Konur sem voru látnar sæta líkamsskoðun á flugvellinum í Doha höfða mál Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2021 07:48 Konurnar vilja freista þess að tryggja að aðrar konur verði ekki látnar sæta sömu meðferð. epa/Mohamed Hossam Hópur kvenna sem var neyddur til að gangast undir skoðun kvensjúkdómalæknis á flugvellinum í Doha hyggjast höfða mál á hendur yfirvöldum í Katar. Konurnar voru látnar sæta skoðununum eftir að nýfætt yfirgefið barn fannst á einu salerna vallarins. Konurnar, þeirra á meðal þrettán Ástralir, voru farþegar tíu véla Qatar Airways og áttu bókað flug frá Doha í október í fyrra þegar þær voru neyddar til að sæta líkamsskoðun. Að minnsta kosti sjö þeirra munu leita réttar síns, til að senda þau skilaboð til yfirvalda í Katar að framkoma af þessu tagi í garð kvenna sé óásættanleg, segir lögmaður þeirra. Lögmaðurinn, Damian Sturzaker, segir konurnar enn í dag glíma við afleiðingarnar. Konurnar munu fara fram á formlega afsökunarbeiðni, bætur og fyrirheit um að þetta gerist ekki aftur. Málið vakti heimsathygli þegar það kom upp og hétu stjórnvöld því að standa framvegis vörð um öryggi farþega. Forsætisráðherra landsins gaf einnig út afsökunarbeiðni en að sögn Sturzaker hafa konunum ekki verið greiddar bætur né hefur yfirvöldum tekist að sýna fram á að atvikið muni sannarlega ekki endurtaka sig. Vilja þær vekja athygli á málinu í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, sem fram fer í Katar á næsta ári. Guardian greindi frá. Katar HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. 28. október 2020 15:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira
Konurnar, þeirra á meðal þrettán Ástralir, voru farþegar tíu véla Qatar Airways og áttu bókað flug frá Doha í október í fyrra þegar þær voru neyddar til að sæta líkamsskoðun. Að minnsta kosti sjö þeirra munu leita réttar síns, til að senda þau skilaboð til yfirvalda í Katar að framkoma af þessu tagi í garð kvenna sé óásættanleg, segir lögmaður þeirra. Lögmaðurinn, Damian Sturzaker, segir konurnar enn í dag glíma við afleiðingarnar. Konurnar munu fara fram á formlega afsökunarbeiðni, bætur og fyrirheit um að þetta gerist ekki aftur. Málið vakti heimsathygli þegar það kom upp og hétu stjórnvöld því að standa framvegis vörð um öryggi farþega. Forsætisráðherra landsins gaf einnig út afsökunarbeiðni en að sögn Sturzaker hafa konunum ekki verið greiddar bætur né hefur yfirvöldum tekist að sýna fram á að atvikið muni sannarlega ekki endurtaka sig. Vilja þær vekja athygli á málinu í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, sem fram fer í Katar á næsta ári. Guardian greindi frá.
Katar HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. 28. október 2020 15:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira
Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. 28. október 2020 15:00