Þurfa að æfa í kaldri áhaldageymslu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2021 21:31 Frjálsíþróttafólk þarf að æfa í kaldri áhaldageymslu á meðan rafíþróttamótið í Laugardalshöll fer fram. Formaður Frjálsíþróttasambands Íslands segir að stöðugt sé þrengt að iðkendum, sem meðal annars hafi skilað hátt í þrjátíu prósenta brottfalli úr íþróttinni. „Núna fram að áramótum, sem dæmi, er 31 dagur sem er frátekinn í Frjálsíþróttahöllinni undir viðburði, sem er veruleg þrenging að okkur og sérstaklega Reykjavíkurfélögunum sem eru að reyna að halda uppi eðlilegum æfingum fyrir sína hópa,“ segir Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambandsins. Hann segir fækkun iðkenda mikið áhyggjuefni. „Auðvitað kemur þetta sér illa að byggja upp starf sem á að vera reglubundið. Krakkar að koma á æfingu þrisvar sinnum í viku á föstum vikum, þegar það falla niður kannski tvær eða þrjár vikur í röð og hvað þá í sex vikur eins og í kringum rafíþróttamótið,“ segir Guðmundur og bætir við að aðstaðan hafi sömuleiðis veruleg áhrif. „Til dæmis lyftingaklefinn sem er svo mikilvægur í uppbyggingu, og það er uppbyggingartímabil núna – það er búið að færa hann yfir í áhaldageymsluna sem bæði er köld og gólfið hallar.“ Kröfur um að byggja upp afreksfólk og taka þátt á stórmótum séu varla raunhæfar. Hins vegar hafi verið lagðar fram tillögur um þjóðarleikvang norðan við Suðurlandsbraut, sem gæti leyst þennan hnút. „Þetta skilar sér þannig að við fáum ekki fleiri afreksmenn. Þetta hefur atvikast þannig hjá okkur að við höfum í auknum mæli verið að senda fólk erlendis með því að reyna að ýta því í skóla úti til að komast í toppaðstöðu til að æfa úti í heimi.“ Laugardalsvöllur Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
„Núna fram að áramótum, sem dæmi, er 31 dagur sem er frátekinn í Frjálsíþróttahöllinni undir viðburði, sem er veruleg þrenging að okkur og sérstaklega Reykjavíkurfélögunum sem eru að reyna að halda uppi eðlilegum æfingum fyrir sína hópa,“ segir Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambandsins. Hann segir fækkun iðkenda mikið áhyggjuefni. „Auðvitað kemur þetta sér illa að byggja upp starf sem á að vera reglubundið. Krakkar að koma á æfingu þrisvar sinnum í viku á föstum vikum, þegar það falla niður kannski tvær eða þrjár vikur í röð og hvað þá í sex vikur eins og í kringum rafíþróttamótið,“ segir Guðmundur og bætir við að aðstaðan hafi sömuleiðis veruleg áhrif. „Til dæmis lyftingaklefinn sem er svo mikilvægur í uppbyggingu, og það er uppbyggingartímabil núna – það er búið að færa hann yfir í áhaldageymsluna sem bæði er köld og gólfið hallar.“ Kröfur um að byggja upp afreksfólk og taka þátt á stórmótum séu varla raunhæfar. Hins vegar hafi verið lagðar fram tillögur um þjóðarleikvang norðan við Suðurlandsbraut, sem gæti leyst þennan hnút. „Þetta skilar sér þannig að við fáum ekki fleiri afreksmenn. Þetta hefur atvikast þannig hjá okkur að við höfum í auknum mæli verið að senda fólk erlendis með því að reyna að ýta því í skóla úti til að komast í toppaðstöðu til að æfa úti í heimi.“
Laugardalsvöllur Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira