Enginn skoraði fleiri stig á Jóladag en LeBron Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2021 21:31 LeBron James er nú stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag. EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN LeBron James náði merkum áfanga í er Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í nótt. Vængbrotið lið Lakers tók á móti álíka vængbrotnu liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kórónuveiran er að valda usla í Bandaríkjunum og nær öll lið deildarinnar án sterkra leikmanna. Lakers vonaðist eflaust til að fjarvera Kevin Durant hjá Nets myndi hjálpa þeim að landa sigrinum í nótt en ömurlegur varnarleikur kom í bakið á þeim er liðið tapaði með sjö marka mun, gestirnir frá Brooklyn unnu 122-115. Hinn 36 ára gamli LeBron James spilaði mest allra á vellinum og var jafnframt stigahæstur með 39 stig, ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Christmas King @KingJames becomes the NBA s all-time leading scorer on Christmas Day, passing Lakers Legend Kobe Bryant. #NBAAllStar pic.twitter.com/MAaa3s3IfG— Los Angeles Lakers (@Lakers) December 26, 2021 Með því er LeBron orðinn stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag með 396 stig. Kobe Bryant heitinn var stigahæstur fyrir leik næturinnar með 395 stig en LeBron á nú metið. Kevin Durant er í 5. sæti listans með 299 stig og hefði eflaust komist enn nær LeBron og Kobe hefði hann spilað í nótt. Þá er Russell Westbrook, samherji LeBron, í 7. sæti með 245 stig. Listann má sjá hér að neðan. Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the all-time #NBAXmas scoring leader! #NBA75 pic.twitter.com/FH7mC4rZ8s— NBA (@NBA) December 26, 2021 Nets eru sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar með 22 sigra og aðeins 9 töp. Lakers eru hins vegar dottnir niður í 7. sæti Vesturdeildar með aðeins 16 sigra og 18 töp. Körfubolti NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Vængbrotið lið Lakers tók á móti álíka vængbrotnu liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kórónuveiran er að valda usla í Bandaríkjunum og nær öll lið deildarinnar án sterkra leikmanna. Lakers vonaðist eflaust til að fjarvera Kevin Durant hjá Nets myndi hjálpa þeim að landa sigrinum í nótt en ömurlegur varnarleikur kom í bakið á þeim er liðið tapaði með sjö marka mun, gestirnir frá Brooklyn unnu 122-115. Hinn 36 ára gamli LeBron James spilaði mest allra á vellinum og var jafnframt stigahæstur með 39 stig, ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Christmas King @KingJames becomes the NBA s all-time leading scorer on Christmas Day, passing Lakers Legend Kobe Bryant. #NBAAllStar pic.twitter.com/MAaa3s3IfG— Los Angeles Lakers (@Lakers) December 26, 2021 Með því er LeBron orðinn stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar á Jóladag með 396 stig. Kobe Bryant heitinn var stigahæstur fyrir leik næturinnar með 395 stig en LeBron á nú metið. Kevin Durant er í 5. sæti listans með 299 stig og hefði eflaust komist enn nær LeBron og Kobe hefði hann spilað í nótt. Þá er Russell Westbrook, samherji LeBron, í 7. sæti með 245 stig. Listann má sjá hér að neðan. Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the all-time #NBAXmas scoring leader! #NBA75 pic.twitter.com/FH7mC4rZ8s— NBA (@NBA) December 26, 2021 Nets eru sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar með 22 sigra og aðeins 9 töp. Lakers eru hins vegar dottnir niður í 7. sæti Vesturdeildar með aðeins 16 sigra og 18 töp.
Körfubolti NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira