Bandaríkin í góðri stöðu í Ryder bikarnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 19:25 Dustin Johnson skoðar flötina á 2. braut EPA-EFE/ERIK S. LESSER Bandaríkin eru í dauðafæri að sigra Ryder bikarinn en liðið hefur þurft að lúta í lægra haldi gegn liði Evrópu í fjórum af síðustu fimm keppnum. Bandaríkin hafa verið með forystuna frá fyrsta degi og leiða eins og stendur með ellefu vinningum gegn fimm. Bandaríkin unnu fyrsta daginn 6-2 og svo gærdaginn 5-3 og standa núna með pálmann í höndunum. Þurfa einungis 3,5 vinninga í dag. Það er þó ekki öll nótt úti fyrir Evrópska liðið en það þarf að næla sér í 14,5 vinninga til þess að sigra. Í dag er leikið í tvímenningi, sem eru einfaldlega einvígi milli manna. Öll einvígin eru farin af stað og leiða Bandaríkin sem stendur í sjö einvígum af tólf. Welcome friends, it's #RyderCup Sunday pic.twitter.com/S96kgRRulM— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2021 John Rahm sem leiðir heimslistann hefur verið í vandræðum alla helgina og er þremur holum á eftir Scottie Scheffler þegar níu holur hafa verið leiknar í þeirra einvígi. Rahm hefur verið með allt á hornum sér og hefur kvartað talsvert yfir áhorfendum sem eru í miklu stuði. Ryder-bikarinn Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Sjá meira
Bandaríkin hafa verið með forystuna frá fyrsta degi og leiða eins og stendur með ellefu vinningum gegn fimm. Bandaríkin unnu fyrsta daginn 6-2 og svo gærdaginn 5-3 og standa núna með pálmann í höndunum. Þurfa einungis 3,5 vinninga í dag. Það er þó ekki öll nótt úti fyrir Evrópska liðið en það þarf að næla sér í 14,5 vinninga til þess að sigra. Í dag er leikið í tvímenningi, sem eru einfaldlega einvígi milli manna. Öll einvígin eru farin af stað og leiða Bandaríkin sem stendur í sjö einvígum af tólf. Welcome friends, it's #RyderCup Sunday pic.twitter.com/S96kgRRulM— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2021 John Rahm sem leiðir heimslistann hefur verið í vandræðum alla helgina og er þremur holum á eftir Scottie Scheffler þegar níu holur hafa verið leiknar í þeirra einvígi. Rahm hefur verið með allt á hornum sér og hefur kvartað talsvert yfir áhorfendum sem eru í miklu stuði.
Ryder-bikarinn Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Sjá meira