Kristján Örn skoraði sex mörk í leiknum og var markahæstur sinna minna. Það dugði því miður ekki til þess að fá neitt út úr leiknum en PSG var einfaldlega mun sterkari aðilinn í kvöld.
Eftir að leiða með sjö mörkum í hálfleik, staðan þá 17-10, vann PSG á endanum öruggan 11 marka sigur, lokatölur 35-24.
PSG er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar að loknum átta leikjum. PAUG er og Nantes koma þar á eftir með 11 stig.