Twitter bregst við hækkun þriðjudagstilboðsins: „Jæja það er hrun“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. október 2021 17:01 Þriðjudagstilboð á þúsundkall er liðin tíð, í það minnsta hjá Domino's. Vísir/Vilhelm Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Tilboðið hefur verið eins konar fasti í skyndibitamenningu landans til fjölda ára, og ráku margir upp stór augu við að sjá það í dag að hið sígilda tilboð hefði runnið sitt skeið. Þar eru notendur samfélagsmiðilsins Twitter-engin undantekning, og margir telja ekki tilefni til að liggja á skoðunum sínum um þetta efni. Netverjar virðast sumir telja þetta til marks um að einhvers konar hrun sé í nánd, meðan aðrir telja hækkunina hreinlega verri en sjálfa kórónuveiruna. Sjá einnig: Söguleg verðhækkun hjá Domino's Hvort alvara fylgi þessum orðum Twitter-notenda skal ósagt látið, en leiða má að því líkum að alvaran í yfirlýsingum þeirra sé ekki algjör. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur Twitter höfðu að segja um 100 króna hækkunina. Sumum virðist þykja nóg um, meðan aðrir telja 1.100 krónur hóflegt og sanngjarnt verð fyrir tilboðið. Jæja það er hrun pic.twitter.com/9HZLKIPCuz— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) October 26, 2021 ég mun ekki stunda viðskipti við @DPISL aftur fyrr en þriðjudagstilboð er lækkað niður í upprunalegt verð.— steini (@thorsteinnhj) October 26, 2021 hið óhugsandi hefur gerst, þriðjudagstilboð kostar ekki lengur einn brynjólf pic.twitter.com/ZbVs00fP1M— Ármann Leifsson (@ArmannLeifsson) October 26, 2021 Í einfeldni minni hélt ég að Dominos myndi samt aldrei hækka þetta. Þvert á alla lógík. pic.twitter.com/HG3eLFVVpR— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) October 26, 2021 Þessi verðhækkun er verri heldur en kórónuveiran SARS-CoV-2 sem veldur sjúkdómnum COVID-19 https://t.co/gaby5hjHlP— Sölvi Kálsson (@SloviKarls) October 26, 2021 Minni á mun betri pizzu og tilboð pic.twitter.com/lvDIPmEJBH— Katrín Kristjana (@KatrinKristjana) October 26, 2021 Ég borga alltaf 1500kr fyrir þriðjudagstilboð. Finnst það bara lágmark fyrir þessu gæði 🤤 læt svo cajun premium fylgja með🥰— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) October 26, 2021 Matur Veitingastaðir Verðlag Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Þar eru notendur samfélagsmiðilsins Twitter-engin undantekning, og margir telja ekki tilefni til að liggja á skoðunum sínum um þetta efni. Netverjar virðast sumir telja þetta til marks um að einhvers konar hrun sé í nánd, meðan aðrir telja hækkunina hreinlega verri en sjálfa kórónuveiruna. Sjá einnig: Söguleg verðhækkun hjá Domino's Hvort alvara fylgi þessum orðum Twitter-notenda skal ósagt látið, en leiða má að því líkum að alvaran í yfirlýsingum þeirra sé ekki algjör. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur Twitter höfðu að segja um 100 króna hækkunina. Sumum virðist þykja nóg um, meðan aðrir telja 1.100 krónur hóflegt og sanngjarnt verð fyrir tilboðið. Jæja það er hrun pic.twitter.com/9HZLKIPCuz— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) October 26, 2021 ég mun ekki stunda viðskipti við @DPISL aftur fyrr en þriðjudagstilboð er lækkað niður í upprunalegt verð.— steini (@thorsteinnhj) October 26, 2021 hið óhugsandi hefur gerst, þriðjudagstilboð kostar ekki lengur einn brynjólf pic.twitter.com/ZbVs00fP1M— Ármann Leifsson (@ArmannLeifsson) October 26, 2021 Í einfeldni minni hélt ég að Dominos myndi samt aldrei hækka þetta. Þvert á alla lógík. pic.twitter.com/HG3eLFVVpR— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) October 26, 2021 Þessi verðhækkun er verri heldur en kórónuveiran SARS-CoV-2 sem veldur sjúkdómnum COVID-19 https://t.co/gaby5hjHlP— Sölvi Kálsson (@SloviKarls) October 26, 2021 Minni á mun betri pizzu og tilboð pic.twitter.com/lvDIPmEJBH— Katrín Kristjana (@KatrinKristjana) October 26, 2021 Ég borga alltaf 1500kr fyrir þriðjudagstilboð. Finnst það bara lágmark fyrir þessu gæði 🤤 læt svo cajun premium fylgja með🥰— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) October 26, 2021
Matur Veitingastaðir Verðlag Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira