Tilkynningum um einelti í grunnskólum fjölgaði um 1,1 prósent í Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. nóvember 2021 09:00 13,6 prósent barna í 6. til 10. bekk í grunnskóla sögðust hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn þegar skólapúlsinn var lagður fyrir þau á síðasta skólaári. Nemur það 1,1 prósent aukningu á milli ára. Vísir/Vilhelm Tilkynningum um einelti hefur fjölgað nokkuð undanfarin ár en tilkynningum fjölgaði jafn mikið á síðasta skólaári og á tímabilinu 2015 til 2020. Þetta kemur fram í svari Skólapúlsins við fyrirspurn fréttastofu. Skólapúlsinn annast framkvæmd kannanar sem lögð er fyrir nemendur í 6. til 10. bekk og svara um sautján þúsund nemendur könnuninni árlega. Í gögnum sem fréttastofu bárust frá Skólapúlsinum voru tekin saman svör síðustu sex ára. Er það svar við spurningunni: Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð/lagt í einelti í skólanum? Skólaárið 2015 til 2016 sögðust 11,4 prósent hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og jókst þetta hlufall hægt og þétt næstu fimm skólaár. Skólaárið 2019 til 2020 svöruðu 12,5 prósent nemenda því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og er því um 1,1 prósent aukningu að ræða frá 2015 til 2020. Í könnuninni sem lögð var fyrir á síðasta skólári, skólaárið 2020 til 2021 svöruðu 13,6 prósent því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn, sem nemur 1,1 prósent hækkun. Er því um að ræða sömu hækkun frá árinu 2020 til 2021 og frá árinu 2015 til 2020. Fram kemur í svari Skólapúls að ekki sé endilega hægt að beintengja þessa svörun við faraldurinn. „Nemendur í 6.-10. bekk hafa greint oftar frá einelti eftir Covid en fyrir Covid. Það er hins vegar erfitt að skella skuldinni einungis á Covid þar sem aukning eineltis virðist hafa byrjað nokkru áður en Covid skall á.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00 „Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Skólapúlsins við fyrirspurn fréttastofu. Skólapúlsinn annast framkvæmd kannanar sem lögð er fyrir nemendur í 6. til 10. bekk og svara um sautján þúsund nemendur könnuninni árlega. Í gögnum sem fréttastofu bárust frá Skólapúlsinum voru tekin saman svör síðustu sex ára. Er það svar við spurningunni: Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð/lagt í einelti í skólanum? Skólaárið 2015 til 2016 sögðust 11,4 prósent hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og jókst þetta hlufall hægt og þétt næstu fimm skólaár. Skólaárið 2019 til 2020 svöruðu 12,5 prósent nemenda því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og er því um 1,1 prósent aukningu að ræða frá 2015 til 2020. Í könnuninni sem lögð var fyrir á síðasta skólári, skólaárið 2020 til 2021 svöruðu 13,6 prósent því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn, sem nemur 1,1 prósent hækkun. Er því um að ræða sömu hækkun frá árinu 2020 til 2021 og frá árinu 2015 til 2020. Fram kemur í svari Skólapúls að ekki sé endilega hægt að beintengja þessa svörun við faraldurinn. „Nemendur í 6.-10. bekk hafa greint oftar frá einelti eftir Covid en fyrir Covid. Það er hins vegar erfitt að skella skuldinni einungis á Covid þar sem aukning eineltis virðist hafa byrjað nokkru áður en Covid skall á.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00 „Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00
„Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01
Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30