Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2021 12:03 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. samsett Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt. Andrea Röfn og Arnór Ingvi fóru með dótturina í Disney World. Fjölskyldan er búsett í Boston. „Aldrei vekja okkur.“ View this post on Instagram A post shared by Andrea Ro fn (@andrearofn) Emmsjé Gauti birti nokkrar vel valdar myndir frá tökum á Ófærð en hann vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Birgitta Haukdal smellti einum kossi á jólasveininn. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Ásdís Rán nýtur lífsins í Dubai þessa dagana og er dugleg að birta myndir frá ferðalaginu. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Pattra skoðaði nýopnaða Gróðurhúsið í Hveragerði með fjölskyldunni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Birkir Blær Óðinsson kom, sá og sigraði í sænska Idolinu á föstudagskvöldið. Akureyringurinn vann sér inn samning hjá Universal og var eðlileg í skýjunum þegar fréttastofa heyrði í honum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birkir Blær (@birkir.blaer) Erna Hrund vörumerkjastjóri er á lokasprettinum á meðgöngunni. Hún birti þessa fallegu mynd af jólakúlunni á Instagram eftir ljósmyndarann Aldísi Páls. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Það er orðið einstaklega jólalegt hjá förðunarfræðingnum Hörpu Kára. View this post on Instagram A post shared by Harpa Káradóttir (@harpakara) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður var glæsileg í grænu á jólahlaðborði Trendnets. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Hársnillingurinn Baldur Rafn birti fallega hjónamynd á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Baldur Rafn Gylfason (@baldurrafn_mr.b) Dansarinn Ásdís Trausta dekkti hárið og skellti á sig rauðum varalit. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@astrostraustaa) Fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir er í Puerto Rico og mun keppa þar fyrir Íslands hönd í Miss World 2021. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Greta Salóme er líka í Puerto Rico. Hún spilaði á tónleikum og fór alla leið eins og alltaf. View this post on Instagram A post shared by O (@gretasalome) Edda Falak og Kristján Helgi fóru út saman um helgina. View this post on Instagram A post shared by Edda Falak (@eddafalak) Bubbi Morthens hélt upp á að búið er að sýna Níu Líf fimmtíu sinnum í Borgarleikhúsinu. Bubbi hefur sjálfur komið fram á öllum sýningunum, aðdáendum til mikillar gleði. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Söngkonan Þórunn Antonía var jólaleg þegar hún keppti í karókí FM95blö á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Kristín Péturs er ánægð með glimmerið þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Áslaug Arna dómsmálaráðherra mætti á opnun Uppi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Páll Óskar syrgir sálufélaga sinn, köttinn Gutta, en þeir hafa verið bestu vinir í átján ár. „Hann mætti óboðinn í afmælið mitt 16. mars 2004, gaf sjálfan sig í afmælisgjöf og lifði kóngalífi í Paradís (vesturbænum í Rvk) fram á síðasta dag,“ segir Páll Óskar og rekur sögu þeirra á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Siggi Gunnars nýtur aðventunnar í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Sandra Helga einkaþjálfari sleikir síðustu sólargeislana áður en hún fer heim til Íslands í jólafrí. Sandra er í námi í Los Angeles þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Jón Jónsson fór í tökur hjá RÚV um helgina og dóttirin Sigríður Sól fékk að fara með.+ View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Áhrifavaldurinn Erna Kristín tilkynnti í vikunni að hún á von á tveimur strákum. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Katrín Tanja er í stöðugri keppni við sjálfa sig. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Jóhanna Guðrún er á fullu í jólatónleikum þessa dagana. Söngkonan blómstrar á meðgöngunni en hún á von á sínu þriðja barni á næsta ári. Jólatónleikar Jóhönnu Guðrúnar fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík í ár og er miðasala nú þegar hafin. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Eva Laufey Kjaran og Sóli Hólm tóku lagið á jólatónleikum Stöðvar 2 sem sýndir verða á Þorláksmessu. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Það er orðið einstaklega jólalegt og fallegt heima hjá Lindu Ben í Mosfellsbæ. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Birgitta Líf Björnsdóttir sýndi frá nýrri fatalínu World Class. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Björg Magnúsdóttir og Tryggvi Hilmars prófuðu skautasvell NOVA á Ingólfstorgi. View this post on Instagram A post shared by Bjorgm (@bjorgmagnus) Elísa Gróa keppti í Miss Universe í gær. Hún vakti athygli fyrir þjóðbúninginn sinn, sem var sérhannaður eldgosakjóll. Í myndbandi sem hún birti á Instagram má sjá þegar hún afhjúpaði kjólinn á sviðinu. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk og Eiður voru í Eilat að fylgjast með keppninni og náðu að njóta sín aðeins í sólinni í leiðinni. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Stjörnulífið Jól Tengdar fréttir Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. 13. desember 2021 09:50 Síminn ekki stoppað í dag hjá nýju stórstjörnunni Birkir Blær Óðinsson, sem vann sænska Idol-ið í gærkvöld, á eftir að rýna alveg í samninginn sinn, en honum skilst að nú fram undan sé að taka upp tónlist og halda tónleika. Að taka þátt í keppninni hefur breytt lífi hans, segir hann. 11. desember 2021 16:57 Páll Óskar syrgir Gutta: „Takk fyrir að velja mig sem lífsförunaut“ Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson kvaddi köttinn Gutta á föstudag eftir alls átján ára samveru. Gutti var orðinn nítján ára gamall þegar nýru hans byrjuðu að gefa sig. 13. desember 2021 00:26 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Andrea Röfn og Arnór Ingvi fóru með dótturina í Disney World. Fjölskyldan er búsett í Boston. „Aldrei vekja okkur.“ View this post on Instagram A post shared by Andrea Ro fn (@andrearofn) Emmsjé Gauti birti nokkrar vel valdar myndir frá tökum á Ófærð en hann vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Birgitta Haukdal smellti einum kossi á jólasveininn. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Ásdís Rán nýtur lífsins í Dubai þessa dagana og er dugleg að birta myndir frá ferðalaginu. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Pattra skoðaði nýopnaða Gróðurhúsið í Hveragerði með fjölskyldunni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Birkir Blær Óðinsson kom, sá og sigraði í sænska Idolinu á föstudagskvöldið. Akureyringurinn vann sér inn samning hjá Universal og var eðlileg í skýjunum þegar fréttastofa heyrði í honum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birkir Blær (@birkir.blaer) Erna Hrund vörumerkjastjóri er á lokasprettinum á meðgöngunni. Hún birti þessa fallegu mynd af jólakúlunni á Instagram eftir ljósmyndarann Aldísi Páls. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Það er orðið einstaklega jólalegt hjá förðunarfræðingnum Hörpu Kára. View this post on Instagram A post shared by Harpa Káradóttir (@harpakara) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður var glæsileg í grænu á jólahlaðborði Trendnets. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Hársnillingurinn Baldur Rafn birti fallega hjónamynd á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Baldur Rafn Gylfason (@baldurrafn_mr.b) Dansarinn Ásdís Trausta dekkti hárið og skellti á sig rauðum varalit. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@astrostraustaa) Fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir er í Puerto Rico og mun keppa þar fyrir Íslands hönd í Miss World 2021. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Greta Salóme er líka í Puerto Rico. Hún spilaði á tónleikum og fór alla leið eins og alltaf. View this post on Instagram A post shared by O (@gretasalome) Edda Falak og Kristján Helgi fóru út saman um helgina. View this post on Instagram A post shared by Edda Falak (@eddafalak) Bubbi Morthens hélt upp á að búið er að sýna Níu Líf fimmtíu sinnum í Borgarleikhúsinu. Bubbi hefur sjálfur komið fram á öllum sýningunum, aðdáendum til mikillar gleði. