Þórir svarar Dönum: „Ættu að hafa meiri trú á eigin liði“ Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2021 17:00 Þórir Hergeirsson hefur þjálfað kvennalandslið Noregs um langt árabil og náð mögnuðum árangri. EPA-EFE/CLAUS FISKER Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að það sé nánast regla að talað sé um Noreg sem sigurstranglegasta liðið á stórmóti. Hann hvetur Dani til að hafa trú á eigin liði í stað þess að setja Noreg á einhvern stall. Fyrsti leikur Noregs á HM á Spáni er gegn Kasakstan á morgun. Danmörk mætir aftur á móti Túnis í sínum fyrsta leik í kvöld. „Það eru tvö lönd sem eru í sérflokki miðað við öll hin, og það eru Noregur og Frakkland. Noregur er með stjörnum prýtt lið sem er alltaf gott á stórmótum. Liðið er líka með meiri breidd en það hefur haft áður,“ sagði Peter Bruun Jörgensen, sérfræðingur TV2 í Danmörku. Þórir var spurður út í þessi og fleiri sams konar ummæli danskra fjölmiðlamanna, af norska miðlinum Nettavisen, og var með skilaboð til nágranna sinna: „Þeir ættu að hafa meiri trú á sínu eigin liði,“ sagði Þórir. „Danmörk er nefnilega klárlega eitt af sigurstranglegustu liðum mótsins. Hópurinn er traustur og getur náð langt,“ sagði Þórir. „Þetta er nú alltaf einhvern keppni fyrir hvert mót um að setja stimpil á eitthvert liðanna sem það sigurstranglegasta, og það er regla að við fáum þann stimpil beint á ennið á hverju ári. Við tökum því bara eins og það er og verðum að lifa með því,“ sagði Þórir. HM 2021 í handbolta Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sjá meira
Fyrsti leikur Noregs á HM á Spáni er gegn Kasakstan á morgun. Danmörk mætir aftur á móti Túnis í sínum fyrsta leik í kvöld. „Það eru tvö lönd sem eru í sérflokki miðað við öll hin, og það eru Noregur og Frakkland. Noregur er með stjörnum prýtt lið sem er alltaf gott á stórmótum. Liðið er líka með meiri breidd en það hefur haft áður,“ sagði Peter Bruun Jörgensen, sérfræðingur TV2 í Danmörku. Þórir var spurður út í þessi og fleiri sams konar ummæli danskra fjölmiðlamanna, af norska miðlinum Nettavisen, og var með skilaboð til nágranna sinna: „Þeir ættu að hafa meiri trú á sínu eigin liði,“ sagði Þórir. „Danmörk er nefnilega klárlega eitt af sigurstranglegustu liðum mótsins. Hópurinn er traustur og getur náð langt,“ sagði Þórir. „Þetta er nú alltaf einhvern keppni fyrir hvert mót um að setja stimpil á eitthvert liðanna sem það sigurstranglegasta, og það er regla að við fáum þann stimpil beint á ennið á hverju ári. Við tökum því bara eins og það er og verðum að lifa með því,“ sagði Þórir.
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sjá meira