Ekki fleiri greinst smitaðir á Alþingi Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2021 09:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmar Guðmundsson eru bæði í einangrun eftir að hafa greinst með COVID-19. Vísir/Vilhelm Ekki hafa fleiri þingmenn eða starfsmenn Alþingis greinst með kórónuveiruna síðan á laugardag. Þetta staðfestir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Staðan er því enn þannig að sex þingmenn og fjórir starfsmenn þingsins eru smitaðir og í einangrun. Um helgina var greint frá því að allir fimm þingmenn Viðreisnar – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Sigmar Guðmundsson, Guðbrandur Einarsson og Hanna Katrín Friðriksson – auk Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, hafi greinst með kórónuveiruna, auk fjögurra starfsmanna þingsins. Sérstakur þingfundur verður haldinn klukkan níu þar sem fimm nýir varaþingmenn munu skrifa undir drengskaparheit. Jón Steindór Valdimarsson, varaþingmaður Viðreisnar, tekur einnig sæti á þingi í dag en hafur áður skrifað undir slíkt drengskaparheit, enda fyrrverandi þingmaður. Þórunn Wolfram Pétursdóttir tekur sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Guðbrand Einarsson, Elín Anna Gísladóttir tekur sæti fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, Thomas Möller fyrir Sigmar Guðmundsson, Daði Már Kristóferssson fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson og Jón Steindór Valdimarsson fyrir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur. Þá tekur Viktor Stefán Pálsson sæti sem varamaður fyrir Oddnýju G. Harðardóttur. Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Fleiri þingmenn Viðreisnar smitast María Rut Kristinsdóttir, þriðji varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er með kórónuveiruna. Allir þingmenn Viðreisnar hafa greinst með veiruna á síðustu dögum og nú virðist veiran ætla að ná taki á varaþingmönnum flokksins. 19. desember 2021 14:15 Viðreisn undirlögð af veirunni Fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Þingflokksformaðurinn bíður eftir niðurstöðu úr PCR-prófi en er ekki vongóð um að sleppa. 18. desember 2021 12:15 Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira
Þetta staðfestir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Staðan er því enn þannig að sex þingmenn og fjórir starfsmenn þingsins eru smitaðir og í einangrun. Um helgina var greint frá því að allir fimm þingmenn Viðreisnar – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Sigmar Guðmundsson, Guðbrandur Einarsson og Hanna Katrín Friðriksson – auk Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, hafi greinst með kórónuveiruna, auk fjögurra starfsmanna þingsins. Sérstakur þingfundur verður haldinn klukkan níu þar sem fimm nýir varaþingmenn munu skrifa undir drengskaparheit. Jón Steindór Valdimarsson, varaþingmaður Viðreisnar, tekur einnig sæti á þingi í dag en hafur áður skrifað undir slíkt drengskaparheit, enda fyrrverandi þingmaður. Þórunn Wolfram Pétursdóttir tekur sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Guðbrand Einarsson, Elín Anna Gísladóttir tekur sæti fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, Thomas Möller fyrir Sigmar Guðmundsson, Daði Már Kristóferssson fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson og Jón Steindór Valdimarsson fyrir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur. Þá tekur Viktor Stefán Pálsson sæti sem varamaður fyrir Oddnýju G. Harðardóttur.
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Fleiri þingmenn Viðreisnar smitast María Rut Kristinsdóttir, þriðji varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er með kórónuveiruna. Allir þingmenn Viðreisnar hafa greinst með veiruna á síðustu dögum og nú virðist veiran ætla að ná taki á varaþingmönnum flokksins. 19. desember 2021 14:15 Viðreisn undirlögð af veirunni Fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Þingflokksformaðurinn bíður eftir niðurstöðu úr PCR-prófi en er ekki vongóð um að sleppa. 18. desember 2021 12:15 Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira
Fleiri þingmenn Viðreisnar smitast María Rut Kristinsdóttir, þriðji varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er með kórónuveiruna. Allir þingmenn Viðreisnar hafa greinst með veiruna á síðustu dögum og nú virðist veiran ætla að ná taki á varaþingmönnum flokksins. 19. desember 2021 14:15
Viðreisn undirlögð af veirunni Fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Þingflokksformaðurinn bíður eftir niðurstöðu úr PCR-prófi en er ekki vongóð um að sleppa. 18. desember 2021 12:15