Minnst fimm eru látin: Mannskæðasta árásin í Kabúl frá brottför Bandaríkjahers Árni Sæberg skrifar 3. október 2021 23:52 Talibanar við Eidgah moskuna þar sem fimm almennir borgarar létu lífið í sprengjuárás í dag. AP Photo/Felipe Dana Minnst fimm almennir borgarar létu lífið í sprengjuárás við mosku í Kabúl í dag. Um er að ræða mannskæðustu árásina í höfuðborg Afganistan síðan Bandaríkjaher yfirgaf landið í lok ágúst síðastliðins. Qari Saeed Khosti, talsmaður innanríkisráðuneytis Afganistan, staðfesti árásina sem gerð var við inngang Eidgah moskunnar á meðan minningarathöfn fyrir móður Zabihullah Mujahid, helsta talsmanns Talibana, fór þar fram. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en að sögn The Guardian féll grunur fljótt á vígamenn Íslamska ríkisins sem hafa framið fjölda voðaverka í Afganistan undanfarnar vikur. Emergency NGO, neyðarspítali í Kabúl, tilkynnti á Twitter í dag að fjórir hafi sótt læknisaðstoð þar eftir sprenginguna. #Kabul: #Explosion in PD1, outside Eid Gah Mosque. 4 wounded people received at our hospital #Afghanistan— EMERGENCY NGO (@emergency_ngo) October 3, 2021 Talibanar umkringdu svæðið í kringum moskuna fljótt og hófust handa við tiltekt. Að sögn The Guardian eru engin ummerki um sprengingu lengur á vettvangi utan smávægilegra skemmda á skreytingu á moskunni. Þá segir að árásin sé til marks um aukin vandræði Talibana við að halda stjórn í landinu, aðeins örfáum vikum eftir að þeir náðu völdum aftur eftir tuttugu ára bið. Afganistan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Qari Saeed Khosti, talsmaður innanríkisráðuneytis Afganistan, staðfesti árásina sem gerð var við inngang Eidgah moskunnar á meðan minningarathöfn fyrir móður Zabihullah Mujahid, helsta talsmanns Talibana, fór þar fram. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en að sögn The Guardian féll grunur fljótt á vígamenn Íslamska ríkisins sem hafa framið fjölda voðaverka í Afganistan undanfarnar vikur. Emergency NGO, neyðarspítali í Kabúl, tilkynnti á Twitter í dag að fjórir hafi sótt læknisaðstoð þar eftir sprenginguna. #Kabul: #Explosion in PD1, outside Eid Gah Mosque. 4 wounded people received at our hospital #Afghanistan— EMERGENCY NGO (@emergency_ngo) October 3, 2021 Talibanar umkringdu svæðið í kringum moskuna fljótt og hófust handa við tiltekt. Að sögn The Guardian eru engin ummerki um sprengingu lengur á vettvangi utan smávægilegra skemmda á skreytingu á moskunni. Þá segir að árásin sé til marks um aukin vandræði Talibana við að halda stjórn í landinu, aðeins örfáum vikum eftir að þeir náðu völdum aftur eftir tuttugu ára bið.
Afganistan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira