Nýtt app með tvö þúsund viðburðum framundan á Íslandi Rakel Sveinsdóttir skrifar 3. nóvember 2021 15:43 Hjónin Þórarinn Stefánsson og Helga Waage bjuggu til nýtt íslenskt viðburðarapp sem nú veit um tæplega tvö þúsund viðburði sem eru framundan á Íslandi. Þórarinn og Helga eru stofnendur Mobilitus og búa í Bandaríkjunum. Þau bjuggu til appið þegar þau urðu innlyksa á Íslandi vegna Covid. Vísir/Vilhelm Nýtt íslenskt app, Gjugg appið, hefur nú náð því marki að vita um meira en tvö þúsund viðburði framundan á Íslandi. Þetta eru viðburðir eins og tónleikar, sýningar, bókaupplestur og alls kyns fundir og mannfagnaðir. Appið, sem er ókeypis, er smíðað til að hjálpa fólki að finna skemmtilega hluti að gera, skipuleggja helgina með krökkunum. Nú, eða vita hvenær þau koma að tæma grænu tunnuna. Skjáskot af gjugg-appinu. Appið má finna á gjugg.is en höfundar þess eru hjónin Þórarinn Stefánsson og Helga Waage, stofnendur Mobilitus. „Við fengum allt of oft að heyra „Æ, ég hefði viljað sjá þetta, ég vissi bara ekki af þessu" frá fólki eftir að við birtum myndir frá einhverjum tónleikum á Facebook,“ segir Þórarinn um appið og bætir við: „Það er alveg ljóst að fólk er alveg til í að fara og gera meira skemmtilegt, en veit bara ekki hvað er í gangi.“ Gjugg-appið er byggt á viðburðargrunni Mobilitus en allt í allt er þar að finna um tvöhundruð og sjötíu þúsund viðburði um allan heim. Þórarinn segir Gjugg eitt þeirra útspila sem Mobilitus er að vinna að og þar henti Ísland sérstaklega vel sem tilraunamarkaður. „Í grunninn fara sjálfkrafa viðburðaskráningar frá Reykjavíkurborg, Kópavogi, Hafnarfirði og fleiri sveitarfélögum - ásamt miðasöluvefjum og öðrum vefjum með viðburðaskrár sem við finnum. Það er frábært að finna áhugann og stuðning í verki við yfirlýsta stefnu sveitarfélaganna um opin gögn,“ segir Þórarinn. Viðtal við hjónin verður birt í Atvinnulífinu á Vísi næstkomandi mánudag, en Þórarinn og Helga eru búsett í Bandaríkjunum. Þau bjuggu til gjugg-appið þegar þau urðu innlyksa á Íslandi vegna Covid. Tækni Nýsköpun Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Þetta eru viðburðir eins og tónleikar, sýningar, bókaupplestur og alls kyns fundir og mannfagnaðir. Appið, sem er ókeypis, er smíðað til að hjálpa fólki að finna skemmtilega hluti að gera, skipuleggja helgina með krökkunum. Nú, eða vita hvenær þau koma að tæma grænu tunnuna. Skjáskot af gjugg-appinu. Appið má finna á gjugg.is en höfundar þess eru hjónin Þórarinn Stefánsson og Helga Waage, stofnendur Mobilitus. „Við fengum allt of oft að heyra „Æ, ég hefði viljað sjá þetta, ég vissi bara ekki af þessu" frá fólki eftir að við birtum myndir frá einhverjum tónleikum á Facebook,“ segir Þórarinn um appið og bætir við: „Það er alveg ljóst að fólk er alveg til í að fara og gera meira skemmtilegt, en veit bara ekki hvað er í gangi.“ Gjugg-appið er byggt á viðburðargrunni Mobilitus en allt í allt er þar að finna um tvöhundruð og sjötíu þúsund viðburði um allan heim. Þórarinn segir Gjugg eitt þeirra útspila sem Mobilitus er að vinna að og þar henti Ísland sérstaklega vel sem tilraunamarkaður. „Í grunninn fara sjálfkrafa viðburðaskráningar frá Reykjavíkurborg, Kópavogi, Hafnarfirði og fleiri sveitarfélögum - ásamt miðasöluvefjum og öðrum vefjum með viðburðaskrár sem við finnum. Það er frábært að finna áhugann og stuðning í verki við yfirlýsta stefnu sveitarfélaganna um opin gögn,“ segir Þórarinn. Viðtal við hjónin verður birt í Atvinnulífinu á Vísi næstkomandi mánudag, en Þórarinn og Helga eru búsett í Bandaríkjunum. Þau bjuggu til gjugg-appið þegar þau urðu innlyksa á Íslandi vegna Covid.
Tækni Nýsköpun Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira