Bólusett fram að jólum og milli jóla og nýárs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2021 06:13 Bólusett verður í Laugardalshöll í næstu viku en við Suðurlandsbraut frá 13. desember. Vísir/Vilhelm Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út dagskrá bólusetninga fram að áramótum. Áfram verður boðað í örvunarbólusetningu en allir þeir sem fengu seinni skammt fyrir 5 mánuðum eða fyrr geta mætt og gefið upp kennitölu. Í dag verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og bólusett með bóluefnunum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Á mánudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Moderna en allir karlar 40 ára og eldri og konur 18 ára og eldri eru velkomin. Á þriðjudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer en grunnbólusetning verður líka í boði fyrir 12 ára og eldri. Þá verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer og Moderna á miðvikudag en Janssen verður í boði fyrir óbólusetta. Fimmtudaginn 9. desember verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og í boði verða öll bóluefnin sem notuð eru hérlendis; frá Pfizer, Moderna, Janssen og AstraZeneca. Sama verður uppi á teningnum föstudaginn 10. desember, nema þá verður ekki bólusett með AstraZeneca. Ofangreindar bólusetningar fara fram í Laugardalshöll, þar sem opið verður milli klukkan 10 og 15. Frá og með 13. desember verður bólusett að Suðurlandsbraut 34, á milli klukkan 10 og 15, og þá verður boðið upp á Pfizer, Moderna og Janssen alla daga en AstraZeneca á fimmtudögum. Ekki verður bólusett á Þorláksmessu og aðfangadag. Milli jóla og nýárs verður bólusett alla daga en opnunartíminn verður styttur. Þá halda bólusetningar áfram í janúar og áfram boðað í örvunarskammta en fyrirkomulag verður auglýst síðar. Nánar um örvunarbólusetningar og grunnbólusetningar *Fólk sem fékk Janssen og svo örvunarskammt getur komið í þriðju bólusetningu fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. *Þau sem eru 70 ára og eldri geta komið í örvun ef 3 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. *Karlmenn 39 ára og yngri eiga helst ekki að fá Moderna skv. Embætti landlæknis og er því mælt með Pfizer fyrir þá. *Börn 12 til 18 ára mega bara fá Pfizer. *Öll sem eru íslenska kennitölu geta komið í bólusetningu. Þau sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þau mæta. *Þau sem þurfa bólusetningu út í bíl verða bólusett á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn til að láta vita. Þau sem koma ein geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira
Í dag verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og bólusett með bóluefnunum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Á mánudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Moderna en allir karlar 40 ára og eldri og konur 18 ára og eldri eru velkomin. Á þriðjudag verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer en grunnbólusetning verður líka í boði fyrir 12 ára og eldri. Þá verður boðað í örvunarbólusetningu með Pfizer og Moderna á miðvikudag en Janssen verður í boði fyrir óbólusetta. Fimmtudaginn 9. desember verður opið hús fyrir hálfbólusetta og óbólusetta og í boði verða öll bóluefnin sem notuð eru hérlendis; frá Pfizer, Moderna, Janssen og AstraZeneca. Sama verður uppi á teningnum föstudaginn 10. desember, nema þá verður ekki bólusett með AstraZeneca. Ofangreindar bólusetningar fara fram í Laugardalshöll, þar sem opið verður milli klukkan 10 og 15. Frá og með 13. desember verður bólusett að Suðurlandsbraut 34, á milli klukkan 10 og 15, og þá verður boðið upp á Pfizer, Moderna og Janssen alla daga en AstraZeneca á fimmtudögum. Ekki verður bólusett á Þorláksmessu og aðfangadag. Milli jóla og nýárs verður bólusett alla daga en opnunartíminn verður styttur. Þá halda bólusetningar áfram í janúar og áfram boðað í örvunarskammta en fyrirkomulag verður auglýst síðar. Nánar um örvunarbólusetningar og grunnbólusetningar *Fólk sem fékk Janssen og svo örvunarskammt getur komið í þriðju bólusetningu fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. *Þau sem eru 70 ára og eldri geta komið í örvun ef 3 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. *Karlmenn 39 ára og yngri eiga helst ekki að fá Moderna skv. Embætti landlæknis og er því mælt með Pfizer fyrir þá. *Börn 12 til 18 ára mega bara fá Pfizer. *Öll sem eru íslenska kennitölu geta komið í bólusetningu. Þau sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þau mæta. *Þau sem þurfa bólusetningu út í bíl verða bólusett á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn til að láta vita. Þau sem koma ein geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð.
Nánar um örvunarbólusetningar og grunnbólusetningar *Fólk sem fékk Janssen og svo örvunarskammt getur komið í þriðju bólusetningu fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. *Þau sem eru 70 ára og eldri geta komið í örvun ef 3 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu. *Karlmenn 39 ára og yngri eiga helst ekki að fá Moderna skv. Embætti landlæknis og er því mælt með Pfizer fyrir þá. *Börn 12 til 18 ára mega bara fá Pfizer. *Öll sem eru íslenska kennitölu geta komið í bólusetningu. Þau sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þau mæta. *Þau sem þurfa bólusetningu út í bíl verða bólusett á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn til að láta vita. Þau sem koma ein geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira