YouTube í hart gegn andstæðingum bólusetninga Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2021 16:25 Í blogfærslu þar sem ákvörðunin var tilkynnt segir að frá því í fyrra hafi rúmlega 130 þúsund myndbönd verið fjarlægð af YouTube þar sem þau hafi brotið gegn skilmálum veitunnar varðandi Covid-19. Getty Forsvarsmenn myndbandaveitunnar YouTube hafa ákveðið að fara í hart gegn andstæðingum bólusetninga. Fólk sem dreifir efni þar sem farið er með fleipur um bóluefni og bólusetningar verður bannað og rásum þeirra lokað. Þá verður öllu slíku efni eytt af veitunni. Þetta var tilkynnt í dag og snýr að myndefni þar sem því er haldið fram að bóluefni sem hafi verið samþykkt af heilbrigðisyfirvöldum séu óskilvirk eða hættuleg. Aðgerðirnar snúa ekki eingöngu að efni um Covid-19 og kórónuveiruna heldur öll bóluefni. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa einnig ákveðið að loka reikningum margra aðila sem eru frægir í hópi andstæðinga bólusetninga vestanhafs. Þar á meðal eru þeir Robert F. Kennedy yngri og Joseph Mercola. Í blogfærslu þar sem ákvörðunin var tilkynnt segir að frá því í fyrra hafi rúmlega 130 þúsund myndbönd verið fjarlægð af YouTube þar sem þau hafi brotið gegn skilmálum veitunnar varðandi Covid-19. Í tengslum við þá vinnu hafi starfsmenn fyrirtækisins lært mikilvægar lexíur um það hvernig eigi að tækla falskar upplýsingar. Þá hafi starfsmenn YouTube orðið sífellt meira varir við það að falskar upplýsingar um bóluefni við Covid-19, væru að verða að áróðri gegn bólusetningum almennt. Samkvæmt frétt Washington Post hafa sérfræðingar um árabil haldið því fram að umrætt efni á YouTube sé meðal ástæðna fyrir því að vantrú á bóluefni hafi aukist í heiminum og sérstaklega í Bandaríkjunum. YouTube bannaði í gær rásir rússneska ríkismiðilsins RT í Þýskalandi vegna brota á skilmálum myndbandaveitunnar varðandi Covid-19. Ráðamenn í Rússlandi hafa heitið hefndum vegna þess. Forsvarsmenn YouTube hafa varist áköllum um að grípa til frekari aðgerða gegn áróðri varðandi bóluefni og bólusetningar. Með þessum breytingum færist YouTube nær samfélagsmiðlum eins og Faecbook og Twitter. Meira en þriðjungur heimsbúa hafa verið bólusettir gegn Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Google Samfélagsmiðlar Mest lesið Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Innlent Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Innlent Gríðarlega alvarlegt hafi trúnaður verið rofinn Innlent Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Innlent Kom á óvart hvað ráðherrarnir áttu erfitt með að svara Innlent Fjölmenn í foreldrarölt til að lægja ofbeldisöldu Innlent Fordæmingarnar hafi keyrt úr öllu hófi Innlent Skrautlegir fyrstu mánuðir hjá Flokki fólksins Innlent Kom barnsföður Ásthildar Lóu í opna skjöldu Innlent „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Sjá meira
Þetta var tilkynnt í dag og snýr að myndefni þar sem því er haldið fram að bóluefni sem hafi verið samþykkt af heilbrigðisyfirvöldum séu óskilvirk eða hættuleg. Aðgerðirnar snúa ekki eingöngu að efni um Covid-19 og kórónuveiruna heldur öll bóluefni. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa einnig ákveðið að loka reikningum margra aðila sem eru frægir í hópi andstæðinga bólusetninga vestanhafs. Þar á meðal eru þeir Robert F. Kennedy yngri og Joseph Mercola. Í blogfærslu þar sem ákvörðunin var tilkynnt segir að frá því í fyrra hafi rúmlega 130 þúsund myndbönd verið fjarlægð af YouTube þar sem þau hafi brotið gegn skilmálum veitunnar varðandi Covid-19. Í tengslum við þá vinnu hafi starfsmenn fyrirtækisins lært mikilvægar lexíur um það hvernig eigi að tækla falskar upplýsingar. Þá hafi starfsmenn YouTube orðið sífellt meira varir við það að falskar upplýsingar um bóluefni við Covid-19, væru að verða að áróðri gegn bólusetningum almennt. Samkvæmt frétt Washington Post hafa sérfræðingar um árabil haldið því fram að umrætt efni á YouTube sé meðal ástæðna fyrir því að vantrú á bóluefni hafi aukist í heiminum og sérstaklega í Bandaríkjunum. YouTube bannaði í gær rásir rússneska ríkismiðilsins RT í Þýskalandi vegna brota á skilmálum myndbandaveitunnar varðandi Covid-19. Ráðamenn í Rússlandi hafa heitið hefndum vegna þess. Forsvarsmenn YouTube hafa varist áköllum um að grípa til frekari aðgerða gegn áróðri varðandi bóluefni og bólusetningar. Með þessum breytingum færist YouTube nær samfélagsmiðlum eins og Faecbook og Twitter. Meira en þriðjungur heimsbúa hafa verið bólusettir gegn Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Google Samfélagsmiðlar Mest lesið Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Innlent Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Innlent Gríðarlega alvarlegt hafi trúnaður verið rofinn Innlent Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Innlent Kom á óvart hvað ráðherrarnir áttu erfitt með að svara Innlent Fjölmenn í foreldrarölt til að lægja ofbeldisöldu Innlent Fordæmingarnar hafi keyrt úr öllu hófi Innlent Skrautlegir fyrstu mánuðir hjá Flokki fólksins Innlent Kom barnsföður Ásthildar Lóu í opna skjöldu Innlent „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Sjá meira