Kratar komið heim! Gylfi Þór Gíslason skrifar 20. september 2021 13:31 Krati er lítið fallegt orð sem hefur verið í íslensku máli í fjölda ára. Það hefur verið notað um fólk sem var í Alþýðuflokknum. Þetta er styttinga á orðinu sósíaldemokrati sem upphaflega var þýtt sem jafnaðarmaður á íslensku. Oft var ég kallaður, í gamla daga, „helvítis kratinn“, þegar mest gekk á hjá okkur Alþýðuflokksmönnum í pólitíkinni og hafði oft gaman af. Við kratar höfum skilgreint okkur, sem eðalkrata, blúndukrata og vöfflukrata svo eitthvað sé nefnt. Fer ekki nánar út í það hér. Í umræðunni í Samfylkingunni undanfarin misseri er oft talað um kratana og svo annað Samfylkingarfólk. Andstæðingar tala um að kratarnir séu að yfirgefa Samfylkinguna og farnir hingað og þangað. Eins og ég sagði í upphafi var orðið krati notað yfir okkur sósíaldemókrata, það er Alþýðuflokksmenn. Hvaða flokkur í íslenskri pólitík í dag er skilgreindur sem sósíaldemókratískur flokkur. Það er jú Samfylkingin. Þar af leiðandi er Samfylkingarfólk kratar upp til hópa. Samfylkingarfólk þarf að fara að viðurkenna það líkt og þau hafa gert með því að taka fram rósina, en svo var ekki í fyrstu kosningum Samfylkingarinnar. Ég vil segja það við gömlu ,,kratana“ úr Alþýðuflokknum og hafa ráfað yfir í aðra flokka. Félagar, komið heim í flokk okkar jafnaðarmanna á Íslandi. Sannir jafnaðarmenn geta ekki farið að kjósa Viðreisn, Framsókn, VG eða Sjálfstæðisflokkinn né aðra flokka. Ágætu félagar, gamlir Alþýðuflokksmenn um land allt. Vinnum kosningarnar saman. Sameinumst og kjósum öll. Samfylkinguna á laugardaginn 25. september. X-S sigur jafnaðarmanna. Höfundur skipar 10. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Krati er lítið fallegt orð sem hefur verið í íslensku máli í fjölda ára. Það hefur verið notað um fólk sem var í Alþýðuflokknum. Þetta er styttinga á orðinu sósíaldemokrati sem upphaflega var þýtt sem jafnaðarmaður á íslensku. Oft var ég kallaður, í gamla daga, „helvítis kratinn“, þegar mest gekk á hjá okkur Alþýðuflokksmönnum í pólitíkinni og hafði oft gaman af. Við kratar höfum skilgreint okkur, sem eðalkrata, blúndukrata og vöfflukrata svo eitthvað sé nefnt. Fer ekki nánar út í það hér. Í umræðunni í Samfylkingunni undanfarin misseri er oft talað um kratana og svo annað Samfylkingarfólk. Andstæðingar tala um að kratarnir séu að yfirgefa Samfylkinguna og farnir hingað og þangað. Eins og ég sagði í upphafi var orðið krati notað yfir okkur sósíaldemókrata, það er Alþýðuflokksmenn. Hvaða flokkur í íslenskri pólitík í dag er skilgreindur sem sósíaldemókratískur flokkur. Það er jú Samfylkingin. Þar af leiðandi er Samfylkingarfólk kratar upp til hópa. Samfylkingarfólk þarf að fara að viðurkenna það líkt og þau hafa gert með því að taka fram rósina, en svo var ekki í fyrstu kosningum Samfylkingarinnar. Ég vil segja það við gömlu ,,kratana“ úr Alþýðuflokknum og hafa ráfað yfir í aðra flokka. Félagar, komið heim í flokk okkar jafnaðarmanna á Íslandi. Sannir jafnaðarmenn geta ekki farið að kjósa Viðreisn, Framsókn, VG eða Sjálfstæðisflokkinn né aðra flokka. Ágætu félagar, gamlir Alþýðuflokksmenn um land allt. Vinnum kosningarnar saman. Sameinumst og kjósum öll. Samfylkinguna á laugardaginn 25. september. X-S sigur jafnaðarmanna. Höfundur skipar 10. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar