Carlsen vann eftir lengsta leik sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2021 22:46 Frá keppni dagsins. Giuseppe Cacace/Getty Images Sjötta viðureign heimsmeistaramótsins í skák fór fram í dag. Um var að ræða lengstu skák í sögu mótsins en Norðmaðurinn Magnus Carlsen hafði loks betur gegn Ian Nepomniachtchi. Carlsen er núverandi heimsmeistari á meðan Nepomniachtchi vann keppni áskorenda og fékk þar með tækifærið til að takast á við heimsmeistarann. Norðmaðurinn er sem fyrr í 1. sæti heimslistans á meðan Rússinn er í 5. sætinu. Mótið átti að fara fram á síðasta ári en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Alls verða tefldar14 skákir en það þarf sjö og hálfan vinning til að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Fyrir daginn í dag höfðu þeir Carlsen og Nepomniachtchi mæst fimm sinnum en öllum skákunum lyktað með jafntefli, þangað til í dag. Skák dagsins var líkt og hinar fimm æsispennandi enda tefldu þeir í sjö klukkustundir og 45 mínútur. After 136 moves...CARLSEN WINS GAME 6! The first decisive game in a classical World Championship game in 5 YEARS! #CarlsenNepo pic.twitter.com/fqO38H54ls— Chess.com (@chesscom) December 3, 2021 „Ég er augljóslega uppgefinn en eftir sigra líkt og þennan er ég auðvitað mjög hamingjusamur,“ sagði úrvinda Carlsen í viðtali eftir skák dagsins. YES.— Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) December 3, 2021 „Ég held að mögulega aðeins þolinmóðari undir lokin. Ég fann á einhverjum tíma að hann væri orðinn óþolinmóður og farinn að verja stöðu sína. Hann var ekki jafn árásargjarn og í upphafi, það gaf mér smá von og á endanum möguleika á að vinna skákina,“ bætti Carlsen að endingu við. Skák Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
Carlsen er núverandi heimsmeistari á meðan Nepomniachtchi vann keppni áskorenda og fékk þar með tækifærið til að takast á við heimsmeistarann. Norðmaðurinn er sem fyrr í 1. sæti heimslistans á meðan Rússinn er í 5. sætinu. Mótið átti að fara fram á síðasta ári en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Alls verða tefldar14 skákir en það þarf sjö og hálfan vinning til að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Fyrir daginn í dag höfðu þeir Carlsen og Nepomniachtchi mæst fimm sinnum en öllum skákunum lyktað með jafntefli, þangað til í dag. Skák dagsins var líkt og hinar fimm æsispennandi enda tefldu þeir í sjö klukkustundir og 45 mínútur. After 136 moves...CARLSEN WINS GAME 6! The first decisive game in a classical World Championship game in 5 YEARS! #CarlsenNepo pic.twitter.com/fqO38H54ls— Chess.com (@chesscom) December 3, 2021 „Ég er augljóslega uppgefinn en eftir sigra líkt og þennan er ég auðvitað mjög hamingjusamur,“ sagði úrvinda Carlsen í viðtali eftir skák dagsins. YES.— Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) December 3, 2021 „Ég held að mögulega aðeins þolinmóðari undir lokin. Ég fann á einhverjum tíma að hann væri orðinn óþolinmóður og farinn að verja stöðu sína. Hann var ekki jafn árásargjarn og í upphafi, það gaf mér smá von og á endanum möguleika á að vinna skákina,“ bætti Carlsen að endingu við.
Skák Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira