Jurgen Klopp biðlar til breskra stjórnvalda: Finnið lausnir Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 12:15 jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool EPA-EFE/PETER POWEL Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur kallað eftir því að bresk stjórnvöld finni lausnir í málum Suður Amerískra landsliðsmanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Forsaga málsins er sú að knattspyrnusambönd nokkurra landa í Suður Ameríku hótuðu að kvarta til FIFA vegna þess að ensk úrvalsdeildarlið vildu banna leikmönnum að fara í landsliðsverkefni. Þetta hefði getað þýtt allt að fimm leikja bann fyrir leikmennina en þetta leystist á síðustu stundu. Nú er sama staða að koma aftur upp en á næstunni verður leikið verður í Suður Ameríkuriðli undankeppninnar fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem fer fram á næsta ári. Brasilíumenn eiga leik gegn Úrúgvæ þann 15. október. Í brasilíska liðinu eru þeir Alison Becker og Fabinho, leikmenn Liverpool, en Liverpool á leik gegn Watford þann 16. október. Ljóst er því að þeir félagarnir munu ekki spila gegn Watford. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool er ósáttur við það hvernig málin eru að þróast og hann kalllaði í gær eftir því að bresk yfirvöld skærust í leikinn til þess að finna lausn á málunum en reglur vegna Kórónuveirunnar eru þannig að komi einstaklingur frá Suður Ameríku til Bretlands skal hann sæta sóttkví í 14. daga. „Ég veit að fólk er að vinna í þessu, en þetta er vandamál. Það er vandamál að Brasilímennirnir eigi að spila á þessum degi. Þetta er Liverpool vandamál og það er gott fyrir Wattford. Ég skil vel að rétthafar deildarinnar vilji spila þennan leik en stjórnvöld verða að skerast í leikinn og finna lausnir“, sagði Jurgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
Forsaga málsins er sú að knattspyrnusambönd nokkurra landa í Suður Ameríku hótuðu að kvarta til FIFA vegna þess að ensk úrvalsdeildarlið vildu banna leikmönnum að fara í landsliðsverkefni. Þetta hefði getað þýtt allt að fimm leikja bann fyrir leikmennina en þetta leystist á síðustu stundu. Nú er sama staða að koma aftur upp en á næstunni verður leikið verður í Suður Ameríkuriðli undankeppninnar fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem fer fram á næsta ári. Brasilíumenn eiga leik gegn Úrúgvæ þann 15. október. Í brasilíska liðinu eru þeir Alison Becker og Fabinho, leikmenn Liverpool, en Liverpool á leik gegn Watford þann 16. október. Ljóst er því að þeir félagarnir munu ekki spila gegn Watford. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool er ósáttur við það hvernig málin eru að þróast og hann kalllaði í gær eftir því að bresk yfirvöld skærust í leikinn til þess að finna lausn á málunum en reglur vegna Kórónuveirunnar eru þannig að komi einstaklingur frá Suður Ameríku til Bretlands skal hann sæta sóttkví í 14. daga. „Ég veit að fólk er að vinna í þessu, en þetta er vandamál. Það er vandamál að Brasilímennirnir eigi að spila á þessum degi. Þetta er Liverpool vandamál og það er gott fyrir Wattford. Ég skil vel að rétthafar deildarinnar vilji spila þennan leik en stjórnvöld verða að skerast í leikinn og finna lausnir“, sagði Jurgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira