Már leiðréttir tölurnar: Innan við tuttugu vilja ekki láta bólusetja sig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2021 10:17 Már Kristjánsson segir 480 starfsmenn Landspítalans ekki bólusetta. Yfir 460 þeirra hafi góðar ástæður fyrir því. Vísir/SigurjónÓ Már Kristjánsson, formaður farsóttarnefndar Landspítalans, segir innan við tuttugu starfsmenn Landspítalans ekki vilja láta bólusetja sig. Fram kom í pistli hans á vef Landspítalans í gær að 600 starfsmenn spítalans væru óbólusettir. Réttur fjöldi er hins vegar 480 manns segir hann í dag. Í bréfi sem Már, forstöðumaður lyflækninga og bráðaþjónustu Landspítalans, sendi starfsfólki í gær kom fram að 600 starfsmenn Landspítalans væru óbólusettir. Fréttastofa ræddi við Má í gær um þessa tölu sem mörgum þótti ansi há. Már ræddi tölurnar í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun og leiðrétti tölurnar sem hann sagði frá í gær. Fjöldi óbólusettra starfsmanna Landspítalans næmi 480 starfsmönnum. Af þeim væru innan við tuttugu sem vildu ekki láta bólusetja sig. „Það kemur á daginn að þetta eru ekki alveg fyllilega réttar tölur. Þetta voru 480 manns ef ég man rétt. Það eru ástæður fyrir því að fólk hefur ekki verið bólusett. Margir hafa verið barnshafandi og hafa ekki þegið bólusetningu þess vegna og í rauninni samkvæmt ráðleggingu. Síðan eru sumir með þess háttar veikindi að það er ekki heppilegt að bólusetja. Þannig að það eru í rauninni ekki nema innan við 20 manns sem hafa ekki viljað fá bólusetningu,“ sagði Már í morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Landspítalinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í bréfi sem Már, forstöðumaður lyflækninga og bráðaþjónustu Landspítalans, sendi starfsfólki í gær kom fram að 600 starfsmenn Landspítalans væru óbólusettir. Fréttastofa ræddi við Má í gær um þessa tölu sem mörgum þótti ansi há. Már ræddi tölurnar í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun og leiðrétti tölurnar sem hann sagði frá í gær. Fjöldi óbólusettra starfsmanna Landspítalans næmi 480 starfsmönnum. Af þeim væru innan við tuttugu sem vildu ekki láta bólusetja sig. „Það kemur á daginn að þetta eru ekki alveg fyllilega réttar tölur. Þetta voru 480 manns ef ég man rétt. Það eru ástæður fyrir því að fólk hefur ekki verið bólusett. Margir hafa verið barnshafandi og hafa ekki þegið bólusetningu þess vegna og í rauninni samkvæmt ráðleggingu. Síðan eru sumir með þess háttar veikindi að það er ekki heppilegt að bólusetja. Þannig að það eru í rauninni ekki nema innan við 20 manns sem hafa ekki viljað fá bólusetningu,“ sagði Már í morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Landspítalinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira