Einar Jónsson: Við unnum og það skiptir máli Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. október 2021 17:59 Einar Jónsson var sáttur með stigin tvö í dag. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, var að vonum sáttur með sigur á HK er liðin mættust í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur sem endaði með sigri Fram. Lokatölur 27-25. „Mér líður mjög vel að hafa náð að vinna þennan leik. Ég er mjög glaður með það, það er bara svoleiðis. Mér fannst HK virkilega góðir í dag en við náum að sigla þessu heim, sem er jákvætt.“ Aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og lagt var upp með fyrir leik sagði Einar þetta: „Mér fannst frammistaðan ágæt á köflum. Við vorum komnir með þetta upp í fjögur mörk í tvígang. Ég hefði viljað sjá okkur aðeins beittari þá. Þá förum við með mjög góð færi, á þessum kafla, um miðjan seinni hálfleik og þá fannst mér við hefðum getað verið meira sannfærandi. Við hleypum þeim inn í leikinn og þeir gera vel að koma sér inn í leikinn. Það er bara strögl loka mínúturnar en ég er þakklátur fyrir að vinna.“ Framarar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins en HK jöfnuðu leikinn á lokamínútunum og hefði þetta getað fallið með HK, um stund. „Ég hef alltaf trú á okkur. En auðvitað gat þetta farið í báðar áttir. Þetta var svona, við vorum smá heppnir og þeir smá óheppnir. Það er eins og gengur og gerist í þessu. HK voru flottir í dag fannst mér en við unnum og það skiptir máli.“ Næsti leikur er á móti Víking, sunnudaginn 24. október kl. 18:00 „Það er frí á mogun og svo tökum við stöðuna á því. Við vorum með fullan fókus á þessum leik en auðvitað ætlum við að reyna sækja tvö stig. Við þurfum að fara í það núna, við höfum alla næstu viku til að undirbúa okkur vel fyrir það og við gerum það.“ HK Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
„Mér líður mjög vel að hafa náð að vinna þennan leik. Ég er mjög glaður með það, það er bara svoleiðis. Mér fannst HK virkilega góðir í dag en við náum að sigla þessu heim, sem er jákvætt.“ Aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og lagt var upp með fyrir leik sagði Einar þetta: „Mér fannst frammistaðan ágæt á köflum. Við vorum komnir með þetta upp í fjögur mörk í tvígang. Ég hefði viljað sjá okkur aðeins beittari þá. Þá förum við með mjög góð færi, á þessum kafla, um miðjan seinni hálfleik og þá fannst mér við hefðum getað verið meira sannfærandi. Við hleypum þeim inn í leikinn og þeir gera vel að koma sér inn í leikinn. Það er bara strögl loka mínúturnar en ég er þakklátur fyrir að vinna.“ Framarar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins en HK jöfnuðu leikinn á lokamínútunum og hefði þetta getað fallið með HK, um stund. „Ég hef alltaf trú á okkur. En auðvitað gat þetta farið í báðar áttir. Þetta var svona, við vorum smá heppnir og þeir smá óheppnir. Það er eins og gengur og gerist í þessu. HK voru flottir í dag fannst mér en við unnum og það skiptir máli.“ Næsti leikur er á móti Víking, sunnudaginn 24. október kl. 18:00 „Það er frí á mogun og svo tökum við stöðuna á því. Við vorum með fullan fókus á þessum leik en auðvitað ætlum við að reyna sækja tvö stig. Við þurfum að fara í það núna, við höfum alla næstu viku til að undirbúa okkur vel fyrir það og við gerum það.“
HK Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15