir. Haraldur er einn þeirra tíu sem tilnefnd eru sem Maður ársins hjá Vísi og Reykjavík síðdegis, en hægt er að kjósa um mann ársins hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“