Ísland aftur orðið rautt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. október 2021 10:47 Nýjasta kort Sóttvarnarstofnunar Evrópu. ECDC. Ísland er enn á ný orðið rautt á korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu eftir nokkrar vikur í appelsínugulum lit. Kortið var uppfært í morgun og tekur mið af tölum sem sendar eru inn á þriðjudögum. Það sem færir Ísland úr appelsínugulum yfir í rauðan lit í þetta skiptið er að hér er fjórtán daga nýgengi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa er komið yfir 200. Eins og er stendur það í 241,3. Ísland var síðast rautt í september en hefur verið appelsínugult frá og með 16. september síðastliðnum. Síðast þegar Ísland varð rautt, í ágúst, sögðu talsmenn ferðaþjónustunnar hér á landi að líklega myndi rauði liturinn þá ekki hafa eins sterk áhrif og áður. Faraldurinn hefur verið á nokkurri siglingu hér á landi og hafa tugir greinst smitaðir af Covid-19 á hverjum degi, undanfarna daga. Sóttvarnarstofnun Evrópu mælist til þess að Evrópusambandsríkin taki mið af kortinu til þess að beita sambærilegum takmörkunun á landamærum sínum. Utanríkisráðuneyti Íslands hefur þó vakið athygli á því áður þegar Ísland hefur orðið rautt á kortinu, að það þýði ekki endilega að Ísland sé þar með sjálfkrafa komið á rauðan lista einstakra ríkja eða að reglur gagnvart Íslandi breytist strax. Þá hefur það einnig bent á að víða séu í gildi undanþágur fyrir bólusetta en ráðuneytið heldur úti ferðaráðs-síðu þar sem finna má upplýsingar um gildandi takmarkanir á helstu áfangastöðum Íslendinga. Icelandair heldur einnig úti síðu þar sem nálgast má upplýsingar um ferðatakmarkanir og sóttvarnarráðstafanir á áfangastöðum flugfélagsins. Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Tengdar fréttir Ísland ekki lengur á rauðum lista vestanhafs Ísland er ekki lengur á rauðum lista Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna. Það þýðir að stofnunin ræður ekki lengur öllum Bandaríkjamönnum frá því að ferðast til Íslands vegna stöðu kórónuveirufaraldursins hér á landi. 6. október 2021 09:00 96 smit innanlands og þrír á gjörgæslu 96 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Þrír eru á gjörgæslu með alvarlega öndunarörðugleika vegna veikinnar. Ekki liggur fyrir hve margir hinna smituðu voru í sóttkví við greiningu. 28. október 2021 10:13 Nýjar reglur stytta sóttkví og einangrun Einangrun vegna Covid-19 getur styst varað í sjö daga og almenn krafa um sóttkví styttist úr sjö dögum í fimm með breytingum sem heilbrigðisráðherra hefur gert á reglugerð. Breytingarnar eru sagðar í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis en þær taka gildi á morgun. 28. október 2021 10:45 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Kortið var uppfært í morgun og tekur mið af tölum sem sendar eru inn á þriðjudögum. Það sem færir Ísland úr appelsínugulum yfir í rauðan lit í þetta skiptið er að hér er fjórtán daga nýgengi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa er komið yfir 200. Eins og er stendur það í 241,3. Ísland var síðast rautt í september en hefur verið appelsínugult frá og með 16. september síðastliðnum. Síðast þegar Ísland varð rautt, í ágúst, sögðu talsmenn ferðaþjónustunnar hér á landi að líklega myndi rauði liturinn þá ekki hafa eins sterk áhrif og áður. Faraldurinn hefur verið á nokkurri siglingu hér á landi og hafa tugir greinst smitaðir af Covid-19 á hverjum degi, undanfarna daga. Sóttvarnarstofnun Evrópu mælist til þess að Evrópusambandsríkin taki mið af kortinu til þess að beita sambærilegum takmörkunun á landamærum sínum. Utanríkisráðuneyti Íslands hefur þó vakið athygli á því áður þegar Ísland hefur orðið rautt á kortinu, að það þýði ekki endilega að Ísland sé þar með sjálfkrafa komið á rauðan lista einstakra ríkja eða að reglur gagnvart Íslandi breytist strax. Þá hefur það einnig bent á að víða séu í gildi undanþágur fyrir bólusetta en ráðuneytið heldur úti ferðaráðs-síðu þar sem finna má upplýsingar um gildandi takmarkanir á helstu áfangastöðum Íslendinga. Icelandair heldur einnig úti síðu þar sem nálgast má upplýsingar um ferðatakmarkanir og sóttvarnarráðstafanir á áfangastöðum flugfélagsins.
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Tengdar fréttir Ísland ekki lengur á rauðum lista vestanhafs Ísland er ekki lengur á rauðum lista Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna. Það þýðir að stofnunin ræður ekki lengur öllum Bandaríkjamönnum frá því að ferðast til Íslands vegna stöðu kórónuveirufaraldursins hér á landi. 6. október 2021 09:00 96 smit innanlands og þrír á gjörgæslu 96 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Þrír eru á gjörgæslu með alvarlega öndunarörðugleika vegna veikinnar. Ekki liggur fyrir hve margir hinna smituðu voru í sóttkví við greiningu. 28. október 2021 10:13 Nýjar reglur stytta sóttkví og einangrun Einangrun vegna Covid-19 getur styst varað í sjö daga og almenn krafa um sóttkví styttist úr sjö dögum í fimm með breytingum sem heilbrigðisráðherra hefur gert á reglugerð. Breytingarnar eru sagðar í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis en þær taka gildi á morgun. 28. október 2021 10:45 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Ísland ekki lengur á rauðum lista vestanhafs Ísland er ekki lengur á rauðum lista Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna. Það þýðir að stofnunin ræður ekki lengur öllum Bandaríkjamönnum frá því að ferðast til Íslands vegna stöðu kórónuveirufaraldursins hér á landi. 6. október 2021 09:00
96 smit innanlands og þrír á gjörgæslu 96 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Þrír eru á gjörgæslu með alvarlega öndunarörðugleika vegna veikinnar. Ekki liggur fyrir hve margir hinna smituðu voru í sóttkví við greiningu. 28. október 2021 10:13
Nýjar reglur stytta sóttkví og einangrun Einangrun vegna Covid-19 getur styst varað í sjö daga og almenn krafa um sóttkví styttist úr sjö dögum í fimm með breytingum sem heilbrigðisráðherra hefur gert á reglugerð. Breytingarnar eru sagðar í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis en þær taka gildi á morgun. 28. október 2021 10:45