Jóhanna Guðrún birtir fyrstu meðgöngumyndina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. desember 2021 09:36 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir á von á sínu þriðja barni. Instagram/Jóhanna Guðrún Söngkonan Jóhanna Guðrún birti í gær fallega mynd sem virðist hafa verið tekin fyrir eða eftir útgáfutónleika hennar í Háskólabíói á sunnudag. Jóhanna Guðrún á von á barni á næsta ári með kærasta sínum, Ólafi Friðriki Ólafssyni. Fyrir á hún tvö börn með tónlistarmanninum Davíð SIgurgeirssyni, en þau skildu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Jóhanna Guðrún blómstrar á meðgöngunni. Í helgarviðtali Lífsins um helgina sagði söngkonan að hún væri komin yfir mestu ógleðina. Fyrstu vikurnar á öllum meðgöngunum hefur Jóhanna Guðrún verið að kljást við mikla ógleði, höfuðverki, orkuleysi og svima. Meðgöngurnar hafa svo gengið vel eftir að þessu tímabili lýkur. „Þessir þrír, fjórir mánuðir í byrjun eru bara ógeðslegir fyrir mig.“ Hún stefnir á að syngja áfram á meðgöngunni eins og á fyrri tveimur, en ætlar þó að passa betur upp á sig. „Ég er að einblína á börnin mín núna og að sinna þeim vel og taka þessi flottu verkefni sem ég er að gera föstum tökum. Ég prjónaði alveg yfir mig á síðustu meðgöngu og ég hugsa að ég ætli ekki að gera það núna, ég fór alveg fram úr mér. Það er gaman að vita að maður getur þetta en ég á tvö börn fyrir núna, það er öðruvísi en að vera með eitt barn fyrir. “ Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. 27. nóvember 2021 13:00 DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins! 20. nóvember 2021 16:32 Jóhanna Guðrún á von á þriðja barninu Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir á von á sínu þriðja barni. Eins og kom fram í fjölmiðlum í dag er Jóhanna Guðrún byrjuð aftur í sambandi með Ólafi Friðriki Ólafssyni. 5. nóvember 2021 14:30 Ætlar ekki að eyða jólunum ein Jóhanna Guðrún gefur út hresst jólalag í dag. Lagið heitir einfaldlega Ætla ekki að eyða þeim ein. Lag og texta samdi Ásgeir Orri Ásgeirsson en hann sá einnig um upptökustjórn. 5. nóvember 2021 10:03 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Jóhanna Guðrún á von á barni á næsta ári með kærasta sínum, Ólafi Friðriki Ólafssyni. Fyrir á hún tvö börn með tónlistarmanninum Davíð SIgurgeirssyni, en þau skildu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Jóhanna Guðrún blómstrar á meðgöngunni. Í helgarviðtali Lífsins um helgina sagði söngkonan að hún væri komin yfir mestu ógleðina. Fyrstu vikurnar á öllum meðgöngunum hefur Jóhanna Guðrún verið að kljást við mikla ógleði, höfuðverki, orkuleysi og svima. Meðgöngurnar hafa svo gengið vel eftir að þessu tímabili lýkur. „Þessir þrír, fjórir mánuðir í byrjun eru bara ógeðslegir fyrir mig.“ Hún stefnir á að syngja áfram á meðgöngunni eins og á fyrri tveimur, en ætlar þó að passa betur upp á sig. „Ég er að einblína á börnin mín núna og að sinna þeim vel og taka þessi flottu verkefni sem ég er að gera föstum tökum. Ég prjónaði alveg yfir mig á síðustu meðgöngu og ég hugsa að ég ætli ekki að gera það núna, ég fór alveg fram úr mér. Það er gaman að vita að maður getur þetta en ég á tvö börn fyrir núna, það er öðruvísi en að vera með eitt barn fyrir. “
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. 27. nóvember 2021 13:00 DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins! 20. nóvember 2021 16:32 Jóhanna Guðrún á von á þriðja barninu Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir á von á sínu þriðja barni. Eins og kom fram í fjölmiðlum í dag er Jóhanna Guðrún byrjuð aftur í sambandi með Ólafi Friðriki Ólafssyni. 5. nóvember 2021 14:30 Ætlar ekki að eyða jólunum ein Jóhanna Guðrún gefur út hresst jólalag í dag. Lagið heitir einfaldlega Ætla ekki að eyða þeim ein. Lag og texta samdi Ásgeir Orri Ásgeirsson en hann sá einnig um upptökustjórn. 5. nóvember 2021 10:03 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. 27. nóvember 2021 13:00
DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins! 20. nóvember 2021 16:32
Jóhanna Guðrún á von á þriðja barninu Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir á von á sínu þriðja barni. Eins og kom fram í fjölmiðlum í dag er Jóhanna Guðrún byrjuð aftur í sambandi með Ólafi Friðriki Ólafssyni. 5. nóvember 2021 14:30
Ætlar ekki að eyða jólunum ein Jóhanna Guðrún gefur út hresst jólalag í dag. Lagið heitir einfaldlega Ætla ekki að eyða þeim ein. Lag og texta samdi Ásgeir Orri Ásgeirsson en hann sá einnig um upptökustjórn. 5. nóvember 2021 10:03