Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 28. október 2021 22:04 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með stigin tvö í kvöld. Vísir/Vilhelm Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. „Mér líður mjög vel. Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin var frábær og núna fáum við frábæra markvörslu líka. Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða, auðvitað spilar þetta saman. Vörnin var góð og Binni var frábær fyrir aftan og þá er lífið oft auðveldara, þegar þetta gerist.“ Í síðustu tveimur leikjum hefur Afturelding mætt botnliðum Olís-deildarinnar og átti í vandræðum með þau. Aðspurður hvað hefðir breyst fyrir þennan leik sagði Gunnar þetta: „Í síðustu tveimur leikjum höfum við verið að fá of mikið af mörkum á okkur. Í dag held ég að við séum með fleiri bolta varða en í síðustu tveimur leikjum. Að sama skapi er vörnin betri og það var það sem við löguðum núna, vörn og markvarsla. Svo fækkuðum við tæknifeilunum mikið sóknarlega en hann var sjóðandi hinumegin í markinu. Þegar grunnurinn er góður og vörn og markvarsla í lagi þá höfum við buffer í að gera þessi mistök.“ Næst á dagskrá er smá hlé á Olís-deild karla og ætlar Gunnar að nýta hana vel. „Nú ætlum við aðeins að hvíla okkur yfir helgina. Svo þurfum við bara að halda áfram, eins og ég segi þetta var góð frammistaða núna en við eigum ennþá mikið inni. Við þurfum að halda áfram að vinna vel og mæta sterkir eftir pásu. Rosalega margir mikilvægir leikir framundan og nóvember verður spennandi. Október var góður, mörg stig en nóvember verður strembinn og skemmtilegur.“ Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin var frábær og núna fáum við frábæra markvörslu líka. Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða, auðvitað spilar þetta saman. Vörnin var góð og Binni var frábær fyrir aftan og þá er lífið oft auðveldara, þegar þetta gerist.“ Í síðustu tveimur leikjum hefur Afturelding mætt botnliðum Olís-deildarinnar og átti í vandræðum með þau. Aðspurður hvað hefðir breyst fyrir þennan leik sagði Gunnar þetta: „Í síðustu tveimur leikjum höfum við verið að fá of mikið af mörkum á okkur. Í dag held ég að við séum með fleiri bolta varða en í síðustu tveimur leikjum. Að sama skapi er vörnin betri og það var það sem við löguðum núna, vörn og markvarsla. Svo fækkuðum við tæknifeilunum mikið sóknarlega en hann var sjóðandi hinumegin í markinu. Þegar grunnurinn er góður og vörn og markvarsla í lagi þá höfum við buffer í að gera þessi mistök.“ Næst á dagskrá er smá hlé á Olís-deild karla og ætlar Gunnar að nýta hana vel. „Nú ætlum við aðeins að hvíla okkur yfir helgina. Svo þurfum við bara að halda áfram, eins og ég segi þetta var góð frammistaða núna en við eigum ennþá mikið inni. Við þurfum að halda áfram að vinna vel og mæta sterkir eftir pásu. Rosalega margir mikilvægir leikir framundan og nóvember verður spennandi. Október var góður, mörg stig en nóvember verður strembinn og skemmtilegur.“
Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Afturelding Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Víkingur 28-19| Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. október 2021 22:25