Á bólakafi, aðeins veiðistöngin upp úr og sonurinn sofandi inni í hjólhýsi Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2021 10:30 Pétur Jóhann er með uppistandasýninguna Óhæfur í Tjarnarbíói. Pétur Jóhann Sigfússon fer yfir alla sína bresti í Tjarnarbíói í sýningu sinni, Óhæfur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Pétur Jóhann um víðan völl og fór meðal annars yfir ferilinn og umfjöllunarefni sýningarinnar sem er í raun hann sjálfur. Í sýningunni kemur til að mynda fram hversu erfitt það er að búa með honum. „Aðal vakningin átti sér stað þegar ég fór að vera mikið einn með sjálfum mér árið 2018. Ég er búinn að vera með fasta vinnu frá því að ég fór út á vinnumarkaðinn. Svo breyttist það þarna og þá fer maður að vera rosalega mikið einn með sjálfum þér. Þá rennur ýmislegt upp fyrir þér því þú ert ekkert mikið að hitta fólk, ég er bara einn,“ segir Pétur og heldur áfram. „Stundum sest ég upp í bíl og veit ekki einu sinni hvert ég er að fara. Ég verð að passa mig hvað ég segi, passa mig hvað ég geri en ég er samt algjör vitleysingur gerandi eitthvað rugl eins og fram hefur komið og við ætlum ekki að fara í það.“ Pétur segir sögu frá því þegar þeir feðgarnir fóru saman í ferð með hjólhýsið í sumar. „Þá erum við í hópi fólks, Sigrún ekki með, og hann orðinn tíu ára. Á einhverjum tímapunkti sofnar hann og þá fer fullorðna fólkið svona aðeins að fá sér sem er ekkert leiðinlegt. Þarna er kominn aðeins safi í mig og þá kemur upp púki og ég næ að véla tvo einstaklinga með mér með veiðistöng út að á. Ég var búinn að tala við bóndann og spyrja hvort ég mætti veiða og hann sagði já, nei hann sagði í rauninni nei en sagði að ég mætti æfa veiðiköstin mín. Fyrir mér var það ákveðið já,“ segir Pétur og heldur áfram. „Þegar það var kominn safi í Sigfússon véla ég þessa tvo með mér, þeir eru ekkert að veiða en rottast þarna eitthvað með mér. Ég er ekkert í vöðlum eða neinu, bara í venjulegum jakka. Síðan er ég kominn með stöngina. Ég er búinn að kasta og mér finnst eins og það sé eitthvað verið að eiga við færið. Þá verð ég svo æstur að ég renn til og veit ekki fyrr en ég er allur dottinn ofan í ána á bólakaf og bara stöngin upp úr. Þetta er bara hylur og mér líður eins og ég sé þarna í tuttugu mínútur. Ég hugsa, þú ert ekki að fara deyja hérna Pétur Jóhann. Þarna er sonur minn einn sofandi inni í hjólhýsi, þetta er óábyrgt og ég er ekki stoltur af þessu en mér finnst gaman að bera þetta á borð fyrir fólk því mannlegu brestirnir eru miklu skemmtilegri,“ segir Pétur sem fer yfir álíka tilfelli í sýningunni. Ísland í dag Uppistand Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Í sýningunni kemur til að mynda fram hversu erfitt það er að búa með honum. „Aðal vakningin átti sér stað þegar ég fór að vera mikið einn með sjálfum mér árið 2018. Ég er búinn að vera með fasta vinnu frá því að ég fór út á vinnumarkaðinn. Svo breyttist það þarna og þá fer maður að vera rosalega mikið einn með sjálfum þér. Þá rennur ýmislegt upp fyrir þér því þú ert ekkert mikið að hitta fólk, ég er bara einn,“ segir Pétur og heldur áfram. „Stundum sest ég upp í bíl og veit ekki einu sinni hvert ég er að fara. Ég verð að passa mig hvað ég segi, passa mig hvað ég geri en ég er samt algjör vitleysingur gerandi eitthvað rugl eins og fram hefur komið og við ætlum ekki að fara í það.“ Pétur segir sögu frá því þegar þeir feðgarnir fóru saman í ferð með hjólhýsið í sumar. „Þá erum við í hópi fólks, Sigrún ekki með, og hann orðinn tíu ára. Á einhverjum tímapunkti sofnar hann og þá fer fullorðna fólkið svona aðeins að fá sér sem er ekkert leiðinlegt. Þarna er kominn aðeins safi í mig og þá kemur upp púki og ég næ að véla tvo einstaklinga með mér með veiðistöng út að á. Ég var búinn að tala við bóndann og spyrja hvort ég mætti veiða og hann sagði já, nei hann sagði í rauninni nei en sagði að ég mætti æfa veiðiköstin mín. Fyrir mér var það ákveðið já,“ segir Pétur og heldur áfram. „Þegar það var kominn safi í Sigfússon véla ég þessa tvo með mér, þeir eru ekkert að veiða en rottast þarna eitthvað með mér. Ég er ekkert í vöðlum eða neinu, bara í venjulegum jakka. Síðan er ég kominn með stöngina. Ég er búinn að kasta og mér finnst eins og það sé eitthvað verið að eiga við færið. Þá verð ég svo æstur að ég renn til og veit ekki fyrr en ég er allur dottinn ofan í ána á bólakaf og bara stöngin upp úr. Þetta er bara hylur og mér líður eins og ég sé þarna í tuttugu mínútur. Ég hugsa, þú ert ekki að fara deyja hérna Pétur Jóhann. Þarna er sonur minn einn sofandi inni í hjólhýsi, þetta er óábyrgt og ég er ekki stoltur af þessu en mér finnst gaman að bera þetta á borð fyrir fólk því mannlegu brestirnir eru miklu skemmtilegri,“ segir Pétur sem fer yfir álíka tilfelli í sýningunni.
Ísland í dag Uppistand Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira