Sigurður eftir fjórtán marka tap á Hlíðarenda: Glataður dagur Dagur Lárusson skrifar 10. nóvember 2021 20:31 Sigurður var ekki ánægður að leik loknum. Vísir/Vilhelm Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, sagði í viðtali eftir tap síns liðs gegn Val að hann væri heldur lítill í sér. ÍBV heimsótti Val, topplið Olís-deildar kvenna, á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Valur vann 14 marka sigur, lokatölur 35-21. „Ég finn bara fyrir tómleika, að vera rasskelltur er aldrei gott og það er nákvæmlega það sem gerðist hérna í kvöld og maður er bara hálf lítill í sér eftir þetta,” byrjaði Sigurður á að segja. ÍBV vann flottan sigur á Haukum á Ásvöllum á sunnudaginn en Sigurður sagði að það væri allt annað að mæta á Ásvelli heldur en í Origo-Höllina. „Já ég meina það var á Ásvöllum, hérna er þetta allt öðruvísi. Í byrjun leiks lendum við auðvitað í áfalli með hana Elísu þar sem hún braut líklega á sér öxlina, þannig við missum hana út eftir rúmlega tíu mínútur.“ „Svo er ég einfaldlega með of þunn skipaðan hóp, og þegar það bætast áföll ofan á það þá getur þetta orðið mjög erfitt. Marija missti ömmu sína í hádeginu þannig hún var skiljanlega ekki alveg hún sjálf, þannig þetta var heldur dauft hjá okkur,“ hélt Sigurður áfram. „Ef ég á að segja eins og er þá hefur þetta bara verið heldur glataður dagur og ég hlakka bara til að komast heim,“ endaði Sigurður á að segja. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
ÍBV heimsótti Val, topplið Olís-deildar kvenna, á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Valur vann 14 marka sigur, lokatölur 35-21. „Ég finn bara fyrir tómleika, að vera rasskelltur er aldrei gott og það er nákvæmlega það sem gerðist hérna í kvöld og maður er bara hálf lítill í sér eftir þetta,” byrjaði Sigurður á að segja. ÍBV vann flottan sigur á Haukum á Ásvöllum á sunnudaginn en Sigurður sagði að það væri allt annað að mæta á Ásvelli heldur en í Origo-Höllina. „Já ég meina það var á Ásvöllum, hérna er þetta allt öðruvísi. Í byrjun leiks lendum við auðvitað í áfalli með hana Elísu þar sem hún braut líklega á sér öxlina, þannig við missum hana út eftir rúmlega tíu mínútur.“ „Svo er ég einfaldlega með of þunn skipaðan hóp, og þegar það bætast áföll ofan á það þá getur þetta orðið mjög erfitt. Marija missti ömmu sína í hádeginu þannig hún var skiljanlega ekki alveg hún sjálf, þannig þetta var heldur dauft hjá okkur,“ hélt Sigurður áfram. „Ef ég á að segja eins og er þá hefur þetta bara verið heldur glataður dagur og ég hlakka bara til að komast heim,“ endaði Sigurður á að segja. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍBV 35-21 | Ekkert fær Valskonur stöðvað Valur vann öruggan 14 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Valur vann leikinn 35-21 og er enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. nóvember 2021 19:40