Tilnefndu bestu vörumerki ársins Eiður Þór Árnason skrifar 14. desember 2021 13:06 Fjölbreyttur hópur fyrirtækja hlýtur tilnefningu að þessu sinni. Aðsend 24 fyrirtæki eru tilnefnd til markaðsverðlaunanna Bestu íslensku vörumerkin árið 2021. Vörumerkin eru tilnefnd í fjórum mismunandi flokkum og eru verðlaunin veitt af vörumerkjastofunni brandr annað árið í röð. Verðlaunin eru veitt í byrjun febrúar á grundvelli vörumerkjastefnu viðkomandi fyrirtækja en hún er meðal annars mæld með því að skoða viðskiptalíkön og staðfærslu. Fyrirtækjum er skipt upp eftir starfsmannafjölda og hvort vörumerkin starfi á einstaklings- eða fyrirtækjamarkaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá brandr. Til að safna tilnefningum fyrir Bestu íslensku vörumerkin þetta árið var annars vegar leitað til fjölmennar valnefndar, sem að þessu sinni er skipuð sérfræðingum úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu, og hins vegar til almennings. Valnefndin setti í kjölfarið fram lista yfir þær tillögur að vörumerkjum sem hún mat framúrskarandi. Tilnefndum vörumerkjum var boðið að taka þátt og þurftu fyrirtækin að skila inn vörumerkjakynningu og mæla staðfærslu sína. Byggi á akademískri og faglegri nálgun „Viðurkenninguna hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á́ akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju. Vel heppnuð staðfærsla er lykillinn að árangursríkum rekstri og arðsemi vörumerkja,“ segir í tilkynningu. Staðfærsla snýst um að hanna skilaboð fyrirtækja svo að þau hafi meiningu og ákveðna skilgreiningu í huga viðskiptavina. Markmiðið með staðfærslu er að vörumerki hafi sterka, jákvæða og í raun einstaka stöðu í hugum viðskiptavina. brandr mælir staðfærslu vörumerkja út frá fjórum þáttum: 1. Aðgreiningu á markaði, 2. Ímynd og skynjun, 3. Markaðshlutun, 4. Sjálfbærni og umhverfi. Eftirfarandi vörumerki eru tilnefnd árið 2021: Fyrirtækjamarkaður (B2B) — starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: Advania Kerecis Kvika Meniga Origo Fyrirtækjamarkaður (B2B) — starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: Akademias Alfreð Lucinity Men & Mice Sahara Einstaklingsmarkaður (B2C) — starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: 66°Norður Heimkaup Lyfja Nova Play Sky Lagoon Te & Kaffi Einstaklingsmarkaður (B2C) — starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: As we grow Blush Eldum rétt Hopp Omnom VAXA Vök Baths Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Bestu vörumerkin 2020: Ekki nóg að mæta fínn í partí Það myndaðist góð stemning víða þegar viðurkenningar voru veittar fyrir Bestu íslensku vörumerkin 2020, en viðurkenningin var veitt rafrænt þann 25.febrúar síðastliðinn. Hjá mörgum tilnefndum fyrirtækjum hafði starfsfólk komið sér fyrir saman fyrir framan skjá og fylgdu húrrahróp og mikið klapp hjá þeim sem hlutu viðurkenningu. Hjá einstaka viðurkenningarhafa var jafnvel skálað í kampavíni. 5. mars 2021 07:00 Kynna ný markaðsverðlaun og útnefna bestu vörumerki landsins 30 vörumerki hafa hlotið tilnefningu sem bestu íslensku vörumerkin árið 2020 sem hluti af nýjum markaðsverðlaunum sem fram fara þann 25. febrúar. 3. febrúar 2021 16:07 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira
