Umræðan á meðal karlmanna ekki breyst í kjölfar #metoo Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. nóvember 2021 20:02 Gestur Pálmason ræddi kynbundið ofbeldi á Vísi í dag. Vísir „Það hefur ekkert breyst, það var allavega skammvinnt,“ segir Gestur Pálmason um umræðuna hér á landi á meðal karlmanna þegar kemur að kynbundnu ofbeldi. Hann segir að ekki sé búið að finna réttu leiðina til að eiga þetta nauðsynlega samtal. Gestur var einn af gestum Þórdísar Valsdóttur í þættinum Sjónaukinn á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestur stofnaði samræðuvettvang fyrir karlmenn á Facebook fyrir fjórum árum, eftir að fyrsta stóra #metoo bylgjan hófst á Íslandi. Hann vildi fá fleiri karlmenn til að ræða upphátt þetta málefni en segir að því miður þokist þetta hægt áfram. „Við vildum færa þetta af internetinu yfir í raunheima svo við hittumst nokkrum sinnum töluverður hópur manna. Svo einhvern veginn fjaraði það út,“ útskýrir Gestur. Hann telur að hugsanlega hafi þeir ekki náð að hitta á rétta aðferð eða umgjörð. „Þetta er tilraunastarfsemi, að finna hvað er rétta leiðin til virkja karla í þessa umræðu. Akkúrat núna á meðan þolendur hafa og ættu að hafa sviðið, þá er líka alveg spurning, það eru líka alveg andstæður í því. Eiga karlar þá að stíga fram, ég ætla að taka þátt núna? Nei ekki gera það, ekki á meðan hinn er með míkrófóninn.“ Gestur telur að það sé ekki búið að finna réttu aðferðina til þess að eiga samtalið. Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. Fyrsti þátturinn fjallaði um kynbundið ofbeldi og má horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Tengdar fréttir Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00 Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Gestur var einn af gestum Þórdísar Valsdóttur í þættinum Sjónaukinn á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestur stofnaði samræðuvettvang fyrir karlmenn á Facebook fyrir fjórum árum, eftir að fyrsta stóra #metoo bylgjan hófst á Íslandi. Hann vildi fá fleiri karlmenn til að ræða upphátt þetta málefni en segir að því miður þokist þetta hægt áfram. „Við vildum færa þetta af internetinu yfir í raunheima svo við hittumst nokkrum sinnum töluverður hópur manna. Svo einhvern veginn fjaraði það út,“ útskýrir Gestur. Hann telur að hugsanlega hafi þeir ekki náð að hitta á rétta aðferð eða umgjörð. „Þetta er tilraunastarfsemi, að finna hvað er rétta leiðin til virkja karla í þessa umræðu. Akkúrat núna á meðan þolendur hafa og ættu að hafa sviðið, þá er líka alveg spurning, það eru líka alveg andstæður í því. Eiga karlar þá að stíga fram, ég ætla að taka þátt núna? Nei ekki gera það, ekki á meðan hinn er með míkrófóninn.“ Gestur telur að það sé ekki búið að finna réttu aðferðina til þess að eiga samtalið. Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. Fyrsti þátturinn fjallaði um kynbundið ofbeldi og má horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
Kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Tengdar fréttir Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00 Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00
Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35