Úrslitin ráðin í fjórum riðlum á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 21:36 Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar enda í efsta sæti C-riðils með fullt hús stiga. Getty/Baptiste Fernandez Átta leikir voru á dagskrá á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag og í kvöld og nú eru úrslitin ráðin í fjórum af átta riðlum mótsins. Meðal þjóða sem tryggðu sér sæti í milliriðlum í kvöld voru Frakkar, Svíar og Norðmenn. Frakkar höfðu þegar tryggt sér farseðilinn í milliriðil þegar liðið mætti Svartfjallalandi í kvöld. Liðin skiptust á að skora í fyrri hálfleik og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan jöfn, 12-12. Frönsku stelpurnar skoruðu svo fyrstu fjögur mörk seinni hálfleiksins og lögðu þar með grunninn að góðum sigri sínum. Liðið hélt forystunni út leikinn og vann að lokum góðan fimm marka sigur, 24-19. Frakkar enda því í efsta sæti A-riðils með full hús stiga, en Svartfjallaland fylgir þeim í milliriðil eftir að hafa lent í þriðja sæti riðilsins með tvö stig. Svíar og Hollendingar gerðu jafntefli, 31-31, er liðin mættust í D-riðli. Svíar byrjuðu af miklum krafti og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, en góður endasprettur Hollendinga fyrir hlé sá til þess að munurinn var aðeins eitt mark þegar gengið var til búningsherbergja, 18-17, Svíum í vil. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik og að lokum fór það svo að liðið skildu jöfn, 31-31. Svíar og Hollendingar enda því jafnir í efsta sæti riðilsins með fimm stig hvor, en Puerto Rico fylgir þeim í milliriðil. Úsbekistan situr hins vegar eftir með sárt ennið. Þá unnu Norðmenn öruggan ellefu marka sigur gegn Rúmeníu, 33-22. Nokkuð jafnræði var í upphafi leiks, en þær norsku náðu tökum á leiknum í stöðunni 5-5 og eftir það var sigur þeirra aldrei í hættu. Noregur endar því í efsta sæti C-riðils með fullt hús stiga, tveimur stigum meira en Rúmenar sem enda í öðru sæti. Úrslit kvöldsins Angóla 25-25 Slóvenía Kamerún 19-33 Pólland Kasakstan 31-25 Íran Púertó Ríkó 30-24 Úsbekistan Frakkland 24-19 Svartfjallaland Holland 31-31 Svíþjóð Noregur 33-22 Rúmenía Rússland 32-22 Serbía HM 2021 í handbolta Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Frakkar höfðu þegar tryggt sér farseðilinn í milliriðil þegar liðið mætti Svartfjallalandi í kvöld. Liðin skiptust á að skora í fyrri hálfleik og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan jöfn, 12-12. Frönsku stelpurnar skoruðu svo fyrstu fjögur mörk seinni hálfleiksins og lögðu þar með grunninn að góðum sigri sínum. Liðið hélt forystunni út leikinn og vann að lokum góðan fimm marka sigur, 24-19. Frakkar enda því í efsta sæti A-riðils með full hús stiga, en Svartfjallaland fylgir þeim í milliriðil eftir að hafa lent í þriðja sæti riðilsins með tvö stig. Svíar og Hollendingar gerðu jafntefli, 31-31, er liðin mættust í D-riðli. Svíar byrjuðu af miklum krafti og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, en góður endasprettur Hollendinga fyrir hlé sá til þess að munurinn var aðeins eitt mark þegar gengið var til búningsherbergja, 18-17, Svíum í vil. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik og að lokum fór það svo að liðið skildu jöfn, 31-31. Svíar og Hollendingar enda því jafnir í efsta sæti riðilsins með fimm stig hvor, en Puerto Rico fylgir þeim í milliriðil. Úsbekistan situr hins vegar eftir með sárt ennið. Þá unnu Norðmenn öruggan ellefu marka sigur gegn Rúmeníu, 33-22. Nokkuð jafnræði var í upphafi leiks, en þær norsku náðu tökum á leiknum í stöðunni 5-5 og eftir það var sigur þeirra aldrei í hættu. Noregur endar því í efsta sæti C-riðils með fullt hús stiga, tveimur stigum meira en Rúmenar sem enda í öðru sæti. Úrslit kvöldsins Angóla 25-25 Slóvenía Kamerún 19-33 Pólland Kasakstan 31-25 Íran Púertó Ríkó 30-24 Úsbekistan Frakkland 24-19 Svartfjallaland Holland 31-31 Svíþjóð Noregur 33-22 Rúmenía Rússland 32-22 Serbía
Angóla 25-25 Slóvenía Kamerún 19-33 Pólland Kasakstan 31-25 Íran Púertó Ríkó 30-24 Úsbekistan Frakkland 24-19 Svartfjallaland Holland 31-31 Svíþjóð Noregur 33-22 Rúmenía Rússland 32-22 Serbía
HM 2021 í handbolta Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira