Formaðurinn flaug með Haukaliðið og stuðningsmenn út í Evrópuleiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 12:31 Þorgeir Haraldsson ræddi um afrek Haukanna á móti Barcelona. Samsett/S2 Sport Það er ekki slæmt þegar formaður Handknattleiksdeildar félagsins er líka flugstjóri hjá Icelandair og það nýttu Haukarnir sér þegar þeir mættu með stóran hóp með liðinu í Evrópuleiki liðsins fyrir tæplega tveimur áratugum. Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, ræddi meðal annars Evrópuævintýri Haukaliðsins í þættinum í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Þorgeir hefur verið í fararbroddi í starfi Hauka í meira en þrjá áratugi og á þeim tíma urðu Haukarnir að stórveldi í íslenskum handbolta. Evrópuævintýri liðsins urðu líka eftirminnileg en þá var Haukaliðið oft að spila í Meistaradeild Evrópu. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Þorgeir um tímann hjá Haukum og spurði hann meðal annars af því hvað standi upp úr í þessum Evrópuævintýrum. „Það er þessi leikur í Barcelona,“ sagði Þorgeir en Haukarnir enduðu þá fjörutíu leikja sigurgöngu Barcelona liðsins í Evrópukeppni með að ná jafntefli á útivelli. Klippa: Foringjarnir: Evrópuævintýri Haukanna í handboltanum „Við vorum svo klikkaðir á þessum tíma,“ sagði Þorgeir og rifjaði upp ferðir Haukanna til Braga í Portúgal. „Það var svo mikil múgsefjun í klúbbnum að fólk fór að spyrja hvort það gætist ekki komist með. Það endaði bara í 180 manns í heilli flugvél,“ sagði Þorgeir. „Þetta var ekki einu sinni heldur þrisvar sinnum sem við gerðum þetta. Ég flaug nú í tvö skipti sjálfur vélinni. Þetta er þessi félagslegi pakki sem að ég held að geri stóran hlut hjá okkur,“ sagði Þorgeir. „Fólk vill vera með og þess vegna eru mikil sárindi í dag að geta ekki verið hérna,“ sagði Þorgeir og vísaði í það að Haukar hafa lokað á áhorfendur á heimaleikjum sínum vegna hertra sóttvarnarreglna. „Þegar við vorum að fara með þessar hópferðir það er ógleymanlegt. Leikurinn á móti Barcelona stendur upp úr,“ sagði Þorgeir eins og sjá má hér fyrir ofan. Foringjarnir Handbolti Haukar Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, ræddi meðal annars Evrópuævintýri Haukaliðsins í þættinum í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Þorgeir hefur verið í fararbroddi í starfi Hauka í meira en þrjá áratugi og á þeim tíma urðu Haukarnir að stórveldi í íslenskum handbolta. Evrópuævintýri liðsins urðu líka eftirminnileg en þá var Haukaliðið oft að spila í Meistaradeild Evrópu. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Þorgeir um tímann hjá Haukum og spurði hann meðal annars af því hvað standi upp úr í þessum Evrópuævintýrum. „Það er þessi leikur í Barcelona,“ sagði Þorgeir en Haukarnir enduðu þá fjörutíu leikja sigurgöngu Barcelona liðsins í Evrópukeppni með að ná jafntefli á útivelli. Klippa: Foringjarnir: Evrópuævintýri Haukanna í handboltanum „Við vorum svo klikkaðir á þessum tíma,“ sagði Þorgeir og rifjaði upp ferðir Haukanna til Braga í Portúgal. „Það var svo mikil múgsefjun í klúbbnum að fólk fór að spyrja hvort það gætist ekki komist með. Það endaði bara í 180 manns í heilli flugvél,“ sagði Þorgeir. „Þetta var ekki einu sinni heldur þrisvar sinnum sem við gerðum þetta. Ég flaug nú í tvö skipti sjálfur vélinni. Þetta er þessi félagslegi pakki sem að ég held að geri stóran hlut hjá okkur,“ sagði Þorgeir. „Fólk vill vera með og þess vegna eru mikil sárindi í dag að geta ekki verið hérna,“ sagði Þorgeir og vísaði í það að Haukar hafa lokað á áhorfendur á heimaleikjum sínum vegna hertra sóttvarnarreglna. „Þegar við vorum að fara með þessar hópferðir það er ógleymanlegt. Leikurinn á móti Barcelona stendur upp úr,“ sagði Þorgeir eins og sjá má hér fyrir ofan.
Foringjarnir Handbolti Haukar Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti