Hjúkrunardeild fyrir eldri Covid-19 sjúklinga opnuð á Eir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2021 09:00 Willum Þór og Milla Ósk Magnúsdóttir, aðstoðarmaður hans, ræðir við starfsfólk á Höfðabakka. Í dag verður opnuð á hjúkrunarheimilinu Eir sérstök hjúkrunareining fyrir covid-sjúklinga. Deildin er einkum hugsuð sem sérstakt úrræði fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum sem veikjast af völdum Covid-19 og þurfa á sólarhringsumönnun að halda og einnig aldraða sem geta ekki haldið einangrun heima og þurfa umönnun. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Hjúkrunardeildin er í húsnæði þar sem Eir hefur rekið dagdvöl fyrir 24 aldraða. Til að gera þetta mögulegt var dagdvölinni fundið annað húsnæði við Höfðabakka 9. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti sér aðstæður í nýju húsnæði dagdvalarinnar fyrir helgi og ræddi við starfsfólk og stjórnendur. Frá heimsókn heilbrigðisráðherra á Höfðabakka. Willum segir á vef Stjórnarráðsins mikilvægt að nú sé til reiðu þessi hjúkrunareining á Eir ef á þurfi að halda. Hún verður einungis notuð fyrir Covid-19 sjúklinga sem eru ekki alvarlega veikir og þurfa ekki á spítalaþjónustu að halda þótt sólarhringsumönnun sé nauðsynleg. „Þetta er enn ein aðgerðin sem heilbrigðisyfirvöld ráðast í til að létta álagi af Landspítala og tryggja að þar þurfi ekki að liggja ekki inni sjúklingar sem hægt er að sinna annars staðar með fullnægjandi þjónustu. Frá nýju dagdvölinni á Höfðabakka. Nýtt húsnæði fyrir dagdvöl Eirar á Höfðabakka er sagt bjart og rúmgott á einni hæð og með góðu aðgengi fyrir þjónustuþega. Gera þurfti nokkrar breytingar á húsnæðinu til að skapa góðar aðstæður fyrir starfsemina en Íslandsbanki var þar áður til húsa. „Þar sem húsnæðið á Höfðabakka er hentugt og rúmgott er til skoðunar hvort mögulegt sé að hafa þar enn fjölbreyttari þjónustu fyrir aldraða sem styður markmið um að efla og bæta þjónustu sem styður við sjálfstæða búsetu aldraðra í heimahúsum sem lengst.“ Úr almennu rými hússins er hægt að horfa yfir á starfsaðstöð Íslandspósts. Í bakgrunni má sjá Úlfarsfell. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Hjúkrunarheimili Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Hjúkrunardeildin er í húsnæði þar sem Eir hefur rekið dagdvöl fyrir 24 aldraða. Til að gera þetta mögulegt var dagdvölinni fundið annað húsnæði við Höfðabakka 9. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti sér aðstæður í nýju húsnæði dagdvalarinnar fyrir helgi og ræddi við starfsfólk og stjórnendur. Frá heimsókn heilbrigðisráðherra á Höfðabakka. Willum segir á vef Stjórnarráðsins mikilvægt að nú sé til reiðu þessi hjúkrunareining á Eir ef á þurfi að halda. Hún verður einungis notuð fyrir Covid-19 sjúklinga sem eru ekki alvarlega veikir og þurfa ekki á spítalaþjónustu að halda þótt sólarhringsumönnun sé nauðsynleg. „Þetta er enn ein aðgerðin sem heilbrigðisyfirvöld ráðast í til að létta álagi af Landspítala og tryggja að þar þurfi ekki að liggja ekki inni sjúklingar sem hægt er að sinna annars staðar með fullnægjandi þjónustu. Frá nýju dagdvölinni á Höfðabakka. Nýtt húsnæði fyrir dagdvöl Eirar á Höfðabakka er sagt bjart og rúmgott á einni hæð og með góðu aðgengi fyrir þjónustuþega. Gera þurfti nokkrar breytingar á húsnæðinu til að skapa góðar aðstæður fyrir starfsemina en Íslandsbanki var þar áður til húsa. „Þar sem húsnæðið á Höfðabakka er hentugt og rúmgott er til skoðunar hvort mögulegt sé að hafa þar enn fjölbreyttari þjónustu fyrir aldraða sem styður markmið um að efla og bæta þjónustu sem styður við sjálfstæða búsetu aldraðra í heimahúsum sem lengst.“ Úr almennu rými hússins er hægt að horfa yfir á starfsaðstöð Íslandspósts. Í bakgrunni má sjá Úlfarsfell.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Hjúkrunarheimili Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Sjá meira