Þingmenn sendir í hraðpróf Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. nóvember 2021 09:07 Nýjir þingmenn mættu til vinnu á Alþingi á kynningarfund í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Þeim tilmælum hefur verið beint til allra sem verða viðstaddir þegar nýtt þing kemur saman í fyrsta sinn á þriðjudaginn að fara í hraðpróf við kórónuveirunni. Um er að ræða ráðstöfun sem ætlað er að koma í veg fyrir að hópsmit komi upp á Alþingi. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og haft eftir Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, að fyrirkomulagið sé í samræmi við ráðleggingar sóttvarnalæknis og almannavarna. Markmiðið sé einfaldlega að halda þinginu starfhæfu og koma í veg fyrir að hópar þingmanna smitist eða fari í sóttkví. Niðurstöður um Norðvesturkjördæmi kynntar Niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar, sem hefur haft til skoðunar framkvæmd Alþingiskosninganna í Norðvesturkjördæmi, mun kynna niðurstöður sínar á fyrsta þingfundinum á þriðjudag. Fréttastofa greindi frá því fyrir fimmtudag að nefndin ynni að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í kjördæminu. Önnur þeirra færi rök fyrir því að þegar útgefin kjörbréf verði samþykkt, og að byggt verði á endurtalningu sem ráðist var í að frumkvæði yfirkjörstjórnar í kjördæminu. Hin tillagan byggir á því að útgefin kjörbréf verði ekki samþykkt, og þar með ráðist í uppkosningu í kjördæminu. Það verði síðan Alþingis að greiða atkvæði um hvor leiðin verði farin. Síðari tillagan hefði að öllum líkindum í för með sér nokkuð rask á þingsætum, þar sem niðurstaða uppkosningar gæti hæglega breytt röðun jöfnunarþingmanna milli kjördæma. Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Sjá meira
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og haft eftir Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis, að fyrirkomulagið sé í samræmi við ráðleggingar sóttvarnalæknis og almannavarna. Markmiðið sé einfaldlega að halda þinginu starfhæfu og koma í veg fyrir að hópar þingmanna smitist eða fari í sóttkví. Niðurstöður um Norðvesturkjördæmi kynntar Niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar, sem hefur haft til skoðunar framkvæmd Alþingiskosninganna í Norðvesturkjördæmi, mun kynna niðurstöður sínar á fyrsta þingfundinum á þriðjudag. Fréttastofa greindi frá því fyrir fimmtudag að nefndin ynni að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í kjördæminu. Önnur þeirra færi rök fyrir því að þegar útgefin kjörbréf verði samþykkt, og að byggt verði á endurtalningu sem ráðist var í að frumkvæði yfirkjörstjórnar í kjördæminu. Hin tillagan byggir á því að útgefin kjörbréf verði ekki samþykkt, og þar með ráðist í uppkosningu í kjördæminu. Það verði síðan Alþingis að greiða atkvæði um hvor leiðin verði farin. Síðari tillagan hefði að öllum líkindum í för með sér nokkuð rask á þingsætum, þar sem niðurstaða uppkosningar gæti hæglega breytt röðun jöfnunarþingmanna milli kjördæma.
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Sjá meira