Einar Jónsson: Þetta er bara áfram gakk, það er bara svoleiðis Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 4. desember 2021 22:00 Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með að ná einu stigi í æsispennandi leik í kvöld. Vísir: Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með að ná stigi í hörkuspennandi leik á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Kaflaskiptur leikur en Framarar skoruðu nánast á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. „Við skorum hérna á síðustu sekúndunni og náum þessu jafntefli. Mér fannst við hérna í seinni hálfleik, helvíti flottir og leiddum nánast allan seinni hálfleikinn. Ég var svona að gæla við að vinna þetta en úr því sem komið var þá tek ég stigið.“ „Mér fannst bæði lið spila hörku vörn, við lentum reyndar í basli með Þránd á línunni. Afturelding er hörku lið og vel þjálfað og drullu flottir. En við vorum líka flottir í dag, fyrir utan kannski fyrstu 15 mínúturnar, þar erum við klaufar en í 45 mínútur finnst mér við flottir.“ Aðspurður hvað Einar hefði viljað gera öðruvísi til þess að landa tveimur stigum í staðinn fyrir einu sagði Einar þetta: „Ég hefði viljað byrja þennan leik betur. Við erum með of marga tæknifeila, það er spurning hvernig þú gerir tæknifeilana og þeir töldu stundum tvöfalt. Annaðhvort áttum við að skora en köstum boltanum útaf og fáum mark í bakið, það telur grimmt. Við tökum það góða út úr þessu og vinnum með það. Þetta er bara áfram gakk, það er bara svoleiðis.“ Næsti leikur er á móti Hauka sem eru með öfluga línumenn og vill Einar leggja áherslu á að passa betur línuna og fækka tæknifeilum. „Við þurfum að halda áfram á sömu braut. Auðvitað er eitt og annað sem við þurfum að laga en margir hlutir sem við erum að gera mjög vel. Bæði í dag og í síðasta leik og við þurfum að halda því áfram. Það er aðalatriði. Við lentum í basli með Þránd á línunni og það atriði sem við getum klárlega lagað fyrir næsta leik. Haukar næst og það eru engir smá línumenn þar. En eins og ég sagði þá eru tæknufeilarnir of margir en ég er nokkuð sáttur, í fullri hreinskilni.“ Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hörkuleikur og niðurstaðan jafntefli 27-27. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 4. desember 2021 19:16 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
„Við skorum hérna á síðustu sekúndunni og náum þessu jafntefli. Mér fannst við hérna í seinni hálfleik, helvíti flottir og leiddum nánast allan seinni hálfleikinn. Ég var svona að gæla við að vinna þetta en úr því sem komið var þá tek ég stigið.“ „Mér fannst bæði lið spila hörku vörn, við lentum reyndar í basli með Þránd á línunni. Afturelding er hörku lið og vel þjálfað og drullu flottir. En við vorum líka flottir í dag, fyrir utan kannski fyrstu 15 mínúturnar, þar erum við klaufar en í 45 mínútur finnst mér við flottir.“ Aðspurður hvað Einar hefði viljað gera öðruvísi til þess að landa tveimur stigum í staðinn fyrir einu sagði Einar þetta: „Ég hefði viljað byrja þennan leik betur. Við erum með of marga tæknifeila, það er spurning hvernig þú gerir tæknifeilana og þeir töldu stundum tvöfalt. Annaðhvort áttum við að skora en köstum boltanum útaf og fáum mark í bakið, það telur grimmt. Við tökum það góða út úr þessu og vinnum með það. Þetta er bara áfram gakk, það er bara svoleiðis.“ Næsti leikur er á móti Hauka sem eru með öfluga línumenn og vill Einar leggja áherslu á að passa betur línuna og fækka tæknifeilum. „Við þurfum að halda áfram á sömu braut. Auðvitað er eitt og annað sem við þurfum að laga en margir hlutir sem við erum að gera mjög vel. Bæði í dag og í síðasta leik og við þurfum að halda því áfram. Það er aðalatriði. Við lentum í basli með Þránd á línunni og það atriði sem við getum klárlega lagað fyrir næsta leik. Haukar næst og það eru engir smá línumenn þar. En eins og ég sagði þá eru tæknufeilarnir of margir en ég er nokkuð sáttur, í fullri hreinskilni.“
Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hörkuleikur og niðurstaðan jafntefli 27-27. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 4. desember 2021 19:16 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hörkuleikur og niðurstaðan jafntefli 27-27. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 4. desember 2021 19:16