Tilkynningum um einelti í grunnskólum fjölgaði um 1,1 prósent í Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. nóvember 2021 09:00 13,6 prósent barna í 6. til 10. bekk í grunnskóla sögðust hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn þegar skólapúlsinn var lagður fyrir þau á síðasta skólaári. Nemur það 1,1 prósent aukningu á milli ára. Vísir/Vilhelm Tilkynningum um einelti hefur fjölgað nokkuð undanfarin ár en tilkynningum fjölgaði jafn mikið á síðasta skólaári og á tímabilinu 2015 til 2020. Þetta kemur fram í svari Skólapúlsins við fyrirspurn fréttastofu. Skólapúlsinn annast framkvæmd kannanar sem lögð er fyrir nemendur í 6. til 10. bekk og svara um sautján þúsund nemendur könnuninni árlega. Í gögnum sem fréttastofu bárust frá Skólapúlsinum voru tekin saman svör síðustu sex ára. Er það svar við spurningunni: Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð/lagt í einelti í skólanum? Skólaárið 2015 til 2016 sögðust 11,4 prósent hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og jókst þetta hlufall hægt og þétt næstu fimm skólaár. Skólaárið 2019 til 2020 svöruðu 12,5 prósent nemenda því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og er því um 1,1 prósent aukningu að ræða frá 2015 til 2020. Í könnuninni sem lögð var fyrir á síðasta skólári, skólaárið 2020 til 2021 svöruðu 13,6 prósent því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn, sem nemur 1,1 prósent hækkun. Er því um að ræða sömu hækkun frá árinu 2020 til 2021 og frá árinu 2015 til 2020. Fram kemur í svari Skólapúls að ekki sé endilega hægt að beintengja þessa svörun við faraldurinn. „Nemendur í 6.-10. bekk hafa greint oftar frá einelti eftir Covid en fyrir Covid. Það er hins vegar erfitt að skella skuldinni einungis á Covid þar sem aukning eineltis virðist hafa byrjað nokkru áður en Covid skall á.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00 „Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Skólapúlsins við fyrirspurn fréttastofu. Skólapúlsinn annast framkvæmd kannanar sem lögð er fyrir nemendur í 6. til 10. bekk og svara um sautján þúsund nemendur könnuninni árlega. Í gögnum sem fréttastofu bárust frá Skólapúlsinum voru tekin saman svör síðustu sex ára. Er það svar við spurningunni: Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð/lagt í einelti í skólanum? Skólaárið 2015 til 2016 sögðust 11,4 prósent hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og jókst þetta hlufall hægt og þétt næstu fimm skólaár. Skólaárið 2019 til 2020 svöruðu 12,5 prósent nemenda því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og er því um 1,1 prósent aukningu að ræða frá 2015 til 2020. Í könnuninni sem lögð var fyrir á síðasta skólári, skólaárið 2020 til 2021 svöruðu 13,6 prósent því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn, sem nemur 1,1 prósent hækkun. Er því um að ræða sömu hækkun frá árinu 2020 til 2021 og frá árinu 2015 til 2020. Fram kemur í svari Skólapúls að ekki sé endilega hægt að beintengja þessa svörun við faraldurinn. „Nemendur í 6.-10. bekk hafa greint oftar frá einelti eftir Covid en fyrir Covid. Það er hins vegar erfitt að skella skuldinni einungis á Covid þar sem aukning eineltis virðist hafa byrjað nokkru áður en Covid skall á.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00 „Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00
„Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01
Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30