Lifir í ótta um að myndir af líkamsleifum Kobe og Giönnu rati á netið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 18:31 Kobe og Vanessa Bryant. epa/Larry W. Smith Vanessa Bryant, eiginkona körfuboltamannsins Kobe Bryant heitins, sagðist við skýrslutökur fyrst hafa heyrt af því að hann og 13 ára dóttir þeirra Gianna væru látin þegar hún fékk tilkynningar um það á símanum sínum. Fjölmiðlar greindu sumsé frá því að þau hefðu látist af slysförum áður en hún var látin vita af yfirvöldum og tilkynningarnar komu frá samskiptamiðlum þar sem fólk deildi skilaboðum á borð við „RIP Kobe“, eða „hvíl í friðið Kobe“. Bryant hefur höfðað mál á hendur lögreglunni í Los Angeles-sýslu vegna málsins en greint hefur verið frá því að átta lögreglumenn sem mættu á vettvang þegar þyrlan með Kobe og dóttur þeirra innanborðs hrapaði hafi tekið mynd af líkamsleifum þeirra. Bryant segist lifa í stöðugum ótta um að myndunum verði lekið á netið og að eftirlifandi börn þeirra og aðrir nákomnir sjái þær. Við skýrslutökur var Bryant spurð að því hvernig hún hefði frétt af slysinu og svaraði því til að aðstoðarmaður fjölskyldunnar hefði greint henni frá því að þyrla Kobe og Giönnu hefði hrapað. Fimm hefðu hins vegar lifað af og Bryant talið líklegt að þau væru meðal eftirlifenda. Skömmu síðar hefðu skilaboðin hins vegar farið að detta inn á símann. Bryant sagðist hafa átt samtal við lögreglustjórann Alex Villanueva þar sem hún bað hann um að tryggja svæðið þannig að engar myndir yrðu teknar sem gætu ratað í fjölmiðla. Hann hefði heitið því en síðar hefði komið í ljós að lögreglumenn hefðu tekið myndir af líkamsleifum þeirra sem voru um borð í þyrlunni og einn meðal annars sýnt þær á bar. Andlát Kobe Bryant Körfubolti Bandaríkin Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Fjölmiðlar greindu sumsé frá því að þau hefðu látist af slysförum áður en hún var látin vita af yfirvöldum og tilkynningarnar komu frá samskiptamiðlum þar sem fólk deildi skilaboðum á borð við „RIP Kobe“, eða „hvíl í friðið Kobe“. Bryant hefur höfðað mál á hendur lögreglunni í Los Angeles-sýslu vegna málsins en greint hefur verið frá því að átta lögreglumenn sem mættu á vettvang þegar þyrlan með Kobe og dóttur þeirra innanborðs hrapaði hafi tekið mynd af líkamsleifum þeirra. Bryant segist lifa í stöðugum ótta um að myndunum verði lekið á netið og að eftirlifandi börn þeirra og aðrir nákomnir sjái þær. Við skýrslutökur var Bryant spurð að því hvernig hún hefði frétt af slysinu og svaraði því til að aðstoðarmaður fjölskyldunnar hefði greint henni frá því að þyrla Kobe og Giönnu hefði hrapað. Fimm hefðu hins vegar lifað af og Bryant talið líklegt að þau væru meðal eftirlifenda. Skömmu síðar hefðu skilaboðin hins vegar farið að detta inn á símann. Bryant sagðist hafa átt samtal við lögreglustjórann Alex Villanueva þar sem hún bað hann um að tryggja svæðið þannig að engar myndir yrðu teknar sem gætu ratað í fjölmiðla. Hann hefði heitið því en síðar hefði komið í ljós að lögreglumenn hefðu tekið myndir af líkamsleifum þeirra sem voru um borð í þyrlunni og einn meðal annars sýnt þær á bar.
Andlát Kobe Bryant Körfubolti Bandaríkin Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira