Sögulegur samningur fyrir kvennaþjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 14:31 Dawn Staley að stýra bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. EPA-EFE/KIYOSHI OTA Dawn Staley gerði á dögum mjög merkilegan samning um að halda áfram að þjálfa lið University of South Carolina í bandaríska körfuboltanum. Það kom engum á óvart að skólinn hafi viljað halda þessum frábæra þjálfara en það var sögulegt hvað skólinn var tilbúinn að borga henni vel. South Carolina has approved a 7-year, $22.4 million contract for WBB Coach Dawn Staley She becomes the highest paid Black head coach in women's basketball.Staley also joins UConn's Geno Auriemma as the highest paid WBB coaches in the country.(h/t @SportsSection) pic.twitter.com/U4lOUPNvE2— Front Office Sports (@FOS) October 15, 2021 Samningur hennar og skólans er upp á sjö ár og fær hún 22,4 milljónir dollara fyrir þessi sjö ár eða 2,9 milljarða íslenskra króna. Í yfirlýsingu frá skólanum kemur fram að Staley sé nú launahæsti svarti þjálfarinn í háskólakörfuboltanum og ein af launahæstu körfuboltaþjálfurum í landinu. Staley þykir einn besti körfuboltaþjálfarinn í boltanum í dag og þessi samningur ber vott um það. Dawn Staley er 51 árs og var á sínum tíma valin ein ef fimmtán bestu leikmönnum í sögu WNBA-deildarinnar. Hún hefur þjálfað skólalið University of South Carolina frá árinu 2008. Hún hefur byggt upp stórveldi í bandaríska háskólaboltanum á þessum tíma. Today is a big day for me the game of women s basketball and gender equity across the nation. @dawnstaley on her 7-year, $22.4 million contract extension with @GamecockWBB(via @SECNetwork) pic.twitter.com/r1pxykwlyE— ESPN (@espn) October 15, 2021 Staley gerði liðið að háskólameisturum 2017 og fór með það alla leið í hin fjögur fræknu á síðasta tímabili. Staley hefur einnig gert bandaríska landsliðið bæði að heimsmeisturum og Ólympíumeisturum á síðustu árum. „Ég gerði þetta ekki fyrir mig sjálfa,“ sagði Dawn Staley við USA Today. „Ég er mikil baráttukonu fyrir jafnrétti og jöfnum launum karla og kvenna. Þetta er risayfirlýsing fyrir konur og fyrir svartar konur. Ekki bara fyrir íþróttirnar heldur fyrir öll Bandaríkin þegar við skoðum hversu lægri laun konur eru að fá í samanburði við menn,“ sagði Dawn Staley. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira
Það kom engum á óvart að skólinn hafi viljað halda þessum frábæra þjálfara en það var sögulegt hvað skólinn var tilbúinn að borga henni vel. South Carolina has approved a 7-year, $22.4 million contract for WBB Coach Dawn Staley She becomes the highest paid Black head coach in women's basketball.Staley also joins UConn's Geno Auriemma as the highest paid WBB coaches in the country.(h/t @SportsSection) pic.twitter.com/U4lOUPNvE2— Front Office Sports (@FOS) October 15, 2021 Samningur hennar og skólans er upp á sjö ár og fær hún 22,4 milljónir dollara fyrir þessi sjö ár eða 2,9 milljarða íslenskra króna. Í yfirlýsingu frá skólanum kemur fram að Staley sé nú launahæsti svarti þjálfarinn í háskólakörfuboltanum og ein af launahæstu körfuboltaþjálfurum í landinu. Staley þykir einn besti körfuboltaþjálfarinn í boltanum í dag og þessi samningur ber vott um það. Dawn Staley er 51 árs og var á sínum tíma valin ein ef fimmtán bestu leikmönnum í sögu WNBA-deildarinnar. Hún hefur þjálfað skólalið University of South Carolina frá árinu 2008. Hún hefur byggt upp stórveldi í bandaríska háskólaboltanum á þessum tíma. Today is a big day for me the game of women s basketball and gender equity across the nation. @dawnstaley on her 7-year, $22.4 million contract extension with @GamecockWBB(via @SECNetwork) pic.twitter.com/r1pxykwlyE— ESPN (@espn) October 15, 2021 Staley gerði liðið að háskólameisturum 2017 og fór með það alla leið í hin fjögur fræknu á síðasta tímabili. Staley hefur einnig gert bandaríska landsliðið bæði að heimsmeisturum og Ólympíumeisturum á síðustu árum. „Ég gerði þetta ekki fyrir mig sjálfa,“ sagði Dawn Staley við USA Today. „Ég er mikil baráttukonu fyrir jafnrétti og jöfnum launum karla og kvenna. Þetta er risayfirlýsing fyrir konur og fyrir svartar konur. Ekki bara fyrir íþróttirnar heldur fyrir öll Bandaríkin þegar við skoðum hversu lægri laun konur eru að fá í samanburði við menn,“ sagði Dawn Staley.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira