Elvar Már öflugur í sigri | Naumur sigur hjá Tryggva Snæ í Grikklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 18:00 Elvar Már í leik með Antwerp Giants. HLN Tveir íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópubikarnum í kvöld. Evar Már Friðriksson átti góðan leik með Antwerp Giants sem vann góðan sigur á Ionikos BC á meðan Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel með Zaragoza í leik sem þurfti að framlengja. Elvar Már og félagar í Risunum frá Antwerp heimsóttu Ionikos Nikaias B.C. í Grikklandi í kvöld. Eftir hnífjafnan fyrri hálfleik átti Antwerp magnaðan þriðja leikhluta sem lagði grunninn að sigri gestanna. Antwerp skoraði 33 stig gegn 14 og því kom ekki að sök að liðið hafi tapað fjórða og síðasta leikhluta leiksins, lokatölur 92-81 gestunum í vil. Elvar Már skoraði átta stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Enginn í liði Antwerp gaf fleiri. Tryggvi Snær lék ekki mikið framan af leik í leik Hapoel Gilboa Galil og Casademont Zaragoza. Íslenski miðherjinn fékk að láta ljós sitt skína er Zaragoz tókst að koma leiknum í framlengingu. Þar reyndust gestirnir frá Spáni betri og unnu nauman eins stigs sigur, lokatölur 91-90 Zaragoza í vil. Tryggvi Snær skoraði sex stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Þá blokkaði miðherjinn hávaxni fimm skot í leiknum. Tryggvi Hlinason blocked a season-high 5 blocks today in their Europe Cup match-up against Hapoel Gilboa Galil! pic.twitter.com/4bnspjVXGI— BDA Sports INTL (@BDASportsINTL) October 20, 2021 Körfubolti Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
Elvar Már og félagar í Risunum frá Antwerp heimsóttu Ionikos Nikaias B.C. í Grikklandi í kvöld. Eftir hnífjafnan fyrri hálfleik átti Antwerp magnaðan þriðja leikhluta sem lagði grunninn að sigri gestanna. Antwerp skoraði 33 stig gegn 14 og því kom ekki að sök að liðið hafi tapað fjórða og síðasta leikhluta leiksins, lokatölur 92-81 gestunum í vil. Elvar Már skoraði átta stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Enginn í liði Antwerp gaf fleiri. Tryggvi Snær lék ekki mikið framan af leik í leik Hapoel Gilboa Galil og Casademont Zaragoza. Íslenski miðherjinn fékk að láta ljós sitt skína er Zaragoz tókst að koma leiknum í framlengingu. Þar reyndust gestirnir frá Spáni betri og unnu nauman eins stigs sigur, lokatölur 91-90 Zaragoza í vil. Tryggvi Snær skoraði sex stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Þá blokkaði miðherjinn hávaxni fimm skot í leiknum. Tryggvi Hlinason blocked a season-high 5 blocks today in their Europe Cup match-up against Hapoel Gilboa Galil! pic.twitter.com/4bnspjVXGI— BDA Sports INTL (@BDASportsINTL) October 20, 2021
Körfubolti Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira