HM 2021 í handbolta Danir drottna yfir handboltaheiminum Danir eiga besta handboltafólkið og þjálfarana samkvæmt kjöri alþjóða handknattleikssambandsins vegna ársins 2021. Handbolti 28.3.2022 17:00 Þórir tilnefndur sem besti þjálfari heims Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt um tilnefningar til bestu þjálfara og leikmanna heims árið 2021 og einn Íslendingur er þar á meðal. Handbolti 3.3.2022 16:00 Þórir getur orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Íslenski handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson er einn af þeim sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins í Noregi. Handbolti 4.1.2022 13:31 Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Handbolti 29.12.2021 20:15 Ekkert fararsnið á Þóri sem segir kjarnann í norska liðinu geta spilað á ÓL 2024 Þórir Hergeirsson segir ekkert því til fyrirstöðu að norska kvennalandsliðið í handbolta geti ekki haldið áfram að vinna til verðlauna á stórmótum. Hann heldur ótrauður áfram með liðið. Handbolti 23.12.2021 10:31 „Hún hefur valið rétta foreldra“ Ein af stjörnum norska kvennalandsliðsins á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta var hin 22 ára Henny Reistad. Þórir Hergeirsson, þjálfari Noregs, segir hana einstakan leikmann. Handbolti 22.12.2021 11:00 Ver mína leikmenn og fannst ómaklega að þeim vegið Guðmundur Guðmundsson segir gagnrýni á íslenska karlalandsliðið í handbolta, í kringum HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan, hafa verið óvægna á köflum. Handbolti 22.12.2021 10:00 „Vinn mikið í nútíð og framtíð en ekki svo mikið í fortíð“ Það að Þórir Hergeirsson stýri norska kvennalandsliðinu í handbolta í verðlaunasæti á stórmótum er orðinn jafn fastur hluti af aðventunni og kertaljós, mandarínur og skata. Á sunnudaginn varð Noregur heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi, 29-22. Þórir segir vinnusemi og góðan liðsanda lykilinn að árangrinum sem hann tekur svo sannarlega ekki sem sjálfsögðum hlut. Handbolti 22.12.2021 09:01 Ein af hetjunum hans Þóris gafst ekki upp þrátt fyrir tíu hnéaðgerðir Það voru örugglega margir búnir að afskrifa norska kvennalandsliðið þegar liðið var komið sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á móti Frökkum. Handbolti 21.12.2021 11:01 Dætur Þóris Hergeirssonar afar stoltar af föður sínum Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti og sigurganga hans hélt áfram á Spáni í gær. Margir glöddust í Noregi og ekki síst fjölskyldumeðlimirnir. Handbolti 20.12.2021 12:31 Höfuðhögg markvarða í handbolta: Sjáið bara þessa mynd Danski landsliðsmarkvörðurinn Althea Reinhardt fékk skot beint í andlitið á undanúrslitaleik HM í handbolta kvenna um helgina en það mynd ljósmyndarans Beate Oma Dahle af atvikinu sem hefur vakið talsverða athygli. Handbolti 20.12.2021 11:31 Forseti Alþjóðahandboltasambandsins gerði sig að fífli í ræðu eftir úrslitaleikinn Norðmenn tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í gær eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum. Ræða eftir leik hneykslaði marga. Handbolti 20.12.2021 08:00 Þórir á leið með norsku stelpurnar í tíunda úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins eftir nokkuð öruggan sex marka sigur gegn heimakonum frá Spáni. Lokatölur urðu 27-21, en þetta er í tíunda skipti sem norska liðið fer í úrslitaleik á stórmóti undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 17.12.2021 20:59 Frakkar snéru taflinu við og tryggðu sér sæti í úrslitum Franska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslit heimsmeistaramótsins eftir nauman sigur gegn Dönum í undanúrslitum í dag. Danska liðið leiddi leikinn lengst af, en þær frönsku höfðu að lokum betur, 23-22. Handbolti 17.12.2021 18:05 Þórir getur komið norsku stelpunum í tíunda úrslitaleikinn á stórmóti Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er á kunnuglegum slóðum með norska kvennalandsliðið í handbolta en það spilar í kvöld í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 17.12.2021 13:30 Frakkland síðasta landið inn í undanúrslit HM Frakkland vann góðan fimm marka sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Frakkland