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Söngkonan Þórunn Antonía var jólaleg þegar hún keppti í karókí FM95blö á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Kristín Péturs er ánægð með glimmerið þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Áslaug Arna dómsmálaráðherra mætti á opnun Uppi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Páll Óskar syrgir sálufélaga sinn, köttinn Gutta, en þeir hafa verið bestu vinir í átján ár. „Hann mætti óboðinn í afmælið mitt 16. mars 2004, gaf sjálfan sig í afmælisgjöf og lifði kóngalífi í Paradís (vesturbænum í Rvk) fram á síðasta dag,“ segir Páll Óskar og rekur sögu þeirra á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Siggi Gunnars nýtur aðventunnar í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Sandra Helga einkaþjálfari sleikir síðustu sólargeislana áður en hún fer heim til Íslands í jólafrí. Sandra er í námi í Los Angeles þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Jón Jónsson fór í tökur hjá RÚV um helgina og dóttirin Sigríður Sól fékk að fara með.+ View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Áhrifavaldurinn Erna Kristín tilkynnti í vikunni að hún á von á tveimur strákum. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Katrín Tanja er í stöðugri keppni við sjálfa sig. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Jóhanna Guðrún er á fullu í jólatónleikum þessa dagana. Söngkonan blómstrar á meðgöngunni en hún á von á sínu þriðja barni á næsta ári. Jólatónleikar Jóhönnu Guðrúnar fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík í ár og er miðasala nú þegar hafin. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Eva Laufey Kjaran og Sóli Hólm tóku lagið á jólatónleikum Stöðvar 2 sem sýndir verða á Þorláksmessu. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Það er orðið einstaklega jólalegt og fallegt heima hjá Lindu Ben í Mosfellsbæ. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Birgitta Líf Björnsdóttir sýndi frá nýrri fatalínu World Class. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Björg Magnúsdóttir og Tryggvi Hilmars prófuðu skautasvell NOVA á Ingólfstorgi. View this post on Instagram A post shared by Bjorgm (@bjorgmagnus) Elísa Gróa keppti í Miss Universe í gær. Hún vakti athygli fyrir þjóðbúninginn sinn, sem var sérhannaður eldgosakjóll. Í myndbandi sem hún birti á Instagram má sjá þegar hún afhjúpaði kjólinn á sviðinu. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk og Eiður voru í Eilat að fylgjast með keppninni og náðu að njóta sín aðeins í sólinni í leiðinni. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk)
Stjörnulífið Jól Tengdar fréttir Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. 13. desember 2021 09:50 Síminn ekki stoppað í dag hjá nýju stórstjörnunni Birkir Blær Óðinsson, sem vann sænska Idol-ið í gærkvöld, á eftir að rýna alveg í samninginn sinn, en honum skilst að nú fram undan sé að taka upp tónlist og halda tónleika. Að taka þátt í keppninni hefur breytt lífi hans, segir hann. 11. desember 2021 16:57 Páll Óskar syrgir Gutta: „Takk fyrir að velja mig sem lífsförunaut“ Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson kvaddi köttinn Gutta á föstudag eftir alls átján ára samveru. Gutti var orðinn nítján ára gamall þegar nýru hans byrjuðu að gefa sig. 13. desember 2021 00:26 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. 13. desember 2021 09:50
Síminn ekki stoppað í dag hjá nýju stórstjörnunni Birkir Blær Óðinsson, sem vann sænska Idol-ið í gærkvöld, á eftir að rýna alveg í samninginn sinn, en honum skilst að nú fram undan sé að taka upp tónlist og halda tónleika. Að taka þátt í keppninni hefur breytt lífi hans, segir hann. 11. desember 2021 16:57
Páll Óskar syrgir Gutta: „Takk fyrir að velja mig sem lífsförunaut“ Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson kvaddi köttinn Gutta á föstudag eftir alls átján ára samveru. Gutti var orðinn nítján ára gamall þegar nýru hans byrjuðu að gefa sig. 13. desember 2021 00:26