Fyrrum NBA stjarna hættir eftir einn bardaga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 15:00 Deron Williams í búningi Dallas Mavericks í baráttu við Chris Paul árið 2016 EPA/LARRY W. SMITH CORBIS Það eru ekki bara youtube stjörnur sem hafa fært sig inn í hnefaleikahringinn á síðustu árum og misserum. Deron Williams fyrrum leikmaður Utah Jazz og Brooklyn/New Jersey Nets mætti Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni í bardaga í gærkvöldi. Deron Williams er NBA áhugamönnum að góðu kunnur. Hann var nokkrum sinnum valinn í stjörnuleiki, fór í úrslit Vesturdeildarinnar með Utah og í nokkur ár var umræða um það hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar, hann eða Chris Paul, en þeir eru í sama nýliðaárgangi frá 2005. Sú umræða endist ekkert sérstaklega lengi. Ferill Williams rann út í sandinn en Paul er enn meðal bestu leikmanna deildarinnar. En Williams hefur ekki setið auðum höndum og bjó sér þá til annan feril. Nú sem boxari og mætti hann Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni sem er þekktastur fyrir ár sín hjá San Francisco 49ers. Bardaginn fór fram í Flórída þar sem körduboltakappinn hafði betur á dómaraákvörðun eftir fjórar lotur. Strax eftir bardagann sagðist Williams vera hættur í boxi. Hann hefði bara viljað sanna að körfuboltamenn væri ekki linir. .@DeronWilliams said he's "one-and-done" after his win against Frank Gore ( : @ShowtimeBoxing) pic.twitter.com/YPyGL9dLGW— SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2021 Box Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Deron Williams er NBA áhugamönnum að góðu kunnur. Hann var nokkrum sinnum valinn í stjörnuleiki, fór í úrslit Vesturdeildarinnar með Utah og í nokkur ár var umræða um það hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar, hann eða Chris Paul, en þeir eru í sama nýliðaárgangi frá 2005. Sú umræða endist ekkert sérstaklega lengi. Ferill Williams rann út í sandinn en Paul er enn meðal bestu leikmanna deildarinnar. En Williams hefur ekki setið auðum höndum og bjó sér þá til annan feril. Nú sem boxari og mætti hann Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni sem er þekktastur fyrir ár sín hjá San Francisco 49ers. Bardaginn fór fram í Flórída þar sem körduboltakappinn hafði betur á dómaraákvörðun eftir fjórar lotur. Strax eftir bardagann sagðist Williams vera hættur í boxi. Hann hefði bara viljað sanna að körfuboltamenn væri ekki linir. .@DeronWilliams said he's "one-and-done" after his win against Frank Gore ( : @ShowtimeBoxing) pic.twitter.com/YPyGL9dLGW— SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2021
Box Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn