Heimspressan fjallar um sögulegan sigur kvenna í kosningunum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2021 13:37 BBC News, Reuters, SVT í Svíþjóð og Deutche Welle í Þýskalandi eru meðal þeirra sem slá því upp að Íslendingar séu fyrst Evrópuþjóða með meirihluta kvenna á þingi. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um Alþingiskosningarnar þar sem sérstaklega hefur verið einblínt á þá staðreynd að konur verði í fyrsta sinn í meirihluta á þingi. Með þessu verður Ísland fyrsta landið í sögu Evrópu til að verða með lýðræðislega kjörið þing þar sem konur eru í meirihluta. Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. 33 konur voru kjörnar á þing í kosningunum í nótt og þrjátíu karlar. Var um nokkra fjölgun frá fyrri kosningum að ræða þar sem 24 konur voru kjörnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Evrópuríki þar sem meira en helmingur þingmanna eru konur. Áður höfðu Svíar komist næst því með 47 prósent kvenna. Í fréttum BBC og Reuters segir meðal annars að ólíkt sumum ríkjum þá eru Íslendingar ekki með ákvæði í lögum um kynjakvóta á þingi, þó að einstaka flokkar séu með kröfur um lágmarksfjölda kvenna á framboðslistum. Alls eiga nú 33 konur sæti á Alþingi.Vísir Breska ríkisútvarpið segir ennfremur að Ísland hafi lengi verið talið vera í hópi fremstu ríkja þegar kemur að kynjajafnrétti. Þannig skipaði Ísland efsta sæti á lista World Economic Forum yfir kynjajafnrétti þegar nýjasta skýrslan var birt í mars síðastliðinn – tólfta árið í röð. Er sömuleiðis rifjað upp að Ísland varð árið 1980 fyrsta ríkið í heiminum til að gera konu að forseta í lýðræðislega kjörnum kosningum. Fimm ríki í heiminum eru nú með konur í meirihluta á þingi. Í Rúanda eru 61,3 prósent þingmanna konur. Á Kúbu er hlutfallið 53,4 prósent, í Níkaragva 50,6 prósent, og bæði í Mexíkó og Sameinuðu arabísku fuurstadæmunum slétt fimmtíu prósent. Alþingiskosningar 2021 Jafnréttismál Tengdar fréttir Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. 26. september 2021 10:19 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira
Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. 33 konur voru kjörnar á þing í kosningunum í nótt og þrjátíu karlar. Var um nokkra fjölgun frá fyrri kosningum að ræða þar sem 24 konur voru kjörnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Evrópuríki þar sem meira en helmingur þingmanna eru konur. Áður höfðu Svíar komist næst því með 47 prósent kvenna. Í fréttum BBC og Reuters segir meðal annars að ólíkt sumum ríkjum þá eru Íslendingar ekki með ákvæði í lögum um kynjakvóta á þingi, þó að einstaka flokkar séu með kröfur um lágmarksfjölda kvenna á framboðslistum. Alls eiga nú 33 konur sæti á Alþingi.Vísir Breska ríkisútvarpið segir ennfremur að Ísland hafi lengi verið talið vera í hópi fremstu ríkja þegar kemur að kynjajafnrétti. Þannig skipaði Ísland efsta sæti á lista World Economic Forum yfir kynjajafnrétti þegar nýjasta skýrslan var birt í mars síðastliðinn – tólfta árið í röð. Er sömuleiðis rifjað upp að Ísland varð árið 1980 fyrsta ríkið í heiminum til að gera konu að forseta í lýðræðislega kjörnum kosningum. Fimm ríki í heiminum eru nú með konur í meirihluta á þingi. Í Rúanda eru 61,3 prósent þingmanna konur. Á Kúbu er hlutfallið 53,4 prósent, í Níkaragva 50,6 prósent, og bæði í Mexíkó og Sameinuðu arabísku fuurstadæmunum slétt fimmtíu prósent.
Alþingiskosningar 2021 Jafnréttismál Tengdar fréttir Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. 26. september 2021 10:19 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira
Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. 26. september 2021 10:19