Eftirminnilegasta jólaminningin: „Alveg snarbiluð á jólunum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2021 10:30 Nú eru aðeins um tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Síðustu gestir þáttarins fengu allir sömu spurninguna eftir tökur á viðtölunum og áttu þeir að rifja upp eftirminnilegustu jólaminninguna. Svörin voru vægast sagt skemmtileg og mjög misjafnar. Þeir sem rifjuðu upp jólaminningu eru þau: Sigga Dögg, Friðrik Ómar, Króli og Helgi Ómars. Króli sagði til að mynda frá því að Berglind frænka hans hefði svindlað á möndlugjafarleiknum í ótal ár og komst hann að því á síðasta ári. „Það situr kannski mest í mér núna því núna verður fyrsta sanngjarna árið,“ segir Króli. „Ég er alveg snarbiluð á jólunum fyrir börnin mín. Það fær hver og einn fimmtán til tuttugu gjafir en gjafirnar eru kannski bara snakkpoki og ég pakka öllum andskotanum inn. Jólin eru alveg tveir dagar hjá mér, líka jóladagur og ég vil hafa þetta alveg snældusnar,“ segir Sigga Dögg og heldur áfram. „Ég veit að mörgum finnst jólin eiga vera kyrrlát og falleg en ég vil bara jóla á sterum. Amerískt alla leið og keyrum þetta í gang.“ Einkalífið Jól Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Sjá meira
Síðustu gestir þáttarins fengu allir sömu spurninguna eftir tökur á viðtölunum og áttu þeir að rifja upp eftirminnilegustu jólaminninguna. Svörin voru vægast sagt skemmtileg og mjög misjafnar. Þeir sem rifjuðu upp jólaminningu eru þau: Sigga Dögg, Friðrik Ómar, Króli og Helgi Ómars. Króli sagði til að mynda frá því að Berglind frænka hans hefði svindlað á möndlugjafarleiknum í ótal ár og komst hann að því á síðasta ári. „Það situr kannski mest í mér núna því núna verður fyrsta sanngjarna árið,“ segir Króli. „Ég er alveg snarbiluð á jólunum fyrir börnin mín. Það fær hver og einn fimmtán til tuttugu gjafir en gjafirnar eru kannski bara snakkpoki og ég pakka öllum andskotanum inn. Jólin eru alveg tveir dagar hjá mér, líka jóladagur og ég vil hafa þetta alveg snældusnar,“ segir Sigga Dögg og heldur áfram. „Ég veit að mörgum finnst jólin eiga vera kyrrlát og falleg en ég vil bara jóla á sterum. Amerískt alla leið og keyrum þetta í gang.“
Einkalífið Jól Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“