Verðlaunin eru veitt í byrjun febrúar á grundvelli vörumerkjastefnu viðkomandi fyrirtækja en hún er meðal annars mæld með því að skoða viðskiptalíkön og staðfærslu. Fyrirtækjum er skipt upp eftir starfsmannafjölda og hvort vörumerkin starfi á einstaklings- eða fyrirtækjamarkaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá brandr. Til að safna tilnefningum fyrir Bestu íslensku vörumerkin þetta árið var annars vegar leitað til fjölmennar valnefndar, sem að þessu sinni er skipuð sérfræðingum úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu, og hins vegar til almennings. Valnefndin setti í kjölfarið fram lista yfir þær tillögur að vörumerkjum sem hún mat framúrskarandi. Tilnefndum vörumerkjum var boðið að taka þátt og þurftu fyrirtækin að skila inn vörumerkjakynningu og mæla staðfærslu sína. Byggi á akademískri og faglegri nálgun „Viðurkenninguna hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á́ akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju. Vel heppnuð staðfærsla er lykillinn að árangursríkum rekstri og arðsemi vörumerkja,“ segir í tilkynningu. Staðfærsla snýst um að hanna skilaboð fyrirtækja svo að þau hafi meiningu og ákveðna skilgreiningu í huga viðskiptavina. Markmiðið með staðfærslu er að vörumerki hafi sterka, jákvæða og í raun einstaka stöðu í hugum viðskiptavina. brandr mælir staðfærslu vörumerkja út frá fjórum þáttum: 1. Aðgreiningu á markaði, 2. Ímynd og skynjun, 3. Markaðshlutun, 4. Sjálfbærni og umhverfi. Eftirfarandi vörumerki eru tilnefnd árið 2021: Fyrirtækjamarkaður (B2B) — starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: Advania Kerecis Kvika Meniga Origo Fyrirtækjamarkaður (B2B) — starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: Akademias Alfreð Lucinity Men & Mice Sahara Einstaklingsmarkaður (B2C) — starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: 66°Norður Heimkaup Lyfja Nova Play Sky Lagoon Te & Kaffi Einstaklingsmarkaður (B2C) — starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: As we grow Blush Eldum rétt Hopp Omnom VAXA Vök Baths
Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Bestu vörumerkin 2020: Ekki nóg að mæta fínn í partí Það myndaðist góð stemning víða þegar viðurkenningar voru veittar fyrir Bestu íslensku vörumerkin 2020, en viðurkenningin var veitt rafrænt þann 25.febrúar síðastliðinn. Hjá mörgum tilnefndum fyrirtækjum hafði starfsfólk komið sér fyrir saman fyrir framan skjá og fylgdu húrrahróp og mikið klapp hjá þeim sem hlutu viðurkenningu. Hjá einstaka viðurkenningarhafa var jafnvel skálað í kampavíni. 5. mars 2021 07:00 Kynna ný markaðsverðlaun og útnefna bestu vörumerki landsins 30 vörumerki hafa hlotið tilnefningu sem bestu íslensku vörumerkin árið 2020 sem hluti af nýjum markaðsverðlaunum sem fram fara þann 25. febrúar. 3. febrúar 2021 16:07 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira
Bestu vörumerkin 2020: Ekki nóg að mæta fínn í partí Það myndaðist góð stemning víða þegar viðurkenningar voru veittar fyrir Bestu íslensku vörumerkin 2020, en viðurkenningin var veitt rafrænt þann 25.febrúar síðastliðinn. Hjá mörgum tilnefndum fyrirtækjum hafði starfsfólk komið sér fyrir saman fyrir framan skjá og fylgdu húrrahróp og mikið klapp hjá þeim sem hlutu viðurkenningu. Hjá einstaka viðurkenningarhafa var jafnvel skálað í kampavíni. 5. mars 2021 07:00
Kynna ný markaðsverðlaun og útnefna bestu vörumerki landsins 30 vörumerki hafa hlotið tilnefningu sem bestu íslensku vörumerkin árið 2020 sem hluti af nýjum markaðsverðlaunum sem fram fara þann 25. febrúar. 3. febrúar 2021 16:07