Gleymum ekki öryrkjum Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar 21. september 2021 20:00 Loforð stjórnmálaflokkanna eru um margt svipuð. Það virðist ver tilhneigingin, að korter fyrir kosningar þá breytast allir í Sósíalista, þrátt fyrir að aðgerðirnar eftir kosninga sýni svart á hvítu að það er ekki tilfellið. Það hefur farið mikið fyrir því í kosningaloforðum flokkanna að lausnin á vanda þeirra sem þurfi að nýta sér velferðarkerfið sé að þeir geti unnið án skerðinga. Þetta er að sjálfsögðu mikið réttlætismál, að þau réttindi sem fólk hefur unnið sér inn í gegnum tíðina skerðist ekki við það eitt að fólk vilji halda áfram að vinna og er þessu sérstaklega beint að eldra fólki. Þó svo málið sé þarft, nauðsynlegt og mikið réttlætismál megum ekki láta blekkja okkur og halda að þetta sé það sem kemur til með að bjarga þeim sem reiða sig á velferðarkerfið. Er þar rétt að nefna t.d. öryrkja og fatlað fólk, sem getur ekki unnið og þessi svokallaða lausn er engin lausn fyrir þau. Því þó svo við afnemum skerðingar og leyfum fólki að vinna eins og það vill, þá munu öryrkjar ennþá lifa við fátækramörk, enda örorkulífeyrir skammarlega lár og fólki ekki gefin nein tækifæri til þess að hífa sig upp. Því er alveg nauðsynlegt að enginn sé með minna en lágmarkslaun og að allir hafi grunnframfærslu. Gleymum ekki öryrkjum. Þeim þurfum við að tryggja mannsæmandi kjör. Öllum þarf að tryggja mannsæmandi kjör, burtséð frá því hvað við ætlum að leyfa fólki að vinna mikið meðfram því litla sem þeim er skammtað. Höfundur skipar 3.sæti á J lista Sósíalistaflokks Íslands í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Félagsmál Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Loforð stjórnmálaflokkanna eru um margt svipuð. Það virðist ver tilhneigingin, að korter fyrir kosningar þá breytast allir í Sósíalista, þrátt fyrir að aðgerðirnar eftir kosninga sýni svart á hvítu að það er ekki tilfellið. Það hefur farið mikið fyrir því í kosningaloforðum flokkanna að lausnin á vanda þeirra sem þurfi að nýta sér velferðarkerfið sé að þeir geti unnið án skerðinga. Þetta er að sjálfsögðu mikið réttlætismál, að þau réttindi sem fólk hefur unnið sér inn í gegnum tíðina skerðist ekki við það eitt að fólk vilji halda áfram að vinna og er þessu sérstaklega beint að eldra fólki. Þó svo málið sé þarft, nauðsynlegt og mikið réttlætismál megum ekki láta blekkja okkur og halda að þetta sé það sem kemur til með að bjarga þeim sem reiða sig á velferðarkerfið. Er þar rétt að nefna t.d. öryrkja og fatlað fólk, sem getur ekki unnið og þessi svokallaða lausn er engin lausn fyrir þau. Því þó svo við afnemum skerðingar og leyfum fólki að vinna eins og það vill, þá munu öryrkjar ennþá lifa við fátækramörk, enda örorkulífeyrir skammarlega lár og fólki ekki gefin nein tækifæri til þess að hífa sig upp. Því er alveg nauðsynlegt að enginn sé með minna en lágmarkslaun og að allir hafi grunnframfærslu. Gleymum ekki öryrkjum. Þeim þurfum við að tryggja mannsæmandi kjör. Öllum þarf að tryggja mannsæmandi kjör, burtséð frá því hvað við ætlum að leyfa fólki að vinna mikið meðfram því litla sem þeim er skammtað. Höfundur skipar 3.sæti á J lista Sósíalistaflokks Íslands í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningum.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun