Bólusett fram að jólum og milli jóla og nýárs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2021 06:13 Bólusett verður í Laugardalshöll í næstu viku en við Suðurlandsbraut frá 13. desember. Vísir/Vilhelm Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út dagskrá bólusetninga fram að áramótum. Áfram verður boðað í örvunarbólusetningu en allir þeir sem fengu seinni skammt fyrir 5 mánuðum eða fyrr geta mætt og gefið upp kennitölu. Í dag verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og bólusett með bóluefnunum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Á mánudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Moderna en allir karlar 40 ára og eldri og konur 18 ára og eldri eru velkomin. Á þriðjudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer en grunnbólusetning verður líka í boði fyrir 12 ára og eldri. Þá verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer og Moderna á miðvikudag en Janssen verður í boði fyrir óbólusetta. Fimmtudaginn 9. desember verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og í boði verða öll bóluefnin sem notuð eru hérlendis; frá Pfizer, Moderna, Janssen og AstraZeneca. Sama verður uppi á teningnum föstudaginn 10. desember, nema þá verður ekki bólusett með AstraZeneca. Ofangreindar bólusetningar fara fram í Laugardalshöll, þar sem opið verður milli klukkan 10 og 15. Frá og með 13. desember verður bólusett að Suðurlandsbraut 34, á milli klukkan 10 og 15, og þá verður boðið upp á Pfizer, Moderna og Janssen alla daga en AstraZeneca á fimmtudögum. Ekki verður bólusett á Þorláksmessu og aðfangadag. Milli jóla og nýárs verður bólusett alla daga en opnunartíminn verður styttur. Þá halda bólusetningar áfram í janúar og áfram boðað í örvunarskammta en fyrirkomulag verður auglýst síðar. Nánar um örvunarbólusetningar og grunnbólusetningar *Fólk sem fékk Janssen og svo örvunarskammt getur komið í þriðju bólusetningu fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. *Þau sem eru 70 ára og eldri geta komið í örvun ef 3 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. *Karlmenn 39 ára og yngri eiga helst ekki að fá Moderna skv. Embætti landlæknis og er því mælt með Pfizer fyrir þá. *Börn 12 til 18 ára mega bara fá Pfizer. *Öll sem eru íslenska kennitölu geta komið í bólusetningu. Þau sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þau mæta. *Þau sem þurfa bólusetningu út í bíl verða bólusett á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn til að láta vita. Þau sem koma ein geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Í dag verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og bólusett með bóluefnunum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Á mánudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Moderna en allir karlar 40 ára og eldri og konur 18 ára og eldri eru velkomin. Á þriðjudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer en grunnbólusetning verður líka í boði fyrir 12 ára og eldri. Þá verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer og Moderna á miðvikudag en Janssen verður í boði fyrir óbólusetta. Fimmtudaginn 9. desember verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og í boði verða öll bóluefnin sem notuð eru hérlendis; frá Pfizer, Moderna, Janssen og AstraZeneca. Sama verður uppi á teningnum föstudaginn 10. desember, nema þá verður ekki bólusett með AstraZeneca. Ofangreindar bólusetningar fara fram í Laugardalshöll, þar sem opið verður milli klukkan 10 og 15. Frá og með 13. desember verður bólusett að Suðurlandsbraut 34, á milli klukkan 10 og 15, og þá verður boðið upp á Pfizer, Moderna og Janssen alla daga en AstraZeneca á fimmtudögum. Ekki verður bólusett á Þorláksmessu og aðfangadag. Milli jóla og nýárs verður bólusett alla daga en opnunartíminn verður styttur. Þá halda bólusetningar áfram í janúar og áfram boðað í örvunarskammta en fyrirkomulag verður auglýst síðar. Nánar um örvunarbólusetningar og grunnbólusetningar *Fólk sem fékk Janssen og svo örvunarskammt getur komið í þriðju bólusetningu fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. *Þau sem eru 70 ára og eldri geta komið í örvun ef 3 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. *Karlmenn 39 ára og yngri eiga helst ekki að fá Moderna skv. Embætti landlæknis og er því mælt með Pfizer fyrir þá. *Börn 12 til 18 ára mega bara fá Pfizer. *Öll sem eru íslenska kennitölu geta komið í bólusetningu. Þau sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þau mæta. *Þau sem þurfa bólusetningu út í bíl verða bólusett á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn til að láta vita. Þau sem koma ein geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð.
Nánar um örvunarbólusetningar og grunnbólusetningar *Fólk sem fékk Janssen og svo örvunarskammt getur komið í þriðju bólusetningu fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. *Þau sem eru 70 ára og eldri geta komið í örvun ef 3 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. *Karlmenn 39 ára og yngri eiga helst ekki að fá Moderna skv. Embætti landlæknis og er því mælt með Pfizer fyrir þá. *Börn 12 til 18 ára mega bara fá Pfizer. *Öll sem eru íslenska kennitölu geta komið í bólusetningu. Þau sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þau mæta. *Þau sem þurfa bólusetningu út í bíl verða bólusett á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn til að láta vita. Þau sem koma ein geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira