Myndband virðist sýna herþotu hrapa í sjóinn örskömmu eftir flugtak Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2021 09:10 Samskonar flugvél og sú sem fór í sjóinn. Lt Cdr Lindsey Waudby RN/Ministry of Defence via Getty Images) Myndband sem virðist sýna eina af F-35 herþotu breska hersins hrapa í sjóinn eftir flugtak af flugmóðurskipinu HMS Queen Elizabeth hefur verið birt á samfélagsmiðlum. Á myndbandinu má sjá flugvélina í flugtaki á flugbraut skipsins. Eitthvað virðist fara úrskeiðis þannig að örfáum andartökum eftir að flugvélin fer fram af flugbraut skipsins, skýtur flugmaðurinn sér úr vélinni, sem hrapar í sjóinn. Sjá má fallhlíf opnast. Well thank God he is still with us! That’s all I can say. pic.twitter.com/YtL6f0BFAm— Seb H (@sebh1981) November 29, 2021 Svo virðist sem að í stað þess að hraði flugvélarinnar aukist í flugtaki hafi dregið úr hraðanum, með fyrrgreindum afleiðingum. Hver F-35 flugvél kostar um hundrað milljón pund, rúma sautján milljarða króna. Atvikið átti sér stað fyrr í nóvember en breskir fjölmiðlar greindu þá frá því að herþota breska hersins hefði hrapað í Miðjarðarhafið við æfingar. Svo virðist sem að umrætt myndband sé komið úr öryggismyndavélum flugmóðurskipsins. Breska varnarmálaráðuneytið vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað af BBC. Þar kemur þó fram að verið sé að leita leiða til að bjarga flaki vélarinnar. Breskir fjölmiðlar hafa greint frá því að mögulegt sé að atvikið hafi átt sér stað vegna vélarábreiðu sem mögulega hafi verið skilin eftir á flugvélinni fyrir flugtak. Rannsókn er hafin á orsökum slyssins en í frétt BBC segir að einnig megi reikna með rannsakað verði hvernig umræddu myndbandi hafi verið lekið á netið. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Á myndbandinu má sjá flugvélina í flugtaki á flugbraut skipsins. Eitthvað virðist fara úrskeiðis þannig að örfáum andartökum eftir að flugvélin fer fram af flugbraut skipsins, skýtur flugmaðurinn sér úr vélinni, sem hrapar í sjóinn. Sjá má fallhlíf opnast. Well thank God he is still with us! That’s all I can say. pic.twitter.com/YtL6f0BFAm— Seb H (@sebh1981) November 29, 2021 Svo virðist sem að í stað þess að hraði flugvélarinnar aukist í flugtaki hafi dregið úr hraðanum, með fyrrgreindum afleiðingum. Hver F-35 flugvél kostar um hundrað milljón pund, rúma sautján milljarða króna. Atvikið átti sér stað fyrr í nóvember en breskir fjölmiðlar greindu þá frá því að herþota breska hersins hefði hrapað í Miðjarðarhafið við æfingar. Svo virðist sem að umrætt myndband sé komið úr öryggismyndavélum flugmóðurskipsins. Breska varnarmálaráðuneytið vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað af BBC. Þar kemur þó fram að verið sé að leita leiða til að bjarga flaki vélarinnar. Breskir fjölmiðlar hafa greint frá því að mögulegt sé að atvikið hafi átt sér stað vegna vélarábreiðu sem mögulega hafi verið skilin eftir á flugvélinni fyrir flugtak. Rannsókn er hafin á orsökum slyssins en í frétt BBC segir að einnig megi reikna með rannsakað verði hvernig umræddu myndbandi hafi verið lekið á netið.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira