Barnalæknarnir flytja úr Domus og í Urðarhvarf um áramótin Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2021 07:00 Barnalæknarnir hefjas stöf í Urðarhvarfi 8 í upphafi næsta árs. Vísir/Vilhelm Öll starfsemi barnalækna sem verið hefur í Domus Medica við Egilsgötu 3 í Reykjavík mun flytja í Urðarhvarf 8 í Kópavogi um áramótin. Unnið er að því þessa dagana að innrétta nýju læknastöðina. Þetta segir Viðar Eðvarðsson, barnalæknir í Domus Medica, í samtali við Vísi. Foreldrar ungra barna kannast margir við kvöld- og helgarþjónustu Barnalæknaþjónustunnar barnalæknanna í Domus og segir Viðar að sú þjónusta muni haldast óbreytt á nýja staðnum. Viðar Eðvarðsson barnalæknir.HÍ Hann segir að nýja stöðin, sem muni bera nafnið heitið Domus barnalæknar, verði á fimmtu hæð í A-álmu hússins, alls 750 fermetrar. „Það er langt komið með að innrétta húsnæðið og á að vera búið að ganga frá því fyrir jól þannig að hægt sé verði að flytja inn. Við reiknum svo með að hefja starfsemina á nýja staðnum strax í byrjun janúar.“ „Síðan munu þrjátíu barnalæknar í flestum sérgreinum barnalækninga hafa móttöku á nýja staðnum . Þarna verður líka barnaskurðlæknir og svo fjórir háls-, nef- og eyrnalæknar sem börn þurfa jú oft að leita til. Sömuleiðis verður rannsóknarstofan Sameind sem gerir blóð- og þvagrannsóknir með starfsemi á hæðinni. Íslensk myndgreining er einnig er í húsinu og býður upp á fullkomna myndgreiningarþjónustu (röntgen).“ Barnalæknarnir verða til húsa á fimmtu hæðinni.Vísir/Vilhelm Hætt í árslok Fyrr á árinu var greint frá því að starfsemi Domus Medica við Egilsgötu yrði hætt í árslok. Þá kom fram í fréttum að ekki væri lengur talinn rekstrargrundvöllur fyrir starfsemi lækningastöðvarinnar Domus Medica, meðal annars vegna takmörkunar nýliðunar sérfræðilækna undanfarin ár. Viðar segir að Domus barnalæknar munu áfram eiga átt gott samstarf við Sjúkratryggingar Íslands. Hann segir fyrirkomulagið vera á þann veg að Domus barnalæknar haldi utan um húsnæðið og allan rekstur, en að læknar sem þar starfa muni greiða aðstöðugjöld og senda reikninga til Sjúkratrygginga líkt og verið hefur. Heilbrigðismál Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Fleiri fréttir Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Sjá meira
Þetta segir Viðar Eðvarðsson, barnalæknir í Domus Medica, í samtali við Vísi. Foreldrar ungra barna kannast margir við kvöld- og helgarþjónustu Barnalæknaþjónustunnar barnalæknanna í Domus og segir Viðar að sú þjónusta muni haldast óbreytt á nýja staðnum. Viðar Eðvarðsson barnalæknir.HÍ Hann segir að nýja stöðin, sem muni bera nafnið heitið Domus barnalæknar, verði á fimmtu hæð í A-álmu hússins, alls 750 fermetrar. „Það er langt komið með að innrétta húsnæðið og á að vera búið að ganga frá því fyrir jól þannig að hægt sé verði að flytja inn. Við reiknum svo með að hefja starfsemina á nýja staðnum strax í byrjun janúar.“ „Síðan munu þrjátíu barnalæknar í flestum sérgreinum barnalækninga hafa móttöku á nýja staðnum . Þarna verður líka barnaskurðlæknir og svo fjórir háls-, nef- og eyrnalæknar sem börn þurfa jú oft að leita til. Sömuleiðis verður rannsóknarstofan Sameind sem gerir blóð- og þvagrannsóknir með starfsemi á hæðinni. Íslensk myndgreining er einnig er í húsinu og býður upp á fullkomna myndgreiningarþjónustu (röntgen).“ Barnalæknarnir verða til húsa á fimmtu hæðinni.Vísir/Vilhelm Hætt í árslok Fyrr á árinu var greint frá því að starfsemi Domus Medica við Egilsgötu yrði hætt í árslok. Þá kom fram í fréttum að ekki væri lengur talinn rekstrargrundvöllur fyrir starfsemi lækningastöðvarinnar Domus Medica, meðal annars vegna takmörkunar nýliðunar sérfræðilækna undanfarin ár. Viðar segir að Domus barnalæknar munu áfram eiga átt gott samstarf við Sjúkratryggingar Íslands. Hann segir fyrirkomulagið vera á þann veg að Domus barnalæknar haldi utan um húsnæðið og allan rekstur, en að læknar sem þar starfa muni greiða aðstöðugjöld og senda reikninga til Sjúkratrygginga líkt og verið hefur.
Heilbrigðismál Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Fleiri fréttir Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Sjá meira
Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47