Segir Jülevenner öruggasta staðinn til að vera á Snorri Másson skrifar 20. desember 2021 15:58 Þrjár sýningar ættu að vera á miðvikudag og þrjár á fimmtudag, ef takmarkanir slá það ekki út af borðinu. Emmsjé gauti Mælirinn er fullur, segir viðburðahaldari sem veit ekki hvort hann geti haldið tónleika í Hörpu á morgun í ljósi yfirvofandi samkomutakmarkana. Emmsjé Gauti segir Þorláksmessutónleika sína öruggasta staðinn til að vera á í vikunni. Hertar samkomutakmarkanir verða tilkynntar á morgun. Þar gætu tónleikar lent undir hramminum, eins og Julevenner Emmsjé Gauta á fimmtudaginn. Rapparinn heldur þó í vonina. „Ég sé ekki af hverju við ættum ekki að geta verið með viðburð ef við erum að hraðprófa, hólfaskipta og passa upp á að allt sé upp á tíu?“ segir rapparinn, skírnarnafni Gauti Þeyr Másson. Drekkum bara aðeins minna og verum með aðeins minni læti í ár, og förum svo alla leið með þetta á næsta ári, segir Gauti. „Ég held að það sé ekki til öruggari staður 22. og 23. desember heldur en að vera á Julevenner í merktu sæti inni í sal með grímu,“ segir rapparinn. Fer margra mánaða vinna í súginn eða ekki? Steinþór Helgi Arnsteinsson er að skipuleggja hátíðartónleika Sigurðar Guðmundssonar og Sigríðar Thorlacius í Hörpu á morgun, það er að segja ef Guð lofar. „Óvissan er alltaf svo hrikalega óþægileg. Ég skil ekki af hverju það er ekki bara hægt að segja strax hvað á að gera. Það er rosalega erfitt fyrir mig að vera í dag á fullu og ég veit ekki hvort tónleikarnir á morgun verði eða ekki, eða hvort margra mánaða vinna og kostnaður sé bara að fara í súginn eða ekki,“ segir Steinþór. Þegar núgildandi aðgerðir voru ákveðnar í byrjun desember, kvaðst Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vonast til að geta ráðist í tilslakanir fyrir jól. Nú stefnir í hið gagnstæða. „Núna finnst mér mælirinn bara vera fullur í því hvernig ríkisstjórnin hefur hagað sér með því að gefa fólki von. Það er sagt að ef við gerum þetta svona eða hinsegin þá verður þetta svona, en svo hefur það aldrei staðist. Og það er einfaldlega verið að kippa fótunum undan litlum rekstraraðilum. Og það hlýtur að vera að ef ríkisstjórnin ætlar að loka núna beint fyrir jól að þau komi þá strax í kjölfarið með einhverjar aðgerðir til að hjálpa þessum aðilum sem eru að verða fyrir risahöggi,“ segir Steinþór. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Sænska prinsessan komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Sjá meira
Hertar samkomutakmarkanir verða tilkynntar á morgun. Þar gætu tónleikar lent undir hramminum, eins og Julevenner Emmsjé Gauta á fimmtudaginn. Rapparinn heldur þó í vonina. „Ég sé ekki af hverju við ættum ekki að geta verið með viðburð ef við erum að hraðprófa, hólfaskipta og passa upp á að allt sé upp á tíu?“ segir rapparinn, skírnarnafni Gauti Þeyr Másson. Drekkum bara aðeins minna og verum með aðeins minni læti í ár, og förum svo alla leið með þetta á næsta ári, segir Gauti. „Ég held að það sé ekki til öruggari staður 22. og 23. desember heldur en að vera á Julevenner í merktu sæti inni í sal með grímu,“ segir rapparinn. Fer margra mánaða vinna í súginn eða ekki? Steinþór Helgi Arnsteinsson er að skipuleggja hátíðartónleika Sigurðar Guðmundssonar og Sigríðar Thorlacius í Hörpu á morgun, það er að segja ef Guð lofar. „Óvissan er alltaf svo hrikalega óþægileg. Ég skil ekki af hverju það er ekki bara hægt að segja strax hvað á að gera. Það er rosalega erfitt fyrir mig að vera í dag á fullu og ég veit ekki hvort tónleikarnir á morgun verði eða ekki, eða hvort margra mánaða vinna og kostnaður sé bara að fara í súginn eða ekki,“ segir Steinþór. Þegar núgildandi aðgerðir voru ákveðnar í byrjun desember, kvaðst Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vonast til að geta ráðist í tilslakanir fyrir jól. Nú stefnir í hið gagnstæða. „Núna finnst mér mælirinn bara vera fullur í því hvernig ríkisstjórnin hefur hagað sér með því að gefa fólki von. Það er sagt að ef við gerum þetta svona eða hinsegin þá verður þetta svona, en svo hefur það aldrei staðist. Og það er einfaldlega verið að kippa fótunum undan litlum rekstraraðilum. Og það hlýtur að vera að ef ríkisstjórnin ætlar að loka núna beint fyrir jól að þau komi þá strax í kjölfarið með einhverjar aðgerðir til að hjálpa þessum aðilum sem eru að verða fyrir risahöggi,“ segir Steinþór.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Menning Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Sænska prinsessan komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Sjá meira