9,5 prósent einstaklinga 16 til 24 ára hvorki í námi né vinnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. október 2021 06:52 Ungir karlar eru líklegri en konur til að vera utan menntakerfisins og vinnumarkaðarins. Vísir/Vilhelm Um 9,5% einstaklinga á aldrinum 16 til 24 ára eru hvorki í námi né vinnu. Þetta er sama hlutfall og stóð utan menntakerfisins og vinnumarkaðarins árin 2014 og 2015 en fækkun varð í hópnum árin 2016 til 2018. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Um er að ræða niðurstöður ítarlegrar rannsóknar Öddu Guðrúnar Gylfadóttur, rannsakanda hjá Vörðu - rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, á stöðu óvirkra ungmenna. Hún segir ýmsa þætti hafa áhrif þegar kemur að virkni ungmenna, þeirra á meðal kyn og aldur, uppruni, fjölskyldugerð, menntunarstig og félagsleg og efnhagsleg staða foreldra. Hlutfall óvirkra ungmenna sé þannig hærra meðal barna einstæðra foreldra og þar á ójöfn fjárhagsstaða þátt að máli. Þá eru ungir karlar líklegri en konur til að vera óvirkir. Á fundi Vörðu sem haldinn var í gær kom einnig fram að ungar konur af erlendum uppruna upplifðu fjölþætta útskúfun úr íslensku samfélagi, bæði frá almenningi og stofnunum. „Á sama tíma er gerð krafa um ríka sjálfsbjargarviðleitni í kerfi sem er flókið, óaðgengilegt og óhagstætt útlendingum.“ Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Um er að ræða niðurstöður ítarlegrar rannsóknar Öddu Guðrúnar Gylfadóttur, rannsakanda hjá Vörðu - rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, á stöðu óvirkra ungmenna. Hún segir ýmsa þætti hafa áhrif þegar kemur að virkni ungmenna, þeirra á meðal kyn og aldur, uppruni, fjölskyldugerð, menntunarstig og félagsleg og efnhagsleg staða foreldra. Hlutfall óvirkra ungmenna sé þannig hærra meðal barna einstæðra foreldra og þar á ójöfn fjárhagsstaða þátt að máli. Þá eru ungir karlar líklegri en konur til að vera óvirkir. Á fundi Vörðu sem haldinn var í gær kom einnig fram að ungar konur af erlendum uppruna upplifðu fjölþætta útskúfun úr íslensku samfélagi, bæði frá almenningi og stofnunum. „Á sama tíma er gerð krafa um ríka sjálfsbjargarviðleitni í kerfi sem er flókið, óaðgengilegt og óhagstætt útlendingum.“
Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira