Formaðurinn flaug með Haukaliðið og stuðningsmenn út í Evrópuleiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 12:31 Þorgeir Haraldsson ræddi um afrek Haukanna á móti Barcelona. Samsett/S2 Sport Það er ekki slæmt þegar formaður Handknattleiksdeildar félagsins er líka flugstjóri hjá Icelandair og það nýttu Haukarnir sér þegar þeir mættu með stóran hóp með liðinu í Evrópuleiki liðsins fyrir tæplega tveimur áratugum. Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, ræddi meðal annars Evrópuævintýri Haukaliðsins í þættinum í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Þorgeir hefur verið í fararbroddi í starfi Hauka í meira en þrjá áratugi og á þeim tíma urðu Haukarnir að stórveldi í íslenskum handbolta. Evrópuævintýri liðsins urðu líka eftirminnileg en þá var Haukaliðið oft að spila í Meistaradeild Evrópu. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Þorgeir um tímann hjá Haukum og spurði hann meðal annars af því hvað standi upp úr í þessum Evrópuævintýrum. „Það er þessi leikur í Barcelona,“ sagði Þorgeir en Haukarnir enduðu þá fjörutíu leikja sigurgöngu Barcelona liðsins í Evrópukeppni með að ná jafntefli á útivelli. Klippa: Foringjarnir: Evrópuævintýri Haukanna í handboltanum „Við vorum svo klikkaðir á þessum tíma,“ sagði Þorgeir og rifjaði upp ferðir Haukanna til Braga í Portúgal. „Það var svo mikil múgsefjun í klúbbnum að fólk fór að spyrja hvort það gætist ekki komist með. Það endaði bara í 180 manns í heilli flugvél,“ sagði Þorgeir. „Þetta var ekki einu sinni heldur þrisvar sinnum sem við gerðum þetta. Ég flaug nú í tvö skipti sjálfur vélinni. Þetta er þessi félagslegi pakki sem að ég held að geri stóran hlut hjá okkur,“ sagði Þorgeir. „Fólk vill vera með og þess vegna eru mikil sárindi í dag að geta ekki verið hérna,“ sagði Þorgeir og vísaði í það að Haukar hafa lokað á áhorfendur á heimaleikjum sínum vegna hertra sóttvarnarreglna. „Þegar við vorum að fara með þessar hópferðir það er ógleymanlegt. Leikurinn á móti Barcelona stendur upp úr,“ sagði Þorgeir eins og sjá má hér fyrir ofan. Foringjarnir Handbolti Haukar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, ræddi meðal annars Evrópuævintýri Haukaliðsins í þættinum í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Þorgeir hefur verið í fararbroddi í starfi Hauka í meira en þrjá áratugi og á þeim tíma urðu Haukarnir að stórveldi í íslenskum handbolta. Evrópuævintýri liðsins urðu líka eftirminnileg en þá var Haukaliðið oft að spila í Meistaradeild Evrópu. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Þorgeir um tímann hjá Haukum og spurði hann meðal annars af því hvað standi upp úr í þessum Evrópuævintýrum. „Það er þessi leikur í Barcelona,“ sagði Þorgeir en Haukarnir enduðu þá fjörutíu leikja sigurgöngu Barcelona liðsins í Evrópukeppni með að ná jafntefli á útivelli. Klippa: Foringjarnir: Evrópuævintýri Haukanna í handboltanum „Við vorum svo klikkaðir á þessum tíma,“ sagði Þorgeir og rifjaði upp ferðir Haukanna til Braga í Portúgal. „Það var svo mikil múgsefjun í klúbbnum að fólk fór að spyrja hvort það gætist ekki komist með. Það endaði bara í 180 manns í heilli flugvél,“ sagði Þorgeir. „Þetta var ekki einu sinni heldur þrisvar sinnum sem við gerðum þetta. Ég flaug nú í tvö skipti sjálfur vélinni. Þetta er þessi félagslegi pakki sem að ég held að geri stóran hlut hjá okkur,“ sagði Þorgeir. „Fólk vill vera með og þess vegna eru mikil sárindi í dag að geta ekki verið hérna,“ sagði Þorgeir og vísaði í það að Haukar hafa lokað á áhorfendur á heimaleikjum sínum vegna hertra sóttvarnarreglna. „Þegar við vorum að fara með þessar hópferðir það er ógleymanlegt. Leikurinn á móti Barcelona stendur upp úr,“ sagði Þorgeir eins og sjá má hér fyrir ofan.
Foringjarnir Handbolti Haukar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira