Þetta kemur fram í svörum Ríkislögreglustjóra við fyrirspurn Morgunblaðsins.
Í frétt blaðsins segir að í 46 prósent tilvika hafi lögregla ekki talin ástæða til að beita sektum.
Hæsta sektin sem gefin hefur verið út nam 350 þúsund krónum en algengasta sektarupphæðin eru 50 þúsund krónur. 7,5 milljónir hafa þegar verið greiddar í sektir en um 9 milljónir eru í vinnslu eða innheimtumeðferð.