Katrín Edda trúlofaðist á fjalli á Mallorca Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. nóvember 2021 09:30 Katrín Edda er á leið upp að altarinu. Instagram Samfélagsmiðlastjarnan og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er trúlofuð. Kærasti hennar, Markus Wasserbaech, fór á skeljarnar þegar þau voru í fríi á Mallorca. Katrín Edda hefur búið í Þýskalandi í nokkur ár og var hún heimsótt þangað í þáttunum Hvar er best að búa? sem Lóa Pind framleiddi fyrir Stöð 2. Katrín Edda er þekkt fyrir gott skipulag og gefur út skipulagsdagbók á Íslandi síðar í þessum mánuði og ætlar að því tilefni að koma til Íslands í heimsókn. Hún segist spennt að hitta fjölskyldu og vini. „Þessi hjartahlýi, yndislegi maður í hauskúpubol sem stendur á Shadow Conspiracy kom mér heldur betur á óvart í fjöllunum á Mallorca þegar hann fór á skeljarnar. Ég sagði já. “ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Katrín Edda hefur alltaf talað mjög opinskátt um andlega og líkamlega heilsu á Instagram, þar sem hún er með í kringum 25.000 fylgjendur. „Ég get verið ströng á sjálfa mig í verkefnum lífsins og fengið nagandi samviskubit yfir hlutum sem ég get ekki stjórnað. En ég er að vinna í því og verð betri og betri því fleiri áskorunum sem lífið fleygir í andlitið á mér,“ skrifaði hún á dögunum. „Þegar það er þungt yfir mér og ég fer út þá er eins og dragi ský frá sólu og ég verð aftur glöð og þakklát. Það er ekki hægt að vera þakklátur og sorgmæddur á sama tíma. Ætli þetta sé ekki íslenska náttúrubarnið í mér,“ sagði Katrín Edda, sem notar útiveruna mikið til að passa upp á andlega heilsu. „Lífið er ekki alltaf dans á rósum en það er allt í lagi.“ Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Katrín Edda hefur búið í Þýskalandi í nokkur ár og var hún heimsótt þangað í þáttunum Hvar er best að búa? sem Lóa Pind framleiddi fyrir Stöð 2. Katrín Edda er þekkt fyrir gott skipulag og gefur út skipulagsdagbók á Íslandi síðar í þessum mánuði og ætlar að því tilefni að koma til Íslands í heimsókn. Hún segist spennt að hitta fjölskyldu og vini. „Þessi hjartahlýi, yndislegi maður í hauskúpubol sem stendur á Shadow Conspiracy kom mér heldur betur á óvart í fjöllunum á Mallorca þegar hann fór á skeljarnar. Ég sagði já. “ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Katrín Edda hefur alltaf talað mjög opinskátt um andlega og líkamlega heilsu á Instagram, þar sem hún er með í kringum 25.000 fylgjendur. „Ég get verið ströng á sjálfa mig í verkefnum lífsins og fengið nagandi samviskubit yfir hlutum sem ég get ekki stjórnað. En ég er að vinna í því og verð betri og betri því fleiri áskorunum sem lífið fleygir í andlitið á mér,“ skrifaði hún á dögunum. „Þegar það er þungt yfir mér og ég fer út þá er eins og dragi ský frá sólu og ég verð aftur glöð og þakklát. Það er ekki hægt að vera þakklátur og sorgmæddur á sama tíma. Ætli þetta sé ekki íslenska náttúrubarnið í mér,“ sagði Katrín Edda, sem notar útiveruna mikið til að passa upp á andlega heilsu. „Lífið er ekki alltaf dans á rósum en það er allt í lagi.“
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira