Enn með glórulausar ákvarðanir en sum mörkin stórkostleg Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2021 15:00 Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson skeggræddu málin í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Stöð 2 Sport Túnisbúinn Hamza Kablouti er farinn að láta til sín taka með nýliðum Víkings og átti stóran þátt í fyrsta sigri liðsins í Olís-deildinni í handbolta á þessari leiktíð. Kablouti skoraði níu mörk úr nítján skotum í 26-22 sigri Víkings gegn HK í gærkvöld: „Svo er hann að stela, átti stoðsendingu, og það er „attitude“ í honum eins og við sjáum af þessari snuddu og fagninu hjá honum. Það er smá leikari í honum, gaman að fylgjast með honum,“ sagði Róbert Gunnarsson þegar rætt var um Kablouti í Seinni bylgjunni. „Hann tekur ekkert alltaf svakalega flottar ákvarðanir en sum mörkin hans eru stórkostleg, það verður ekki af honum tekið,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Hamzatólg sem bragð er af Kablouti hóf leiktíðina með Aftureldingu en náði ekki að festa sig í sessi þar og var lánaður til nýliða Víkings þar sem hann fær meira svigrúm til að láta að sér kveða: Ákvarðanirnar ekki eins dýrar „Ég held að hann eigi bara eftir að verða betri og betri. Hann fékk ekki þennan tíma, réttilega, hjá Aftureldingu. Hjá Víkingi mun hann fá tíma. Það mun taka tíma fyrir hann að aðlagast en mér finnst hann vera farinn að vinna betur fyrir liðið. Hann er enn með glórulausar ákvarðanir en þær eru færri en þær voru hjá Aftureldingu,“ sagði Róbert. „Þessar ákvarðanir eru heldur ekki jafndýrar og þegar hann var hjá Aftureldingu. Þá vissi hann að hann hefði mikið styttri tíma, allt var mikið þvingaðra og undir meiri pressu, svo hvert slakt skot hjá honum var mikið dýrara en það er hjá Víkingi,“ bætti Ásgeir við. „Þeir fengu hann til þess að vera með níu mörk í svona leikjum og núna hefur það heppnast. Það er „value“ í því að hafa leikmann sem skýtur 20 sinnum á markið. Auðvitað vill hann alltaf skora en hann er ekkert í molum þó að nýtingin hans sé slök. Hann heldur bara áfram og áfram,“ sagði Ásgeir. Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Sjá meira
Kablouti skoraði níu mörk úr nítján skotum í 26-22 sigri Víkings gegn HK í gærkvöld: „Svo er hann að stela, átti stoðsendingu, og það er „attitude“ í honum eins og við sjáum af þessari snuddu og fagninu hjá honum. Það er smá leikari í honum, gaman að fylgjast með honum,“ sagði Róbert Gunnarsson þegar rætt var um Kablouti í Seinni bylgjunni. „Hann tekur ekkert alltaf svakalega flottar ákvarðanir en sum mörkin hans eru stórkostleg, það verður ekki af honum tekið,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Hamzatólg sem bragð er af Kablouti hóf leiktíðina með Aftureldingu en náði ekki að festa sig í sessi þar og var lánaður til nýliða Víkings þar sem hann fær meira svigrúm til að láta að sér kveða: Ákvarðanirnar ekki eins dýrar „Ég held að hann eigi bara eftir að verða betri og betri. Hann fékk ekki þennan tíma, réttilega, hjá Aftureldingu. Hjá Víkingi mun hann fá tíma. Það mun taka tíma fyrir hann að aðlagast en mér finnst hann vera farinn að vinna betur fyrir liðið. Hann er enn með glórulausar ákvarðanir en þær eru færri en þær voru hjá Aftureldingu,“ sagði Róbert. „Þessar ákvarðanir eru heldur ekki jafndýrar og þegar hann var hjá Aftureldingu. Þá vissi hann að hann hefði mikið styttri tíma, allt var mikið þvingaðra og undir meiri pressu, svo hvert slakt skot hjá honum var mikið dýrara en það er hjá Víkingi,“ bætti Ásgeir við. „Þeir fengu hann til þess að vera með níu mörk í svona leikjum og núna hefur það heppnast. Það er „value“ í því að hafa leikmann sem skýtur 20 sinnum á markið. Auðvitað vill hann alltaf skora en hann er ekkert í molum þó að nýtingin hans sé slök. Hann heldur bara áfram og áfram,“ sagði Ásgeir.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Sjá meira