er þar með síðasta landið inn í undanúrslit mótsins. Handbolti 15.12.2021 21:15 Þórir kominn með norska liðið í undanúrslit Þórir Hergeirsson stýrði norska landsliðinu til sigurs gegn Rússlandi á HM kvenna í handbolta í dag. Noregur vann öruggan sex marka sigur, 34-28, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. Handbolti 15.12.2021 18:10 Leikmenn hverfa á miðju HM kvenna í handbolta Íranska landsliðið er að keppa á HM kvenna í handbolta sem nú stendur yfir á Spáni. Það lítur út fyrir það að það munu ekki allir leikmenn liðsins skila sér heim af mótinu. Þá sögu geta fleiri lönd sagt. Handbolti 15.12.2021 14:00 Spánverjar í undanúrslit á heimavelli Spænska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsin í handbolta sem fram fer á Spáni um þessar mundir með fimm marka sigri gegn Þjóðverjum, 26-21. Handbolti 14.12.2021 21:13 Danir stungu af í seinni hálfleik og eru á leið í undanúrslit Danska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í handbolta með öruggum fimm marka sigri gegn Brasilíu, 30-25. Handbolti 14.12.2021 17:57 Fengu pítsu og kók en nöguðu líka neglur Það var spennuþrungið andrúmsloft á hóteli sænska kvennalandsliðsins í handbolta í gærkvöld þegar liðið beið þess að vita örlög sín á HM á Spáni. Handbolti 14.12.2021 14:31 Noregur áfram eftir sigur á heimsmeisturunum | Frakkland með fullt hús stiga Noregur vann dramatískan sigur á heimsmeisturum Hollands í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar eru þar með úr leik. Þá vann Frakkland öruggan sigur og fer í 8-liða úrslit með fullt hús stiga. Handbolti 13.12.2021 21:01 Púertó Ríkó vann uppgjör margrasskelltu liðanna á HM kvenna Púertó Ríkó tryggði sér fimmta sætið í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Kasakstan, 30-27, í lokaleik liðanna á mótinu. Handbolti 13.12.2021 16:05 Kínverjar drógu sig úr keppni vegna smits Kínverska kvennalandsliðið í handbolta dró sig úr keppni síðastliðinn föstudag á HM sem fram fer á Spáni um þessar mundir eftir að einn leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. Handbolti 13.12.2021 07:01 Spánverjar og Danir tryggðu sér sigur í milliriðlunum Spánn og Danmörk tryggðu sér sigur í milliriðlum þrjú og fjögur á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta með sigrum í leikjum sínum í kvöld. Danir fóru illa með Þjóðverja og unnu 16 marka sigur og Spánverjar unnu sterkan þriggja marka sigur gegn Brasilíu. Handbolti 12.12.2021 21:24 Þrettán mörk Karsten dugðu ekki gegn Japan | Tékkland loks komið á blað Japan og Tékkland unnu í dag góða sigra í milliriðlum á HM kvenna í handbolta. Hvorugt liðið á þá möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit mótsins. Handbolti 12.12.2021 16:45 Svíar tóku stig af Noregi | Fyrsti sigur Pólverja í milliriðlinum Seinustu tveim leikjum dagsins á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk nú rétt í þessu. Svíþjóð og Noregur gerðu jafntefli, 30-30, og Pólverjar unnu nauman sigur gegn Slóveníu, 27-26. Handbolti 11.12.2021 21:18 Hollendingar og Rúmenar með stórsigra | Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum Fjórum af þeim sex leikjum sem fram fara á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag er nú lokið. Hollendingar unnu risasigur gegn Kasakstan og það gerðu Rúmenar einnig gegn Púertó Ríkó. Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Serbum og Rússar unnu öruggan sigur gegn Svartfellingum. Handbolti 11.12.2021 18:32 Danir og Spánverjar flugu inn í átta liða úrslitin Danir og Spánverjar unnu leiki sína er seinustut tveir leikir dagsins fóru fram á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggann 15 marka sigur gegn Tékkum og Spánverjar unnu fjögurra marka sigur gegn Króötum. Handbolti 10.12.2021 21:19 Frábær viðsnúningu Japana | Öruggt hjá Ungverjum Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í milliriplum Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Japan vann virkilega góðan sigur gegn Austurríki eftir að hafa verið fimm mörkum undir snemma í seinni hálfleik og Ungverjar unnu sannfærandi átta marka sigur gegn Kongó. Handbolti 10.12.2021 18:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 12 ›
Danir drottna yfir handboltaheiminum Danir eiga besta handboltafólkið og þjálfarana samkvæmt kjöri alþjóða handknattleikssambandsins vegna ársins 2021. Handbolti 28.3.2022 17:00
Þórir tilnefndur sem besti þjálfari heims Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt um tilnefningar til bestu þjálfara og leikmanna heims árið 2021 og einn Íslendingur er þar á meðal. Handbolti 3.3.2022 16:00
Þórir getur orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Íslenski handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson er einn af þeim sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins í Noregi. Handbolti 4.1.2022 13:31
Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Handbolti 29.12.2021 20:15
Ekkert fararsnið á Þóri sem segir kjarnann í norska liðinu geta spilað á ÓL 2024 Þórir Hergeirsson segir ekkert því til fyrirstöðu að norska kvennalandsliðið í handbolta geti ekki haldið áfram að vinna til verðlauna á stórmótum. Hann heldur ótrauður áfram með liðið. Handbolti 23.12.2021 10:31
„Hún hefur valið rétta foreldra“ Ein af stjörnum norska kvennalandsliðsins á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta var hin 22 ára Henny Reistad. Þórir Hergeirsson, þjálfari Noregs, segir hana einstakan leikmann. Handbolti 22.12.2021 11:00
Ver mína leikmenn og fannst ómaklega að þeim vegið Guðmundur Guðmundsson segir gagnrýni á íslenska karlalandsliðið í handbolta, í kringum HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan, hafa verið óvægna á köflum. Handbolti 22.12.2021 10:00
„Vinn mikið í nútíð og framtíð en ekki svo mikið í fortíð“ Það að Þórir Hergeirsson stýri norska kvennalandsliðinu í handbolta í verðlaunasæti á stórmótum er orðinn jafn fastur hluti af aðventunni og kertaljós, mandarínur og skata. Á sunnudaginn varð Noregur heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi, 29-22. Þórir segir vinnusemi og góðan liðsanda lykilinn að árangrinum sem hann tekur svo sannarlega ekki sem sjálfsögðum hlut. Handbolti 22.12.2021 09:01
Ein af hetjunum hans Þóris gafst ekki upp þrátt fyrir tíu hnéaðgerðir Það voru örugglega margir búnir að afskrifa norska kvennalandsliðið þegar liðið var komið sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á móti Frökkum. Handbolti 21.12.2021 11:01
Dætur Þóris Hergeirssonar afar stoltar af föður sínum Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti og sigurganga hans hélt áfram á Spáni í gær. Margir glöddust í Noregi og ekki síst fjölskyldumeðlimirnir. Handbolti 20.12.2021 12:31
Höfuðhögg markvarða í handbolta: Sjáið bara þessa mynd Danski landsliðsmarkvörðurinn Althea Reinhardt fékk skot beint í andlitið á undanúrslitaleik HM í handbolta kvenna um helgina en það mynd ljósmyndarans Beate Oma Dahle af atvikinu sem hefur vakið talsverða athygli. Handbolti 20.12.2021 11:31
Forseti Alþjóðahandboltasambandsins gerði sig að fífli í ræðu eftir úrslitaleikinn Norðmenn tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í gær eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum. Ræða eftir leik hneykslaði marga. Handbolti 20.12.2021 08:00
Þórir á leið með norsku stelpurnar í tíunda úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins eftir nokkuð öruggan sex marka sigur gegn heimakonum frá Spáni. Lokatölur urðu 27-21, en þetta er í tíunda skipti sem norska liðið fer í úrslitaleik á stórmóti undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 17.12.2021 20:59
Frakkar snéru taflinu við og tryggðu sér sæti í úrslitum Franska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslit heimsmeistaramótsins eftir nauman sigur gegn Dönum í undanúrslitum í dag. Danska liðið leiddi leikinn lengst af, en þær frönsku höfðu að lokum betur, 23-22. Handbolti 17.12.2021 18:05
Þórir getur komið norsku stelpunum í tíunda úrslitaleikinn á stórmóti Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er á kunnuglegum slóðum með norska kvennalandsliðið í handbolta en það spilar í kvöld í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 17.12.2021 13:30
Frakkland síðasta landið inn í undanúrslit HM Frakkland vann góðan fimm marka sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Frakkland er þar með síðasta landið inn í undanúrslit mótsins. Handbolti 15.12.2021 21:15
Þórir kominn með norska liðið í undanúrslit Þórir Hergeirsson stýrði norska landsliðinu til sigurs gegn Rússlandi á HM kvenna í handbolta í dag. Noregur vann öruggan sex marka sigur, 34-28, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. Handbolti 15.12.2021 18:10
Leikmenn hverfa á miðju HM kvenna í handbolta Íranska landsliðið er að keppa á HM kvenna í handbolta sem nú stendur yfir á Spáni. Það lítur út fyrir það að það munu ekki allir leikmenn liðsins skila sér heim af mótinu. Þá sögu geta fleiri lönd sagt. Handbolti 15.12.2021 14:00
Spánverjar í undanúrslit á heimavelli Spænska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsin í handbolta sem fram fer á Spáni um þessar mundir með fimm marka sigri gegn Þjóðverjum, 26-21. Handbolti 14.12.2021 21:13
Danir stungu af í seinni hálfleik og eru á leið í undanúrslit Danska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í handbolta með öruggum fimm marka sigri gegn Brasilíu, 30-25. Handbolti 14.12.2021 17:57
Fengu pítsu og kók en nöguðu líka neglur Það var spennuþrungið andrúmsloft á hóteli sænska kvennalandsliðsins í handbolta í gærkvöld þegar liðið beið þess að vita örlög sín á HM á Spáni. Handbolti 14.12.2021 14:31
Noregur áfram eftir sigur á heimsmeisturunum | Frakkland með fullt hús stiga Noregur vann dramatískan sigur á heimsmeisturum Hollands í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar eru þar með úr leik. Þá vann Frakkland öruggan sigur og fer í 8-liða úrslit með fullt hús stiga. Handbolti 13.12.2021 21:01
Púertó Ríkó vann uppgjör margrasskelltu liðanna á HM kvenna Púertó Ríkó tryggði sér fimmta sætið í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Kasakstan, 30-27, í lokaleik liðanna á mótinu. Handbolti 13.12.2021 16:05
Kínverjar drógu sig úr keppni vegna smits Kínverska kvennalandsliðið í handbolta dró sig úr keppni síðastliðinn föstudag á HM sem fram fer á Spáni um þessar mundir eftir að einn leikmaður liðsins greindist með kórónuveiruna. Handbolti 13.12.2021 07:01
Spánverjar og Danir tryggðu sér sigur í milliriðlunum Spánn og Danmörk tryggðu sér sigur í milliriðlum þrjú og fjögur á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta með sigrum í leikjum sínum í kvöld. Danir fóru illa með Þjóðverja og unnu 16 marka sigur og Spánverjar unnu sterkan þriggja marka sigur gegn Brasilíu. Handbolti 12.12.2021 21:24
Þrettán mörk Karsten dugðu ekki gegn Japan | Tékkland loks komið á blað Japan og Tékkland unnu í dag góða sigra í milliriðlum á HM kvenna í handbolta. Hvorugt liðið á þá möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit mótsins. Handbolti 12.12.2021 16:45
Svíar tóku stig af Noregi | Fyrsti sigur Pólverja í milliriðlinum Seinustu tveim leikjum dagsins á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk nú rétt í þessu. Svíþjóð og Noregur gerðu jafntefli, 30-30, og Pólverjar unnu nauman sigur gegn Slóveníu, 27-26. Handbolti 11.12.2021 21:18
Hollendingar og Rúmenar með stórsigra | Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum Fjórum af þeim sex leikjum sem fram fara á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag er nú lokið. Hollendingar unnu risasigur gegn Kasakstan og það gerðu Rúmenar einnig gegn Púertó Ríkó. Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Serbum og Rússar unnu öruggan sigur gegn Svartfellingum. Handbolti 11.12.2021 18:32
Danir og Spánverjar flugu inn í átta liða úrslitin Danir og Spánverjar unnu leiki sína er seinustut tveir leikir dagsins fóru fram á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggann 15 marka sigur gegn Tékkum og Spánverjar unnu fjögurra marka sigur gegn Króötum. Handbolti 10.12.2021 21:19
Frábær viðsnúningu Japana | Öruggt hjá Ungverjum Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í milliriplum Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Japan vann virkilega góðan sigur gegn Austurríki eftir að hafa verið fimm mörkum undir snemma í seinni hálfleik og Ungverjar unnu sannfærandi átta marka sigur gegn Kongó. Handbolti 10.12.2021 18:34
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent