Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2021 10:31 Linda og Hrefna hafa verið Skoppa og Skrítla í hátt í tvo áratugi. Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Planið var aldrei að starfa við það að búa til barnaefni. Eva Laufey hitti Hrefnu og Lindu í Íslandi í dag í gærkvöld og fékk að heyra hvernig þetta ævintýri byrjaði og hvað það er sem þær taka með sér eftir átján ár sem Skoppa og Skrítla. „Nafnið átti einhvern veginn að tóna og vera létt. Hopp og skopp og svo kom Skrítla með,“ segir Linda. „Á meðan við erum að ala upp börnin okkar og sjá hvað þau eru að upplifa koma svo margar hugmyndir,“ segir Lind. Skoppa og Skrítla njóta mikilla vinsælda hér á landi hjá börnum landsins. „Þetta er búið að haldast svo rosalega í hendur. Þeirra upplifanir speglast yfir á okkur og við að reyna sjá heiminn með þeirra augum. Það hefur alltaf verið útgangspunkturinn, að kynna heiminn á sem jákvæðasta hátt. Við erum alltaf með glasið hálffullt, við erum aldrei með það hálftómt,“ segir Hrefna og heldur áfram. „Að búa til barnaefni er svo rosalega ábyrgðarfullt starf. Hvað viljum við segja, því það hlýtur að hafa gríðarleg áhrif það sem þau eru að horfa á á hverjum degi og oft á dag.“ „Lykillinn að ná til barna er að vera heiðarlegur fyrst og fremst og hlusta á þau, hvað þau vilja heyra og sjá,“ segir Linda. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tímamót Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Krakkar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Planið var aldrei að starfa við það að búa til barnaefni. Eva Laufey hitti Hrefnu og Lindu í Íslandi í dag í gærkvöld og fékk að heyra hvernig þetta ævintýri byrjaði og hvað það er sem þær taka með sér eftir átján ár sem Skoppa og Skrítla. „Nafnið átti einhvern veginn að tóna og vera létt. Hopp og skopp og svo kom Skrítla með,“ segir Linda. „Á meðan við erum að ala upp börnin okkar og sjá hvað þau eru að upplifa koma svo margar hugmyndir,“ segir Lind. Skoppa og Skrítla njóta mikilla vinsælda hér á landi hjá börnum landsins. „Þetta er búið að haldast svo rosalega í hendur. Þeirra upplifanir speglast yfir á okkur og við að reyna sjá heiminn með þeirra augum. Það hefur alltaf verið útgangspunkturinn, að kynna heiminn á sem jákvæðasta hátt. Við erum alltaf með glasið hálffullt, við erum aldrei með það hálftómt,“ segir Hrefna og heldur áfram. „Að búa til barnaefni er svo rosalega ábyrgðarfullt starf. Hvað viljum við segja, því það hlýtur að hafa gríðarleg áhrif það sem þau eru að horfa á á hverjum degi og oft á dag.“ „Lykillinn að ná til barna er að vera heiðarlegur fyrst og fremst og hlusta á þau, hvað þau vilja heyra og sjá,“ segir Linda. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tímamót Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Krakkar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira