Mikill viðbúnaður vegna vopns sem reyndist vera eftirlíking Eiður Þór Árnason skrifar 8. október 2021 12:53 Vopnaðir sérsveitarmenn voru meðal annars sendir á staðinn. Vísir/Vilhelm Mikill viðbúnaður var við Síðumúla í Reykjavík á þrettánda tímanum í dag þegar tilkynning barst um að karlmaður virtist halda á skotvopni. Þegar lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra kom á vettvang fannst maðurinn í húsakynnum fyrirtækis við götuna en skotvopnið reyndist vera eftirlíking. Karlmaðurinn, sem er á fimmtugsaldri, er starfsmaður fyrirtækisins og var handtekinn á vettvangi. Hann er ekki grunaður um refsiverða háttsemi en var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Þykja málsatvik nú liggja nokkuð ljóst fyrir að mati lögreglu. Fólki eðlilega brugðið Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðum á vettvangi. Kristján segir í samtali við fréttastofu að borgari hafi tilkynnt neyðarlínu að hann hafi mætt manni sem virtist vera með vopn. „Við í rauninni bregðumst við samkvæmt því, setjum okkar viðbúnað af stað, ræsum út sérsveit, vopnaða lögreglumenn frá [lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu] og í framhaldi af því er einn aðili handtekinn inn í húsinu þar sem við finnum eftirlíkingu af byssu.“ Kristján segir um að ræða nákvæma eftirlíkingu svo það sé mjög eðlilegt að hún hafi verið talin ekta. Fólki í nágrenninu væri eðlilega brugðið og mikill áhugi hafi verið á aðgerðum lögreglu. Málið er nú komið til rannsóknardeildar. Fréttin hefur verið uppfærð með viðtali við yfirlögregluþjón og upplýsingum úr tilkynningu lögreglu. Kjötvinnslan Ferskar kjötvörur er meðal annars til húsa í Síðumúla 34 sem sést fjær á myndinni.Sölvi Breiðfjörð Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Fleiri fréttir Þau sótt um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Sjá meira
Þegar lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra kom á vettvang fannst maðurinn í húsakynnum fyrirtækis við götuna en skotvopnið reyndist vera eftirlíking. Karlmaðurinn, sem er á fimmtugsaldri, er starfsmaður fyrirtækisins og var handtekinn á vettvangi. Hann er ekki grunaður um refsiverða háttsemi en var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Þykja málsatvik nú liggja nokkuð ljóst fyrir að mati lögreglu. Fólki eðlilega brugðið Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðum á vettvangi. Kristján segir í samtali við fréttastofu að borgari hafi tilkynnt neyðarlínu að hann hafi mætt manni sem virtist vera með vopn. „Við í rauninni bregðumst við samkvæmt því, setjum okkar viðbúnað af stað, ræsum út sérsveit, vopnaða lögreglumenn frá [lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu] og í framhaldi af því er einn aðili handtekinn inn í húsinu þar sem við finnum eftirlíkingu af byssu.“ Kristján segir um að ræða nákvæma eftirlíkingu svo það sé mjög eðlilegt að hún hafi verið talin ekta. Fólki í nágrenninu væri eðlilega brugðið og mikill áhugi hafi verið á aðgerðum lögreglu. Málið er nú komið til rannsóknardeildar. Fréttin hefur verið uppfærð með viðtali við yfirlögregluþjón og upplýsingum úr tilkynningu lögreglu. Kjötvinnslan Ferskar kjötvörur er meðal annars til húsa í Síðumúla 34 sem sést fjær á myndinni.Sölvi Breiðfjörð
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Fleiri fréttir Þau sótt um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Sjá meira